Aron gengur helst undir nafninu AronMola á samfélagsmiðlum og er einn sá allra stærsti á landinu. Hann sýnir frá lífi sínu á miðlunum og kemur Hildur þar oft við sögu.
„Til hamingju með daginn Davíð Oddsson. Minn dagur var samt aðeins betri,“ segir Aron í færslu sinni á Instagram. Þar birtir hann ótrúlega fallega mynd af fjölskyldunni.
Á myndinni má sjá útgrátinn Aron Má og barnið í fanginu á móður sinni. Instagram-myndin er mjög tilfinningaþrungin og hafa mörg þúsund manns gefið henni læk. Hér að neðan má sjá þessa fallegu mynd.
Til hamingju með daginn Davíð Oddsson. Minn dagur var samt aðeins betri
A post shared by Aronmola (@aronmola) on Jan 17, 2018 at 3:47pm PST
Drengurinn kom í heiminn í gær pic.twitter.com/gielKcQqCZ
— (@aronmola) January 18, 2018