Miðasala á Iceland Airwaves 2019 hafin Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 15. nóvember 2018 13:00 Blood Orange var á meðal listamanna sem tróðu upp á Iceland Airwaves í ár. Alexandra Howard Iceland Airwaves fór fram í tuttugasta skiptið í ár og ekki það síðasta. Miðasala fyrir hátíðina árið 2019 er hafin en reyndar er aðeins um takmarkað upplag að ræða í bili. Miðarnir kosta 9900 krónur sem er umtalsvert lægra en almennt verð. Miðaverð var 19.900 krónur þar til í september en hækkaði svo í 21.900 krónur. Sena Live stóð að Iceland Airwaves í fyrsta skipti í ár eftir að fyrirtækið tók við rekstrinum frá fyrri skipuleggjendum. Miðasalan var undir væntingum að sögn Ísleifs Þórhallssonar, framkvæmdastjóra Senu Live. Voru passar á hátíðina, þar sem á þriðja hundrað listamenn frá tugum landa komu fram, seldir einmitt á 9.900 krónur síðasta sólarhringinn. Skipuleggjendur hátíðarinnar í ár þakka tónleikagestum kærlega fyrir komuna í tilkynningu í dag. „Þetta var eitt heljarinnar partý og við gætum ekki verið þakklátari.“ Í gær var tilkynnt að Secret Solstice tónlistarhátíðin færi fram í Laugardalnum í júní næsta sumar. Tilkynningin kom nokkuð á óvart því fyrir fjórum vikum sagði Friðrik Ólafsson, einn eigenda og framkvæmdastjóri Secret Solstice, að án frekara fjármagns færi hátíðin ekki fram að ári. Ekki hefur náðst í Friðrik undanfarinn sólarhring. Airwaves Secret Solstice Tengdar fréttir Auglýsa Secret Solstice 2019 í skugga fjárhagserfiðleika Tónlistarhátíðin Secret Solstice fer fram í Laugardalnum sumarið 2019. Þetta kemur fram í tilkynningu á Facebook-síðu hátíðarinnar. 14. nóvember 2018 15:39 Airwaves snerist gegn stöðum sem borguðu ekki Útséð að hátíðin verði rekin með tapi í ár en sala á armböndum hefur verið undir væntingum. 7. nóvember 2018 15:15 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Sjá meira
Iceland Airwaves fór fram í tuttugasta skiptið í ár og ekki það síðasta. Miðasala fyrir hátíðina árið 2019 er hafin en reyndar er aðeins um takmarkað upplag að ræða í bili. Miðarnir kosta 9900 krónur sem er umtalsvert lægra en almennt verð. Miðaverð var 19.900 krónur þar til í september en hækkaði svo í 21.900 krónur. Sena Live stóð að Iceland Airwaves í fyrsta skipti í ár eftir að fyrirtækið tók við rekstrinum frá fyrri skipuleggjendum. Miðasalan var undir væntingum að sögn Ísleifs Þórhallssonar, framkvæmdastjóra Senu Live. Voru passar á hátíðina, þar sem á þriðja hundrað listamenn frá tugum landa komu fram, seldir einmitt á 9.900 krónur síðasta sólarhringinn. Skipuleggjendur hátíðarinnar í ár þakka tónleikagestum kærlega fyrir komuna í tilkynningu í dag. „Þetta var eitt heljarinnar partý og við gætum ekki verið þakklátari.“ Í gær var tilkynnt að Secret Solstice tónlistarhátíðin færi fram í Laugardalnum í júní næsta sumar. Tilkynningin kom nokkuð á óvart því fyrir fjórum vikum sagði Friðrik Ólafsson, einn eigenda og framkvæmdastjóri Secret Solstice, að án frekara fjármagns færi hátíðin ekki fram að ári. Ekki hefur náðst í Friðrik undanfarinn sólarhring.
Airwaves Secret Solstice Tengdar fréttir Auglýsa Secret Solstice 2019 í skugga fjárhagserfiðleika Tónlistarhátíðin Secret Solstice fer fram í Laugardalnum sumarið 2019. Þetta kemur fram í tilkynningu á Facebook-síðu hátíðarinnar. 14. nóvember 2018 15:39 Airwaves snerist gegn stöðum sem borguðu ekki Útséð að hátíðin verði rekin með tapi í ár en sala á armböndum hefur verið undir væntingum. 7. nóvember 2018 15:15 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Sjá meira
Auglýsa Secret Solstice 2019 í skugga fjárhagserfiðleika Tónlistarhátíðin Secret Solstice fer fram í Laugardalnum sumarið 2019. Þetta kemur fram í tilkynningu á Facebook-síðu hátíðarinnar. 14. nóvember 2018 15:39
Airwaves snerist gegn stöðum sem borguðu ekki Útséð að hátíðin verði rekin með tapi í ár en sala á armböndum hefur verið undir væntingum. 7. nóvember 2018 15:15