Meistararnir hófu titilvörnina á sigri Henry Birgir Gunnarsson skrifar 17. október 2018 09:30 Durant og George voru öflugir. vísir/getty NBA-deildin fór aftur af stað í nótt með tveimur stórleikjum þar sem stórliðin í austrinu og vestrinu létu ljós sitt skína. Meistarar Golden State Warriors fengu meistarahringana sína fyrir leikinn gegn Oklahoma City í nótt og spiluðu síðan eins og meistarar.For that ring! #ThisIsWhyWePlaypic.twitter.com/RPtdy2Gc9n — NBA (@NBA) October 17, 2018 Warriors var með gott forskot í hálfleik en missti það niður. Meistararnir náðu svo fullum völdum á leiknum í fjórða leikhluta og hófu leiktíðina á sigri. Stephen Curry með 32 stig og Kevin Durant 27. Það var enginn Russell Westbrook í liði Thunder en hann er enn að jafna sig eftir hnéaðgerð. Andre Roberson líka meiddur og spilar ekki fyrr en í desember. Paul George bestur í liði Thunder með 27 stig.Steph Curry drills 5 triples en route to 32 PTS, 9 AST, 8 REB in the @warriors home win! #DubNation#KiaTipOff18pic.twitter.com/HJN1ImhpdH — NBA (@NBA) October 17, 2018 Boston valtaði svo yfir Philadelphia þar sem Jayson Tatum var stigahæstur í þeirra liði með 23 stig og Marcus Morris kom næstur með 16. Joel Embiid skástur í liði 76ers með 23 stig og Ben Simmons bætti við 19 stigum og 15 fráköstum.Jayson Tatum shines in the @celtics opening night win with 23 PTS, 9 REB, 3 AST! #CUsRise#KiaTipOff18pic.twitter.com/FbWCvDGF5p — NBA (@NBA) October 17, 2018Úrslit: Golden State-Oklahoma City 108-100 Boston-Philadelphia 105-87 NBA Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Enski boltinn Umfjöllun: Wales - Ísland 4-1 | Vonin dó í seinni hálfleik og Ísland gæti fallið Fótbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Körfubolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Skúbbaði í miðju kynlífi Sport Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Fleiri fréttir „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Sjá meira
NBA-deildin fór aftur af stað í nótt með tveimur stórleikjum þar sem stórliðin í austrinu og vestrinu létu ljós sitt skína. Meistarar Golden State Warriors fengu meistarahringana sína fyrir leikinn gegn Oklahoma City í nótt og spiluðu síðan eins og meistarar.For that ring! #ThisIsWhyWePlaypic.twitter.com/RPtdy2Gc9n — NBA (@NBA) October 17, 2018 Warriors var með gott forskot í hálfleik en missti það niður. Meistararnir náðu svo fullum völdum á leiknum í fjórða leikhluta og hófu leiktíðina á sigri. Stephen Curry með 32 stig og Kevin Durant 27. Það var enginn Russell Westbrook í liði Thunder en hann er enn að jafna sig eftir hnéaðgerð. Andre Roberson líka meiddur og spilar ekki fyrr en í desember. Paul George bestur í liði Thunder með 27 stig.Steph Curry drills 5 triples en route to 32 PTS, 9 AST, 8 REB in the @warriors home win! #DubNation#KiaTipOff18pic.twitter.com/HJN1ImhpdH — NBA (@NBA) October 17, 2018 Boston valtaði svo yfir Philadelphia þar sem Jayson Tatum var stigahæstur í þeirra liði með 23 stig og Marcus Morris kom næstur með 16. Joel Embiid skástur í liði 76ers með 23 stig og Ben Simmons bætti við 19 stigum og 15 fráköstum.Jayson Tatum shines in the @celtics opening night win with 23 PTS, 9 REB, 3 AST! #CUsRise#KiaTipOff18pic.twitter.com/FbWCvDGF5p — NBA (@NBA) October 17, 2018Úrslit: Golden State-Oklahoma City 108-100 Boston-Philadelphia 105-87
NBA Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Enski boltinn Umfjöllun: Wales - Ísland 4-1 | Vonin dó í seinni hálfleik og Ísland gæti fallið Fótbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Körfubolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Skúbbaði í miðju kynlífi Sport Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Fleiri fréttir „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Sjá meira