Byssueigendur reyna að fella niður ný skotvopnalög í Flórída Samúel Karl Ólason skrifar 9. mars 2018 23:44 Lögin voru samin í kjölfar þess að sautján manns létu lífið í skotárás í skóla í Flórída í síðasta mánuði. Vísir/GETTY Samtök byssueigenda í Bandaríkjunum, National Rifle Association, hafa höfðað mál til að reyna að koma í veg fyrir ný skotvopnalög í Flórída. Rick Scott, ríkisstjóri Flórída, skrifaði nú í kvöld undir lög sem meðal annars gera byssukaup aðila undir 21 árs aldri ólögleg. Í lögsókninni er því haldið fram að lögin brjóti gegn stjórnarskrá Bandaríkjanna og geri ungum konum sérstaklega erfitt að verja sig með því að takmarka aðgang þeirra að skotvopnum.Farið er fram á að dómarar felli lögin úr gildi. Samkvæmt frétt AP fréttaveitunnar hækka lögin aldurstakmark við kaup skotvopna, lengja biðtíma kaupenda skotvopna og banna byssuskefti sem gera notendum auðvelt að skjóta skotum úr hálfsjálfvirkum rifflum með gífurlegum hraða.Lögin hafa þó verið gagnrýnd fyrir að skapa svokallað „verndara“ verkefni sem felur í sér að kennarar og starfsmenn skóla megi bera skotvopn í vinnu sinni. Það geta þau gert eftir umtalsverða þjálfun og því fylgir einnig regluleg geðheilbrigðispróf. Lögin voru samin í kjölfar þess að sautján manns létu lífið í skotárás í skóla í Flórída í síðasta mánuði. Myndband frá blaðamannafundi Rick Scott þegar hann skrifaði undir lögin í dag. Skotárás í Flórída Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Í lögreglufylgd á fyrsta degi skólahalds eftir skotárás Nemendur menntaskólans í Parkland láta í sér heyra og krefjast þess að breytingar verði gerðar á byssulöggjöf. 28. febrúar 2018 13:59 Trump hvetur þingmenn til að endurskoða skotvopnalög Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hvatti þingmenn úr báðum flokkum til þess að endurskoða skotvopnalöggjöf Bandaríkjanna í kjölf mannskæðrar skotárásar í skóla Flórída þar sem 17 létust. 28. febrúar 2018 23:30 Tilbáðu hríðskotabyssur í fjöldabrúðkaupi Athöfnin var á vegum söfnuðarins World Peace and Unification Sanctuary. 1. mars 2018 10:30 Breytingar á skotvopnalögum einni undirskrift frá veruleika Ný skotvopnalöggjöf í Flórída-ríki er einu skrefi nær því að líta dagsins ljós eftir að fulltrúadeild ríkisþingsins samþykkti frumvarp þess efnis í gærkvöldi. 8. mars 2018 06:20 Mest lesið Barn á öðru aldursári lést Innlent Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Erlent Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Innlent Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Innlent Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Erlent Bíll valt og endaði á hvolfi Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Innlent Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Innlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Fleiri fréttir Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Annað Starship sprakk í loft upp Átján særðir eftir mikið sprengjuregn Opna þungunarrofsmiðstöð þrátt fyrir bann í lögum Röskun á Gare du Nord vegna sprengju úr seinna stríði Sjúklingar með langvarandi Covid endurheimta lyktarskynið Samþykkja verulega aukin útgjöld til varnarmála Selenskí á fund Bandaríkjamanna í Sádi-Arabíu Mögulega hafi „eins konar ástarsorg“ spilað inn í Trump frestar tollgjöldum nágrannanna Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Dóttir Pelicots kærir hann fyrir kynferðisofbledi Póstþjónusta Danmerkur hættir að bera út bréf Ætla að sigra í vopnakapphlaupi við Rússa Sjá meira
Samtök byssueigenda í Bandaríkjunum, National Rifle Association, hafa höfðað mál til að reyna að koma í veg fyrir ný skotvopnalög í Flórída. Rick Scott, ríkisstjóri Flórída, skrifaði nú í kvöld undir lög sem meðal annars gera byssukaup aðila undir 21 árs aldri ólögleg. Í lögsókninni er því haldið fram að lögin brjóti gegn stjórnarskrá Bandaríkjanna og geri ungum konum sérstaklega erfitt að verja sig með því að takmarka aðgang þeirra að skotvopnum.Farið er fram á að dómarar felli lögin úr gildi. Samkvæmt frétt AP fréttaveitunnar hækka lögin aldurstakmark við kaup skotvopna, lengja biðtíma kaupenda skotvopna og banna byssuskefti sem gera notendum auðvelt að skjóta skotum úr hálfsjálfvirkum rifflum með gífurlegum hraða.Lögin hafa þó verið gagnrýnd fyrir að skapa svokallað „verndara“ verkefni sem felur í sér að kennarar og starfsmenn skóla megi bera skotvopn í vinnu sinni. Það geta þau gert eftir umtalsverða þjálfun og því fylgir einnig regluleg geðheilbrigðispróf. Lögin voru samin í kjölfar þess að sautján manns létu lífið í skotárás í skóla í Flórída í síðasta mánuði. Myndband frá blaðamannafundi Rick Scott þegar hann skrifaði undir lögin í dag.
Skotárás í Flórída Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Í lögreglufylgd á fyrsta degi skólahalds eftir skotárás Nemendur menntaskólans í Parkland láta í sér heyra og krefjast þess að breytingar verði gerðar á byssulöggjöf. 28. febrúar 2018 13:59 Trump hvetur þingmenn til að endurskoða skotvopnalög Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hvatti þingmenn úr báðum flokkum til þess að endurskoða skotvopnalöggjöf Bandaríkjanna í kjölf mannskæðrar skotárásar í skóla Flórída þar sem 17 létust. 28. febrúar 2018 23:30 Tilbáðu hríðskotabyssur í fjöldabrúðkaupi Athöfnin var á vegum söfnuðarins World Peace and Unification Sanctuary. 1. mars 2018 10:30 Breytingar á skotvopnalögum einni undirskrift frá veruleika Ný skotvopnalöggjöf í Flórída-ríki er einu skrefi nær því að líta dagsins ljós eftir að fulltrúadeild ríkisþingsins samþykkti frumvarp þess efnis í gærkvöldi. 8. mars 2018 06:20 Mest lesið Barn á öðru aldursári lést Innlent Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Erlent Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Innlent Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Innlent Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Erlent Bíll valt og endaði á hvolfi Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Innlent Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Innlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Fleiri fréttir Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Annað Starship sprakk í loft upp Átján særðir eftir mikið sprengjuregn Opna þungunarrofsmiðstöð þrátt fyrir bann í lögum Röskun á Gare du Nord vegna sprengju úr seinna stríði Sjúklingar með langvarandi Covid endurheimta lyktarskynið Samþykkja verulega aukin útgjöld til varnarmála Selenskí á fund Bandaríkjamanna í Sádi-Arabíu Mögulega hafi „eins konar ástarsorg“ spilað inn í Trump frestar tollgjöldum nágrannanna Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Dóttir Pelicots kærir hann fyrir kynferðisofbledi Póstþjónusta Danmerkur hættir að bera út bréf Ætla að sigra í vopnakapphlaupi við Rússa Sjá meira
Í lögreglufylgd á fyrsta degi skólahalds eftir skotárás Nemendur menntaskólans í Parkland láta í sér heyra og krefjast þess að breytingar verði gerðar á byssulöggjöf. 28. febrúar 2018 13:59
Trump hvetur þingmenn til að endurskoða skotvopnalög Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hvatti þingmenn úr báðum flokkum til þess að endurskoða skotvopnalöggjöf Bandaríkjanna í kjölf mannskæðrar skotárásar í skóla Flórída þar sem 17 létust. 28. febrúar 2018 23:30
Tilbáðu hríðskotabyssur í fjöldabrúðkaupi Athöfnin var á vegum söfnuðarins World Peace and Unification Sanctuary. 1. mars 2018 10:30
Breytingar á skotvopnalögum einni undirskrift frá veruleika Ný skotvopnalöggjöf í Flórída-ríki er einu skrefi nær því að líta dagsins ljós eftir að fulltrúadeild ríkisþingsins samþykkti frumvarp þess efnis í gærkvöldi. 8. mars 2018 06:20