Clinch búinn að semja við Grindavík Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 13. október 2018 12:30 Lewis Clinch Jr. fór með Grindavík í úrslitarimmuna vorið 2017 Vísir/Eyþór Lewis Clinch hefur samið við Grindavík um að spila með liðinu í Domino's deild karla samkvæmt heimildum íþróttadeildar. Clinch kemur til liðsins í stað Terrell Vinson sem var látinn fara frá Grindavík. Vinson byrjaði ágætlega með Grindvíkingum en meiddist illa í leik þeirra við Skallagrím á fimmtudaginn og í gær bárust fréttir af því að samningi hans hefði verið sagt upp. Clinch þekkir vel til í Grindavík, hann spilaði með liðinu tímabilið 2016-17 og 2013-14. Hann var með 21,3 stig að meðalatali í 35 leikjum seinni veturinn, 20,7 stig í 29 leiikjum veturinn 2013-14.Í apríl á þessu ári setti Clinch inn færslu á Facebook þar sem hann fór ekki fögrum orðum um Grindavík. „Mitt fyrrum félag vildi ekki fá mig til baka því ég vildi ekki koma fyrir minni mánaðarlaun,“ sagði Clinch meðal annars í færslu sinni. Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds voru fyrstir með fréttirnar í þætti gærkvöldsins og þar ræddu þeir hvort Grindavík ætti að taka Clinch. „Ég held að Clinch sé ekki rétti maðurinn fyrir Grindavík í dag og ég vona að þetta skúbb sem við erum með hérna sé ekki rétt,“ sagði Jón Halldór Eðvaldsson. „Ég held þeir þurfi einhvern leikmann sem er aðeins betri.“ Kristinn Geir Friðriksson var honum sammála. „Þeir þurfa aðeins að slíta naflastrenginn við fortíðina. Það er ekki gott. Hættið þessu rugli, horfið aðeins fram á veginn og takið séns. Þeir þurfa bara einfaldlega að þora til að skora. Það er ekki Clinch.“ Grindavík hefur tapað einum og unnið einn leik til þessa í Domino's deildinni. Þeir spila við Keflavík í Suðurnesjaslag í Röstinni á fimmtudag.Uppfært klukkan 15:37: Talsmaður Grindavíkur hafði samband við Vísi rétt í þessu og sagði að ekki væri búið að ganga frá samningum þó viðræður hefðu átt sér stað. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Lewis Clinch sendir Grindavík tóninn: "Þekktu þitt eigið virði“ Lewis Clinh Jr. fer ekki fögrum orðum um körfuknattleiksdeild Grindavíkur á Facebook-síðu sinni í dag en hann lék með liðinu á síðustu leiktíð er liðið fór í úrslit. 11. apríl 2018 20:00 Domino's Körfuboltakvöld: Whack er "ekki gott copy-paste“ af Lewis Clinch Mikil óánægja ríkir meðal ýmissa stuðningsmanna liði Grindavíkur í Domino's deild karla í körfubolta um erlenda leikmann liðsins, Rashad Whack. Þar fremstur í flokki fer Jón Axel Guðmundsson, ein skærasta stjarna Grindavíkur. 9. desember 2017 22:30 Mest lesið Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Fleiri fréttir Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn Sjá meira
Lewis Clinch hefur samið við Grindavík um að spila með liðinu í Domino's deild karla samkvæmt heimildum íþróttadeildar. Clinch kemur til liðsins í stað Terrell Vinson sem var látinn fara frá Grindavík. Vinson byrjaði ágætlega með Grindvíkingum en meiddist illa í leik þeirra við Skallagrím á fimmtudaginn og í gær bárust fréttir af því að samningi hans hefði verið sagt upp. Clinch þekkir vel til í Grindavík, hann spilaði með liðinu tímabilið 2016-17 og 2013-14. Hann var með 21,3 stig að meðalatali í 35 leikjum seinni veturinn, 20,7 stig í 29 leiikjum veturinn 2013-14.Í apríl á þessu ári setti Clinch inn færslu á Facebook þar sem hann fór ekki fögrum orðum um Grindavík. „Mitt fyrrum félag vildi ekki fá mig til baka því ég vildi ekki koma fyrir minni mánaðarlaun,“ sagði Clinch meðal annars í færslu sinni. Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds voru fyrstir með fréttirnar í þætti gærkvöldsins og þar ræddu þeir hvort Grindavík ætti að taka Clinch. „Ég held að Clinch sé ekki rétti maðurinn fyrir Grindavík í dag og ég vona að þetta skúbb sem við erum með hérna sé ekki rétt,“ sagði Jón Halldór Eðvaldsson. „Ég held þeir þurfi einhvern leikmann sem er aðeins betri.“ Kristinn Geir Friðriksson var honum sammála. „Þeir þurfa aðeins að slíta naflastrenginn við fortíðina. Það er ekki gott. Hættið þessu rugli, horfið aðeins fram á veginn og takið séns. Þeir þurfa bara einfaldlega að þora til að skora. Það er ekki Clinch.“ Grindavík hefur tapað einum og unnið einn leik til þessa í Domino's deildinni. Þeir spila við Keflavík í Suðurnesjaslag í Röstinni á fimmtudag.Uppfært klukkan 15:37: Talsmaður Grindavíkur hafði samband við Vísi rétt í þessu og sagði að ekki væri búið að ganga frá samningum þó viðræður hefðu átt sér stað.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Lewis Clinch sendir Grindavík tóninn: "Þekktu þitt eigið virði“ Lewis Clinh Jr. fer ekki fögrum orðum um körfuknattleiksdeild Grindavíkur á Facebook-síðu sinni í dag en hann lék með liðinu á síðustu leiktíð er liðið fór í úrslit. 11. apríl 2018 20:00 Domino's Körfuboltakvöld: Whack er "ekki gott copy-paste“ af Lewis Clinch Mikil óánægja ríkir meðal ýmissa stuðningsmanna liði Grindavíkur í Domino's deild karla í körfubolta um erlenda leikmann liðsins, Rashad Whack. Þar fremstur í flokki fer Jón Axel Guðmundsson, ein skærasta stjarna Grindavíkur. 9. desember 2017 22:30 Mest lesið Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Fleiri fréttir Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn Sjá meira
Lewis Clinch sendir Grindavík tóninn: "Þekktu þitt eigið virði“ Lewis Clinh Jr. fer ekki fögrum orðum um körfuknattleiksdeild Grindavíkur á Facebook-síðu sinni í dag en hann lék með liðinu á síðustu leiktíð er liðið fór í úrslit. 11. apríl 2018 20:00
Domino's Körfuboltakvöld: Whack er "ekki gott copy-paste“ af Lewis Clinch Mikil óánægja ríkir meðal ýmissa stuðningsmanna liði Grindavíkur í Domino's deild karla í körfubolta um erlenda leikmann liðsins, Rashad Whack. Þar fremstur í flokki fer Jón Axel Guðmundsson, ein skærasta stjarna Grindavíkur. 9. desember 2017 22:30