Borgarstjóri skálaði í Borgarlínubjór Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 9. mars 2018 20:32 Dagur B. Eggertsson borgarstjóri stóð vaktina hluta dagsins og bauð gestum sýningarinnar upp á hinn sérmerkta Borgarlínubjór. Reykjavíkurborg bauð upp á Borgarlínubjór á stórsýningunni Verk og vit í gær. Á sýningunni kynna um 120 fyrirtæki og stofnanir vörur sínar og þjónustu og lagði Reykjavíkurborg áherslu á fyrirhugaða Borgarlínu. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri stóð vaktina hluta dagsins og bauð gestum sýningarinnar upp á hinn sérmerkta Borgarlínubjór. Í skriflegu svari við fyrirspurn Vísis segir Bjarni Brynjólfsson, upplýsingastjóri Reykjavíkurborgar, að keyptir hafi verið tíu kassar fyrir opnun sýningarinnar. Segir hann að þátttakendur hafi verið hvattir til að bjóða upp á veitingar. „Steðji brugghús útvegaði ómerktar flöskur sem voru merktar með Borgarlínumiðum. Bjórinn er ekki sérbruggaður. Þátttakendur í Verk og vit voru hvattir til að hafa einhverjar veitingar á boðstólum af sýningarhöldurum og bauð meirihluti sýnenda upp á áfengar veitingar í gær við opnun,“ segir Bjarni. Borgarlínan kynnt á stórsýningunni Verk og vit í Laugardalshöll. #Reykjavik #borgarlina pic.twitter.com/a1oC5dnZsY— Reykjavík (@reykjavik) March 8, 2018 Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu stefna á að á næstu áratugum verði byggt upp nýtt almenningssamgöngukerfi sem eigi að vera hagkvæm og vistvæn leið til þess mæta fjölgun íbúa til ársins 2040 og því álagi sem reiknað er með að slík fjölgun muni hafa á vegakerfi höfuðborgarsvæðisins. Áætlanir nú gera ráð fyrir því að um 70 milljarðar verði lagðir í uppbygginguna á næstu áratugum. Þverpólitísk skátt hefur verið um borgarlínuna en útlit er fyrir að hið nýja samgöngukerfi verði þrætuepli í kosningabaráttunni fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Borgarlína Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fleiri fréttir Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Sjá meira
Reykjavíkurborg bauð upp á Borgarlínubjór á stórsýningunni Verk og vit í gær. Á sýningunni kynna um 120 fyrirtæki og stofnanir vörur sínar og þjónustu og lagði Reykjavíkurborg áherslu á fyrirhugaða Borgarlínu. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri stóð vaktina hluta dagsins og bauð gestum sýningarinnar upp á hinn sérmerkta Borgarlínubjór. Í skriflegu svari við fyrirspurn Vísis segir Bjarni Brynjólfsson, upplýsingastjóri Reykjavíkurborgar, að keyptir hafi verið tíu kassar fyrir opnun sýningarinnar. Segir hann að þátttakendur hafi verið hvattir til að bjóða upp á veitingar. „Steðji brugghús útvegaði ómerktar flöskur sem voru merktar með Borgarlínumiðum. Bjórinn er ekki sérbruggaður. Þátttakendur í Verk og vit voru hvattir til að hafa einhverjar veitingar á boðstólum af sýningarhöldurum og bauð meirihluti sýnenda upp á áfengar veitingar í gær við opnun,“ segir Bjarni. Borgarlínan kynnt á stórsýningunni Verk og vit í Laugardalshöll. #Reykjavik #borgarlina pic.twitter.com/a1oC5dnZsY— Reykjavík (@reykjavik) March 8, 2018 Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu stefna á að á næstu áratugum verði byggt upp nýtt almenningssamgöngukerfi sem eigi að vera hagkvæm og vistvæn leið til þess mæta fjölgun íbúa til ársins 2040 og því álagi sem reiknað er með að slík fjölgun muni hafa á vegakerfi höfuðborgarsvæðisins. Áætlanir nú gera ráð fyrir því að um 70 milljarðar verði lagðir í uppbygginguna á næstu áratugum. Þverpólitísk skátt hefur verið um borgarlínuna en útlit er fyrir að hið nýja samgöngukerfi verði þrætuepli í kosningabaráttunni fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar.
Borgarlína Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fleiri fréttir Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Sjá meira