„Hataðasti maður internetsins“ brast í grát og dæmdur í sjö ára fangelsi Samúel Karl Ólason skrifar 9. mars 2018 19:50 Martin Shkreli. Vísir/EPA Martin Shkreli, sem gengið hefur undir viðurnefninu „hataðasti maður internetsins“ var í dag dæmdur í sjö ára fangelsi fyrir fjársvik. Shkreli sveik fé úr fjárfestum tveggja sjóða sem hann stofnaði. Hann varð frægur að endemum þegar hann keypti framleiðslurétt á alnæmislyfi og hækkaði verðið umsvifalaust um rúm 5.000% árið 2015. Shkreli brast í grát í dómssal í dag þegar hann bað fjárfesta afsökunar. „Ég vil að allir sem komu hingað í dag til að styðja mig viti að sá eini sem ég kenni um er ég sjálfur. Ég felldi Martin Shkreli,“ sagði Shkreli, samkvæmt AP fréttaveitunni. Hann sagði fjárfestana sem hann sveik eiga betra skilið og að hann ætlaði sér að bæta fyrir mistök sín og læra af þeim.Shkreli hefur þegar verið í fangelsi í um sex mánuði og verða þeir dregnir af dómnum. Dómarinn staðhæfði að niðurstaða sín sneri ekkert að hinni umdeildu persónu sem Shkreli er, eins og hann hafði sjálfur haldið fram. Þess í stað snerist hún alfarið um alvarlega glæpi hans. Fyrr í vikunni úrskurðaði dómarinn að ríkið myndi leggja hald á um 7,3 milljónir dala sem hann á og einstaka Wu-Tang Clan plötu sem hann segist hafa keypt á tvær milljónir. Tengdar fréttir Martin Shkreli fundinn sekur um fjársvik Martin Shkreli, fyrrverandi forstjóri lyfjafyrirtækis sem hækkaði verð á alnæmislyfi upp úr öllu valdi, hefur verið dæmdur fyrir fjársvik. 4. ágúst 2017 20:15 Shkreli í steininn fyrir tíst um Hillary Clinton Fjárfestirinn sem ávann sér almannahatur þegar hann stórhækkaði verð á alnæmislyfi bauð fylgjendum sínum á Twitter 5.000 dollara ef einhver þeirra gæti fært honum lokk og hársekk af höfði Hillary Clinton. 14. september 2017 10:32 Bandarísk yfirvöld gætu lagt hald á Wu-Tang-plötu lyfjaforstjóra Martin Shkreli þarf að greiða á áttundu milljón dollara í sekt. Einstök Wu-Tang-plata gæti þannig endað í höndum bandarískra yfirvalda. 6. mars 2018 11:19 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Fleiri fréttir Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sjá meira
Martin Shkreli, sem gengið hefur undir viðurnefninu „hataðasti maður internetsins“ var í dag dæmdur í sjö ára fangelsi fyrir fjársvik. Shkreli sveik fé úr fjárfestum tveggja sjóða sem hann stofnaði. Hann varð frægur að endemum þegar hann keypti framleiðslurétt á alnæmislyfi og hækkaði verðið umsvifalaust um rúm 5.000% árið 2015. Shkreli brast í grát í dómssal í dag þegar hann bað fjárfesta afsökunar. „Ég vil að allir sem komu hingað í dag til að styðja mig viti að sá eini sem ég kenni um er ég sjálfur. Ég felldi Martin Shkreli,“ sagði Shkreli, samkvæmt AP fréttaveitunni. Hann sagði fjárfestana sem hann sveik eiga betra skilið og að hann ætlaði sér að bæta fyrir mistök sín og læra af þeim.Shkreli hefur þegar verið í fangelsi í um sex mánuði og verða þeir dregnir af dómnum. Dómarinn staðhæfði að niðurstaða sín sneri ekkert að hinni umdeildu persónu sem Shkreli er, eins og hann hafði sjálfur haldið fram. Þess í stað snerist hún alfarið um alvarlega glæpi hans. Fyrr í vikunni úrskurðaði dómarinn að ríkið myndi leggja hald á um 7,3 milljónir dala sem hann á og einstaka Wu-Tang Clan plötu sem hann segist hafa keypt á tvær milljónir.
Tengdar fréttir Martin Shkreli fundinn sekur um fjársvik Martin Shkreli, fyrrverandi forstjóri lyfjafyrirtækis sem hækkaði verð á alnæmislyfi upp úr öllu valdi, hefur verið dæmdur fyrir fjársvik. 4. ágúst 2017 20:15 Shkreli í steininn fyrir tíst um Hillary Clinton Fjárfestirinn sem ávann sér almannahatur þegar hann stórhækkaði verð á alnæmislyfi bauð fylgjendum sínum á Twitter 5.000 dollara ef einhver þeirra gæti fært honum lokk og hársekk af höfði Hillary Clinton. 14. september 2017 10:32 Bandarísk yfirvöld gætu lagt hald á Wu-Tang-plötu lyfjaforstjóra Martin Shkreli þarf að greiða á áttundu milljón dollara í sekt. Einstök Wu-Tang-plata gæti þannig endað í höndum bandarískra yfirvalda. 6. mars 2018 11:19 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Fleiri fréttir Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sjá meira
Martin Shkreli fundinn sekur um fjársvik Martin Shkreli, fyrrverandi forstjóri lyfjafyrirtækis sem hækkaði verð á alnæmislyfi upp úr öllu valdi, hefur verið dæmdur fyrir fjársvik. 4. ágúst 2017 20:15
Shkreli í steininn fyrir tíst um Hillary Clinton Fjárfestirinn sem ávann sér almannahatur þegar hann stórhækkaði verð á alnæmislyfi bauð fylgjendum sínum á Twitter 5.000 dollara ef einhver þeirra gæti fært honum lokk og hársekk af höfði Hillary Clinton. 14. september 2017 10:32
Bandarísk yfirvöld gætu lagt hald á Wu-Tang-plötu lyfjaforstjóra Martin Shkreli þarf að greiða á áttundu milljón dollara í sekt. Einstök Wu-Tang-plata gæti þannig endað í höndum bandarískra yfirvalda. 6. mars 2018 11:19