Ægir Þór genginn til liðs við Stjörnuna Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 17. júlí 2018 14:00 Ægir Þór Steinarsson er kominn í blátt. vísir/ástrós Ægir Þór Steinarsson hefur gengið til liðs við Stjörnuna og mun spila með liðinu í Domino's deild karla á næsta tímabili. Hann var kynntur sem nýr leikmaður Stjörnunnar á blaðamannafundi í Garðabæ í dag. Landsliðsbakvörðurinn Ægir Þór kemur frá Spáni þar sem hann spilaði með Tau Castello á síðasta tímabili. Hann skrifaði undir tveggja ára samning við Stjörununa í dag. Ægir er 27 ára gamall og uppalinn hjá Fjölni í Grafarvoginum en síðast þegar hann var á Íslandi spilaði hann með KR, veturinn 2015-2016, og varð Íslandsmeistari með félaginu. Samkvæmt heimildum íþróttadeildar var KR einnig á eftir Ægi en hann kaus að fara til Stjörnunnar. Lið Stjörnunnar átti vonbrigðatímabil síðasta vetur og datt út í 8-liða úrslitum gegn ÍR. Hrafn Kristjánsson hætti þá störfum sem þjálfari liðsins og tók Arnar Guðjónsson við liðinu. Dagur Kár Jónsson er kominn aftur í Garðabæinn eftir dvöl í Grindavík og landsliðsfyrirliðinn Hlynur Bæringsson framlengdi við Stjörnuna fyrr í sumar. Við sama tilefni var undirritaður nýr samningur við Mathús Garðabæjar. Nýi samningurinn er næsta skref í samstarfi Stjörnunnar og fyrirtækisins og mun Ásgarður, íþróttamiðstöð Stjörnunnar, nú bera heitið Mathús Garðabæjar höllin. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Ægir Þór á leið til Stjörnunnar Landsliðsmaðurinn í körfubolta verður kynntur sem nýr leikmaður Garðbæinga í dag. 17. júlí 2018 08:59 Mest lesið Mo Salah með skot á Carragher á samfélagsmiðlum Enski boltinn Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Körfubolti Græddi fjögur hundruð milljónir með því að grípa bolta í blálokin Sport Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Enski boltinn Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfubolti Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Tik Tok stjarna ÓL í París rústaði áhorfendametinu Sport Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu Handbolti Fleiri fréttir Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Sjá meira
Ægir Þór Steinarsson hefur gengið til liðs við Stjörnuna og mun spila með liðinu í Domino's deild karla á næsta tímabili. Hann var kynntur sem nýr leikmaður Stjörnunnar á blaðamannafundi í Garðabæ í dag. Landsliðsbakvörðurinn Ægir Þór kemur frá Spáni þar sem hann spilaði með Tau Castello á síðasta tímabili. Hann skrifaði undir tveggja ára samning við Stjörununa í dag. Ægir er 27 ára gamall og uppalinn hjá Fjölni í Grafarvoginum en síðast þegar hann var á Íslandi spilaði hann með KR, veturinn 2015-2016, og varð Íslandsmeistari með félaginu. Samkvæmt heimildum íþróttadeildar var KR einnig á eftir Ægi en hann kaus að fara til Stjörnunnar. Lið Stjörnunnar átti vonbrigðatímabil síðasta vetur og datt út í 8-liða úrslitum gegn ÍR. Hrafn Kristjánsson hætti þá störfum sem þjálfari liðsins og tók Arnar Guðjónsson við liðinu. Dagur Kár Jónsson er kominn aftur í Garðabæinn eftir dvöl í Grindavík og landsliðsfyrirliðinn Hlynur Bæringsson framlengdi við Stjörnuna fyrr í sumar. Við sama tilefni var undirritaður nýr samningur við Mathús Garðabæjar. Nýi samningurinn er næsta skref í samstarfi Stjörnunnar og fyrirtækisins og mun Ásgarður, íþróttamiðstöð Stjörnunnar, nú bera heitið Mathús Garðabæjar höllin.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Ægir Þór á leið til Stjörnunnar Landsliðsmaðurinn í körfubolta verður kynntur sem nýr leikmaður Garðbæinga í dag. 17. júlí 2018 08:59 Mest lesið Mo Salah með skot á Carragher á samfélagsmiðlum Enski boltinn Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Körfubolti Græddi fjögur hundruð milljónir með því að grípa bolta í blálokin Sport Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Enski boltinn Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfubolti Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Tik Tok stjarna ÓL í París rústaði áhorfendametinu Sport Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu Handbolti Fleiri fréttir Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Sjá meira
Ægir Þór á leið til Stjörnunnar Landsliðsmaðurinn í körfubolta verður kynntur sem nýr leikmaður Garðbæinga í dag. 17. júlí 2018 08:59