Leikkona úr Húsinu á sléttunni látin Atli Ísleifsson skrifar 15. nóvember 2018 18:24 Mægurnar Nellie og Harriet Oleson í þáttunum Húsið á sléttunni. Bandaríska leikkonan Katherine MacGregor, sem þekktust er fyrir hlutverk sitt í þáttunum Húsið á sléttunni, er látin, 93 ára að aldri. MacGregor, sem fór með hlutverk hinnar ríku og illgjörnu Harriet Oleson í þáttunum, andaðist á hjúkrunarheimili þar sem hún bjó í Woodland Hills í Kaliforníu á þriðjudaginn. Í þáttunum var fylgst með ástum, þrautum og ævintýrum Ingalls-fjölskyldunnar og samferðamanna þeirra í Minnesota á síðari hluta nítjándu aldar. Melissa Gilbert, sem fór með hlutverk Lauru Ingalls í þáttunum, minnist MacGregor á Instagram og segir Harriet Oleson hafa verið þá persónu sem aðdáendur þáttanna hafi elskað að hata. „Fullkominn fjandmaður. En fólkið sem var ekki hluti sléttufjölskyldu okkar vissi ekki hvað hún var ástúðleg og góð við yngri leikarana í þáttunum,“ segir Gilbert. Katherine MacGregor lék í öllum níu þáttaröðum Hússins á sléttunni sem gerðir voru á árunum 1974 til 1983. View this post on InstagramI just got word that Katherine MacGregor passed away yesterday. This woman taught me so much... about acting... vintage jewelry... life. She was outspoken and hilariously funny. A truly gifted actress as she was able to play a despicable character but with so much heart. Her Harriet Oleson was the woman our fans loved to hate. A perfect antagonist. The thing people outside of our prairie family didn’t know, was how loving and nurturing she was with the younger cast. I really loved her and I find great comfort knowing that she is at peace and, per her beliefs, her soul has moved on to its next incarnation. Farewell Scottie. I hope with all my heart we meet again next time. A post shared by Melissa Gilbert (@melissaellengilbertbusfield) on Nov 14, 2018 at 6:29am PST Andlát Bandaríkin Bíó og sjónvarp Mest lesið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Elti ástina til Íslands Tónlist Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Fleiri fréttir Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Sjá meira
Bandaríska leikkonan Katherine MacGregor, sem þekktust er fyrir hlutverk sitt í þáttunum Húsið á sléttunni, er látin, 93 ára að aldri. MacGregor, sem fór með hlutverk hinnar ríku og illgjörnu Harriet Oleson í þáttunum, andaðist á hjúkrunarheimili þar sem hún bjó í Woodland Hills í Kaliforníu á þriðjudaginn. Í þáttunum var fylgst með ástum, þrautum og ævintýrum Ingalls-fjölskyldunnar og samferðamanna þeirra í Minnesota á síðari hluta nítjándu aldar. Melissa Gilbert, sem fór með hlutverk Lauru Ingalls í þáttunum, minnist MacGregor á Instagram og segir Harriet Oleson hafa verið þá persónu sem aðdáendur þáttanna hafi elskað að hata. „Fullkominn fjandmaður. En fólkið sem var ekki hluti sléttufjölskyldu okkar vissi ekki hvað hún var ástúðleg og góð við yngri leikarana í þáttunum,“ segir Gilbert. Katherine MacGregor lék í öllum níu þáttaröðum Hússins á sléttunni sem gerðir voru á árunum 1974 til 1983. View this post on InstagramI just got word that Katherine MacGregor passed away yesterday. This woman taught me so much... about acting... vintage jewelry... life. She was outspoken and hilariously funny. A truly gifted actress as she was able to play a despicable character but with so much heart. Her Harriet Oleson was the woman our fans loved to hate. A perfect antagonist. The thing people outside of our prairie family didn’t know, was how loving and nurturing she was with the younger cast. I really loved her and I find great comfort knowing that she is at peace and, per her beliefs, her soul has moved on to its next incarnation. Farewell Scottie. I hope with all my heart we meet again next time. A post shared by Melissa Gilbert (@melissaellengilbertbusfield) on Nov 14, 2018 at 6:29am PST
Andlát Bandaríkin Bíó og sjónvarp Mest lesið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Elti ástina til Íslands Tónlist Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Fleiri fréttir Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“