Óléttar konur geti æft af ákefð Þórhildur Erla Pálsdóttir skrifar 13. október 2018 12:15 Óléttar konur geta æft af ákefð á meðgöngu án þess að auka líkur á fylgikvillum í fæðingu samkvæmt nýrri rannsókn. Getty/Algerina Perna Óléttar konur geta æft af ákefð á meðgöngu án þess að auka líkur á fylgikvillum í fæðingu samkvæmt nýrri rannsókn. Rannsóknin sem birtist í British Journal of Sports Medicine í ágúst er að mestu leyti unnin af Íslendingum. The New York Times birti umfjöllun um rannsóknina á dögunum.Í rannsókninni voru 130 íþróttakonur og mæður spurðar út í æfingar þeirra þremur árum áður en þær áttu börn og einnig um æfingar á meðgöngu. Einnig voru 118 íslenskar mæður spurðar út í æfingavenjur þeirra fyrir og á meðgöngu. Niðurstöður rannsóknarinnar voru að íþróttakonurnar sem margar höfðu æft fram á og fram yfir annað þriggja mánaða meðgönguskeið höfðu átt eðlilegar fæðingar. Fæðingar íþróttakvennanna voru ekki lengri en þeirra kvenna sem voru í samanburðarhópnum og voru þær ekki líklegri til þess að þurfa undirgangast keisaraskurð. Það voru þau Þorgerður Sigurðardóttir, Þóra Steingrímsdóttir, Reynir Tómas Geirsson, Thor Aspelund og Þórhallur Ingi Halldórsson við Háskóla Íslands sem unnu að rannsókninni ásamt Kari Bø frá Noregi. Heilbrigðismál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Innlent Fleiri fréttir Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Sjá meira
Óléttar konur geta æft af ákefð á meðgöngu án þess að auka líkur á fylgikvillum í fæðingu samkvæmt nýrri rannsókn. Rannsóknin sem birtist í British Journal of Sports Medicine í ágúst er að mestu leyti unnin af Íslendingum. The New York Times birti umfjöllun um rannsóknina á dögunum.Í rannsókninni voru 130 íþróttakonur og mæður spurðar út í æfingar þeirra þremur árum áður en þær áttu börn og einnig um æfingar á meðgöngu. Einnig voru 118 íslenskar mæður spurðar út í æfingavenjur þeirra fyrir og á meðgöngu. Niðurstöður rannsóknarinnar voru að íþróttakonurnar sem margar höfðu æft fram á og fram yfir annað þriggja mánaða meðgönguskeið höfðu átt eðlilegar fæðingar. Fæðingar íþróttakvennanna voru ekki lengri en þeirra kvenna sem voru í samanburðarhópnum og voru þær ekki líklegri til þess að þurfa undirgangast keisaraskurð. Það voru þau Þorgerður Sigurðardóttir, Þóra Steingrímsdóttir, Reynir Tómas Geirsson, Thor Aspelund og Þórhallur Ingi Halldórsson við Háskóla Íslands sem unnu að rannsókninni ásamt Kari Bø frá Noregi.
Heilbrigðismál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Innlent Fleiri fréttir Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Sjá meira