Gisele segir erfiðustu myndatökuna hafa verið á Íslandi Atli Ísleifsson skrifar 1. júlí 2018 17:53 Gisele Bündchen í garðinum heima hjá sér. Brasilíska fyrirsætan Gisele Bündchen segir að erfiðasta myndatakan þar sem hún hafi setið fyrir hafi verið á Íslandi. Þetta kemur fram í myndbandi tímaritsins Vogue þar sem Bündchen er spurð 73 hraðaspurninga á meðan hún gengur um á heimili sínu í Massachusetts. Spyrillinn og Bündchen fara um víðan völl og þegar skammt er á liðið á sjallið er hún spurð hver sé magnaðasti staður þar sem hún hefur setið fyrir ljósmyndara. Hún svarar spurningunni á þann veg að það séu Iguazu-fossar á landamærum Argentínu og Brasilíu. Í kjölfarið fær hún svo spurninguna hvar hafi verið mesta áskorunin að sitja fyrir. Gisele er fljót til svars: „Þegar ég var á Íslandi og sat fyrir innan um raunverulega ísjaka en ég var sjálf á gerviísjaka þar sem ég sneri mér í hringi og var klædd hlýralausum kjól. Guði sé lof að ég datt ekki!“ segir Bündchen.Sjá má innslagið að neðan, en hún svarar Íslandsspurningunni þegar um tvær mínútur og 20 sekúndur eru liðnar. Íslandsvinir Tengdar fréttir Gisele Bündchen biður ungar fyrirsætur afsökunar Var sökuð um að tala niður til yngri kynslóðarinnar. 18. júní 2018 10:45 Mest lesið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið „Blessunarlega ekkert stoppaður af foreldrum mínum“ Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Fleiri fréttir Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Sjá meira
Brasilíska fyrirsætan Gisele Bündchen segir að erfiðasta myndatakan þar sem hún hafi setið fyrir hafi verið á Íslandi. Þetta kemur fram í myndbandi tímaritsins Vogue þar sem Bündchen er spurð 73 hraðaspurninga á meðan hún gengur um á heimili sínu í Massachusetts. Spyrillinn og Bündchen fara um víðan völl og þegar skammt er á liðið á sjallið er hún spurð hver sé magnaðasti staður þar sem hún hefur setið fyrir ljósmyndara. Hún svarar spurningunni á þann veg að það séu Iguazu-fossar á landamærum Argentínu og Brasilíu. Í kjölfarið fær hún svo spurninguna hvar hafi verið mesta áskorunin að sitja fyrir. Gisele er fljót til svars: „Þegar ég var á Íslandi og sat fyrir innan um raunverulega ísjaka en ég var sjálf á gerviísjaka þar sem ég sneri mér í hringi og var klædd hlýralausum kjól. Guði sé lof að ég datt ekki!“ segir Bündchen.Sjá má innslagið að neðan, en hún svarar Íslandsspurningunni þegar um tvær mínútur og 20 sekúndur eru liðnar.
Íslandsvinir Tengdar fréttir Gisele Bündchen biður ungar fyrirsætur afsökunar Var sökuð um að tala niður til yngri kynslóðarinnar. 18. júní 2018 10:45 Mest lesið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið „Blessunarlega ekkert stoppaður af foreldrum mínum“ Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Fleiri fréttir Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Sjá meira
Gisele Bündchen biður ungar fyrirsætur afsökunar Var sökuð um að tala niður til yngri kynslóðarinnar. 18. júní 2018 10:45