Nintendo gerir Switch fjarstýringar úr pappa Samúel Karl Ólason skrifar 18. janúar 2018 16:51 Nintendo Labo er ætlað börnum og þeim sem finnst gaman að haga sér eins og börn. Tölvufyrirtækið Nintendo ætlar að gera eigendum Switch leikjatölvunnar kleift að búa til fjarstýringar og annan aukabúnað fyrir tölvuna úr pappa. Meðal annars geta spilarar búið til veiðistöng, mótorhjólastýri og jafnvel píanó. Markmið Nintendo er að gera leik á Switch skemmtilegri og þróa nýjar leiðir til að spila leiki. Nintendo Labo er ætlað börnum og þeim sem finnst gaman að haga sér eins og börn.Sala Nintendo Labo mun hefjast þann 20. apríl. Blaðamaður The Verge fékk tækifæri á að prófa að setja saman nokkra hluti úr pappa og spreyta sig á leikjunum sem fylgdu. Hann segir það hafa komið sér skemmtilega á óvart. Það hafi bæði verið gaman og gefandi. Leikjavísir Mest lesið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Barist um arfinn í Borgó Gagnrýni Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Lífið Fleiri fréttir Svik og prettir í jólaþætti GameTíví Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Aldís Amah tilnefnd til BAFTA-tölvuleikjaverðlaunanna Stalker 2: Töluvert gallaður en æðislegur leikur Feluleikur hjá GameTíví Sjá meira
Tölvufyrirtækið Nintendo ætlar að gera eigendum Switch leikjatölvunnar kleift að búa til fjarstýringar og annan aukabúnað fyrir tölvuna úr pappa. Meðal annars geta spilarar búið til veiðistöng, mótorhjólastýri og jafnvel píanó. Markmið Nintendo er að gera leik á Switch skemmtilegri og þróa nýjar leiðir til að spila leiki. Nintendo Labo er ætlað börnum og þeim sem finnst gaman að haga sér eins og börn.Sala Nintendo Labo mun hefjast þann 20. apríl. Blaðamaður The Verge fékk tækifæri á að prófa að setja saman nokkra hluti úr pappa og spreyta sig á leikjunum sem fylgdu. Hann segir það hafa komið sér skemmtilega á óvart. Það hafi bæði verið gaman og gefandi.
Leikjavísir Mest lesið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Barist um arfinn í Borgó Gagnrýni Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Lífið Fleiri fréttir Svik og prettir í jólaþætti GameTíví Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Aldís Amah tilnefnd til BAFTA-tölvuleikjaverðlaunanna Stalker 2: Töluvert gallaður en æðislegur leikur Feluleikur hjá GameTíví Sjá meira