Durant tók yfir þegar að Curry meiddist og kláraði Spurs | Myndbönd Tómas Þór Þórðarson skrifar 9. mars 2018 07:30 Curry og Durant. Vísir // Getty NBA-meistarar Golden State Warriors eru með ágætlega vel mannað lið eins og sást í nótt þegar að það vann þriggja stiga sigur á San Antonio Spurs á heimavelli, 110-107. Golden State varð fyrir áfalli í leiknum því Steph Curry meiddist enn eina ferðina á ökkla en það skipti engu máli því Kevin Durant einfaldlega tók yfir leikinn og skoraði meðal annars fjórtán stig í röð í fjórða leikhluta. „Við erum samt með þrjá stjörnuliðsleikmenn þegar að Curry meiðist. Það eru miklir hæfileikar í liðinu,“ sagði Steve Kerr, þjálfari Golden State, og hló á blaðamannafundi eftir leik. Kevin Durant skoraði 37 stig, tók ellefu fráköst og varði fjögur skot er hann nánast einn síns liðs dró Golden State aftur inn í leikinn og jafnaði metin þegar að tvær mínútur voru eftir. Meistararnir voru sterkari á lokasprettinum og lönduðu þriggja stiga sigri á móti öflugu Spurs-liði sem var með LaMarcus Aldridge í miklu stuði en hann skoraði 30 stig og tók 17 fráköst. Þetta var sjöundi sigurleikur Golden State í röð en liðið er búið að vinna jafnmarga leiki og topplið Houston í vestrinu en búið að tapa einum leik meira.Úrslit næturinnar: Charlotte Hornets - Brooklyn Nets 111-125 Miami Heat - Philadelphia 76ers 108-99 Minnesota Timberwolves - Boston Celtics 109-117 OKC Thunder - Phoenix Suns 115-87 Golden State Warriors - San Antonio Spurs 110-107 NBA Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Fleiri fréttir Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ Sjá meira
NBA-meistarar Golden State Warriors eru með ágætlega vel mannað lið eins og sást í nótt þegar að það vann þriggja stiga sigur á San Antonio Spurs á heimavelli, 110-107. Golden State varð fyrir áfalli í leiknum því Steph Curry meiddist enn eina ferðina á ökkla en það skipti engu máli því Kevin Durant einfaldlega tók yfir leikinn og skoraði meðal annars fjórtán stig í röð í fjórða leikhluta. „Við erum samt með þrjá stjörnuliðsleikmenn þegar að Curry meiðist. Það eru miklir hæfileikar í liðinu,“ sagði Steve Kerr, þjálfari Golden State, og hló á blaðamannafundi eftir leik. Kevin Durant skoraði 37 stig, tók ellefu fráköst og varði fjögur skot er hann nánast einn síns liðs dró Golden State aftur inn í leikinn og jafnaði metin þegar að tvær mínútur voru eftir. Meistararnir voru sterkari á lokasprettinum og lönduðu þriggja stiga sigri á móti öflugu Spurs-liði sem var með LaMarcus Aldridge í miklu stuði en hann skoraði 30 stig og tók 17 fráköst. Þetta var sjöundi sigurleikur Golden State í röð en liðið er búið að vinna jafnmarga leiki og topplið Houston í vestrinu en búið að tapa einum leik meira.Úrslit næturinnar: Charlotte Hornets - Brooklyn Nets 111-125 Miami Heat - Philadelphia 76ers 108-99 Minnesota Timberwolves - Boston Celtics 109-117 OKC Thunder - Phoenix Suns 115-87 Golden State Warriors - San Antonio Spurs 110-107
NBA Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Fleiri fréttir Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ Sjá meira