Grenjað úr hlátri í grenjandi rigningu Kolbeinn Tumi Daðason í Kabardinka skrifar 23. júní 2018 18:30 Albert Guðmundsson og Samúel Kári Friðjónsson takast á í boðhlaupinu. Vísir/Vilhelm Þótt vonbrigðin hafi verið mikil í Volgograd í gærkvöldi virtust flestir landsliðsmenn Íslands vera búnir að taka gleði sína á nýjan leik á æfingasvæðinu í Kabardinka í morgun. Okkar menn vöknuðu í morgun, drógu frá og við blasti óvenjuleg sýn. Engin sól heldur þungskýjað og þrumuveður. Allt annað en þeir hafa átt að venjast hér við Svartahaf. Fyrstu mínútur æfingarinnar í dag voru opnar og fóru leikmenn meðal annars í boðhlaup. Það reyndist hin mesta skemmtun og var mikið hlegið eins og sést á myndum Vilhelms Gunnarssonar, ljósmyndara Vísis, hér að neðan.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. Rúnar Alex Rúnarsson og félagar í rigningunni.Vísir/VilhelmAlbert Guðmundsson á sprettinum.Vísir/VilhelmHláturinn er sagður lengja lífið. Af þessari mynd má ætla að Guðmundur Hreiðarsson verði a.m.k. 100 ára gamall.Vísir/VilhelmEmil Hallfreðsson kominn á harðasprett í baráttunni við Frederik Schram.Vísir/VilhelmSebastian Boxleitner stýrði boðhlaupinu. Hér tekur Frederik Schram á mikinn sprett.Vísir/VilhelmStemmningin var mikil á meðan boðhlaupið fór fram.Vísir/VilhelmSebastian Boxleitner fitness-þjálfari hlær að Ólafi Inga Skúlasyni.Vísir/VilhelmSeabastian Boxleitner og Guðmundur Hreiðarsson fylgjast vel með.Vísir/Vilhelm HM 2018 í Rússlandi Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Í beinni: Man. City - Tottenham | City tapað fjórum leikjum í röð Í beinni: Milan - Juventus | Gamla konan enn taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sjá meira
Þótt vonbrigðin hafi verið mikil í Volgograd í gærkvöldi virtust flestir landsliðsmenn Íslands vera búnir að taka gleði sína á nýjan leik á æfingasvæðinu í Kabardinka í morgun. Okkar menn vöknuðu í morgun, drógu frá og við blasti óvenjuleg sýn. Engin sól heldur þungskýjað og þrumuveður. Allt annað en þeir hafa átt að venjast hér við Svartahaf. Fyrstu mínútur æfingarinnar í dag voru opnar og fóru leikmenn meðal annars í boðhlaup. Það reyndist hin mesta skemmtun og var mikið hlegið eins og sést á myndum Vilhelms Gunnarssonar, ljósmyndara Vísis, hér að neðan.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. Rúnar Alex Rúnarsson og félagar í rigningunni.Vísir/VilhelmAlbert Guðmundsson á sprettinum.Vísir/VilhelmHláturinn er sagður lengja lífið. Af þessari mynd má ætla að Guðmundur Hreiðarsson verði a.m.k. 100 ára gamall.Vísir/VilhelmEmil Hallfreðsson kominn á harðasprett í baráttunni við Frederik Schram.Vísir/VilhelmSebastian Boxleitner stýrði boðhlaupinu. Hér tekur Frederik Schram á mikinn sprett.Vísir/VilhelmStemmningin var mikil á meðan boðhlaupið fór fram.Vísir/VilhelmSebastian Boxleitner fitness-þjálfari hlær að Ólafi Inga Skúlasyni.Vísir/VilhelmSeabastian Boxleitner og Guðmundur Hreiðarsson fylgjast vel með.Vísir/Vilhelm
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Í beinni: Man. City - Tottenham | City tapað fjórum leikjum í röð Í beinni: Milan - Juventus | Gamla konan enn taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sjá meira