Leikkona úr Húsinu á sléttunni látin Atli Ísleifsson skrifar 15. nóvember 2018 18:24 Mægurnar Nellie og Harriet Oleson í þáttunum Húsið á sléttunni. Bandaríska leikkonan Katherine MacGregor, sem þekktust er fyrir hlutverk sitt í þáttunum Húsið á sléttunni, er látin, 93 ára að aldri. MacGregor, sem fór með hlutverk hinnar ríku og illgjörnu Harriet Oleson í þáttunum, andaðist á hjúkrunarheimili þar sem hún bjó í Woodland Hills í Kaliforníu á þriðjudaginn. Í þáttunum var fylgst með ástum, þrautum og ævintýrum Ingalls-fjölskyldunnar og samferðamanna þeirra í Minnesota á síðari hluta nítjándu aldar. Melissa Gilbert, sem fór með hlutverk Lauru Ingalls í þáttunum, minnist MacGregor á Instagram og segir Harriet Oleson hafa verið þá persónu sem aðdáendur þáttanna hafi elskað að hata. „Fullkominn fjandmaður. En fólkið sem var ekki hluti sléttufjölskyldu okkar vissi ekki hvað hún var ástúðleg og góð við yngri leikarana í þáttunum,“ segir Gilbert. Katherine MacGregor lék í öllum níu þáttaröðum Hússins á sléttunni sem gerðir voru á árunum 1974 til 1983. View this post on InstagramI just got word that Katherine MacGregor passed away yesterday. This woman taught me so much... about acting... vintage jewelry... life. She was outspoken and hilariously funny. A truly gifted actress as she was able to play a despicable character but with so much heart. Her Harriet Oleson was the woman our fans loved to hate. A perfect antagonist. The thing people outside of our prairie family didn’t know, was how loving and nurturing she was with the younger cast. I really loved her and I find great comfort knowing that she is at peace and, per her beliefs, her soul has moved on to its next incarnation. Farewell Scottie. I hope with all my heart we meet again next time. A post shared by Melissa Gilbert (@melissaellengilbertbusfield) on Nov 14, 2018 at 6:29am PST Andlát Bandaríkin Bíó og sjónvarp Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Fleiri fréttir „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Sjá meira
Bandaríska leikkonan Katherine MacGregor, sem þekktust er fyrir hlutverk sitt í þáttunum Húsið á sléttunni, er látin, 93 ára að aldri. MacGregor, sem fór með hlutverk hinnar ríku og illgjörnu Harriet Oleson í þáttunum, andaðist á hjúkrunarheimili þar sem hún bjó í Woodland Hills í Kaliforníu á þriðjudaginn. Í þáttunum var fylgst með ástum, þrautum og ævintýrum Ingalls-fjölskyldunnar og samferðamanna þeirra í Minnesota á síðari hluta nítjándu aldar. Melissa Gilbert, sem fór með hlutverk Lauru Ingalls í þáttunum, minnist MacGregor á Instagram og segir Harriet Oleson hafa verið þá persónu sem aðdáendur þáttanna hafi elskað að hata. „Fullkominn fjandmaður. En fólkið sem var ekki hluti sléttufjölskyldu okkar vissi ekki hvað hún var ástúðleg og góð við yngri leikarana í þáttunum,“ segir Gilbert. Katherine MacGregor lék í öllum níu þáttaröðum Hússins á sléttunni sem gerðir voru á árunum 1974 til 1983. View this post on InstagramI just got word that Katherine MacGregor passed away yesterday. This woman taught me so much... about acting... vintage jewelry... life. She was outspoken and hilariously funny. A truly gifted actress as she was able to play a despicable character but with so much heart. Her Harriet Oleson was the woman our fans loved to hate. A perfect antagonist. The thing people outside of our prairie family didn’t know, was how loving and nurturing she was with the younger cast. I really loved her and I find great comfort knowing that she is at peace and, per her beliefs, her soul has moved on to its next incarnation. Farewell Scottie. I hope with all my heart we meet again next time. A post shared by Melissa Gilbert (@melissaellengilbertbusfield) on Nov 14, 2018 at 6:29am PST
Andlát Bandaríkin Bíó og sjónvarp Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Fleiri fréttir „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Sjá meira