Trump hættur við að hætta við fundinn með Kim Kjartan Kjartansson skrifar 1. júní 2018 18:59 Kim Yong-chol, sendifulltrúi Norður-Kóreu, með John Kelly, starfsmannastjóra Hvíta hússins í dag. Vísir/EPA Fundur Donalds Trump Bandaríkjaforseta og Kim Jong-un, leiðtoga Norður-Kóreu, er kominn aftur á dagskrá. Trump lýsti þessu yfir í dag eftir viðræður við háttsettan sendifulltrúa stjórnvalda í Pjongjang. Stutt er síðan Trump blés fundinn af með bréfi til Kim.Breska ríkisútvarpið BBC hefur eftir Trump að Norður-Kórea „vilji gera afkjarnorkuvæðingu“. Fulltrúar Norður-Kóreu hafa þó ekki staðfest það. Yfirlýsingin kom eftir að Kim Yong-chol, sendifulltrúi Norður-Kóreu, afhenti Trump bréf frá Kim í Hvíta húsinu í dag. Trump sagði bréfið „afar áhugavert“ og innihald þess gæti verið gert opinbert síðar. Þrátt fyrir að hafa lýst bréfinu með þessum hætti sagði Trump fréttamönnum svo að hann hefði enn ekki opnað það. Þá sagði hann að mannréttindi hafi ekki verið rædd á fundi hans með Kim. Upphaflega stóð til að Trump og Kim hittust í Singapúr 12. júní. Trump hætti hins vegar við fundinn með bréfi sem hann sendi Kim í síðustu viku. Vísaði Trump til reiði og fjandskapar norður-kóreskra ráðamanna í garð Bandaríkjanna dagana á undan.The president said the personal letter Kim Jong Un wrote to him was "nice."Moments later, he said he hadn't read it. pic.twitter.com/gm38zBIJUY— POLITICO (@politico) June 1, 2018 Bandaríkin Donald Trump Norður-Kórea Singapúr Tengdar fréttir Fundað og fundað um leiðtogafundinn Kim Yong-chol, hershöfðingi og einn helsti ráðgjafi Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, fundaði í gær aftur með Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna. 1. júní 2018 06:00 Trump hættur við að hitta Kim Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur sent bréf til Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, þar sem hann aflýsir fundi þeirra sem til stóð að halda í Singapúr þann 12. júní. 24. maí 2018 13:55 Trump segir fundinn enn mögulegan Forsetinn segir að „afar afkastamiklar“ viðræður um að endurvekja fundinn hafi þegar átt sér stað. 26. maí 2018 08:00 Dregur úr væntingum fyrir fundinn með Kim Donald Trump segir ólíklegt að einn fundur verði nóg til að ná fram afvopnun Norður-Kóreu. 31. maí 2018 23:49 Kim Jong-un sagður staðráðinn í að láta verða af leiðtogafundinum Viðræður milli ríkjanna gætu verið hafnar á ný eftir að leiðtogi Norður-Kóreu lýsti yfir vonbrigðum með yfirlýsingu Bandaríkjaforseta þar sem hann aflýsti fundinum. 27. maí 2018 16:58 Einn valdamesti maður Norður-Kóreu á leið til Bandaríkjanna Hershöfðinginn Kim Yong-chol verður hæst setti embættismaður Norður-Kóreu sem ferðast til Bandaríkjanna í 18 ár á morgun. 29. maí 2018 19:21 Mest lesið Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Innlent „Þetta verður ekki auðvelt“ Erlent Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Innlent Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Innlent Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Innlent Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Innlent Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Innlent Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju Erlent Fleiri fréttir Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Sjá meira
Fundur Donalds Trump Bandaríkjaforseta og Kim Jong-un, leiðtoga Norður-Kóreu, er kominn aftur á dagskrá. Trump lýsti þessu yfir í dag eftir viðræður við háttsettan sendifulltrúa stjórnvalda í Pjongjang. Stutt er síðan Trump blés fundinn af með bréfi til Kim.Breska ríkisútvarpið BBC hefur eftir Trump að Norður-Kórea „vilji gera afkjarnorkuvæðingu“. Fulltrúar Norður-Kóreu hafa þó ekki staðfest það. Yfirlýsingin kom eftir að Kim Yong-chol, sendifulltrúi Norður-Kóreu, afhenti Trump bréf frá Kim í Hvíta húsinu í dag. Trump sagði bréfið „afar áhugavert“ og innihald þess gæti verið gert opinbert síðar. Þrátt fyrir að hafa lýst bréfinu með þessum hætti sagði Trump fréttamönnum svo að hann hefði enn ekki opnað það. Þá sagði hann að mannréttindi hafi ekki verið rædd á fundi hans með Kim. Upphaflega stóð til að Trump og Kim hittust í Singapúr 12. júní. Trump hætti hins vegar við fundinn með bréfi sem hann sendi Kim í síðustu viku. Vísaði Trump til reiði og fjandskapar norður-kóreskra ráðamanna í garð Bandaríkjanna dagana á undan.The president said the personal letter Kim Jong Un wrote to him was "nice."Moments later, he said he hadn't read it. pic.twitter.com/gm38zBIJUY— POLITICO (@politico) June 1, 2018
Bandaríkin Donald Trump Norður-Kórea Singapúr Tengdar fréttir Fundað og fundað um leiðtogafundinn Kim Yong-chol, hershöfðingi og einn helsti ráðgjafi Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, fundaði í gær aftur með Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna. 1. júní 2018 06:00 Trump hættur við að hitta Kim Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur sent bréf til Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, þar sem hann aflýsir fundi þeirra sem til stóð að halda í Singapúr þann 12. júní. 24. maí 2018 13:55 Trump segir fundinn enn mögulegan Forsetinn segir að „afar afkastamiklar“ viðræður um að endurvekja fundinn hafi þegar átt sér stað. 26. maí 2018 08:00 Dregur úr væntingum fyrir fundinn með Kim Donald Trump segir ólíklegt að einn fundur verði nóg til að ná fram afvopnun Norður-Kóreu. 31. maí 2018 23:49 Kim Jong-un sagður staðráðinn í að láta verða af leiðtogafundinum Viðræður milli ríkjanna gætu verið hafnar á ný eftir að leiðtogi Norður-Kóreu lýsti yfir vonbrigðum með yfirlýsingu Bandaríkjaforseta þar sem hann aflýsti fundinum. 27. maí 2018 16:58 Einn valdamesti maður Norður-Kóreu á leið til Bandaríkjanna Hershöfðinginn Kim Yong-chol verður hæst setti embættismaður Norður-Kóreu sem ferðast til Bandaríkjanna í 18 ár á morgun. 29. maí 2018 19:21 Mest lesið Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Innlent „Þetta verður ekki auðvelt“ Erlent Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Innlent Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Innlent Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Innlent Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Innlent Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Innlent Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju Erlent Fleiri fréttir Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Sjá meira
Fundað og fundað um leiðtogafundinn Kim Yong-chol, hershöfðingi og einn helsti ráðgjafi Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, fundaði í gær aftur með Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna. 1. júní 2018 06:00
Trump hættur við að hitta Kim Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur sent bréf til Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, þar sem hann aflýsir fundi þeirra sem til stóð að halda í Singapúr þann 12. júní. 24. maí 2018 13:55
Trump segir fundinn enn mögulegan Forsetinn segir að „afar afkastamiklar“ viðræður um að endurvekja fundinn hafi þegar átt sér stað. 26. maí 2018 08:00
Dregur úr væntingum fyrir fundinn með Kim Donald Trump segir ólíklegt að einn fundur verði nóg til að ná fram afvopnun Norður-Kóreu. 31. maí 2018 23:49
Kim Jong-un sagður staðráðinn í að láta verða af leiðtogafundinum Viðræður milli ríkjanna gætu verið hafnar á ný eftir að leiðtogi Norður-Kóreu lýsti yfir vonbrigðum með yfirlýsingu Bandaríkjaforseta þar sem hann aflýsti fundinum. 27. maí 2018 16:58
Einn valdamesti maður Norður-Kóreu á leið til Bandaríkjanna Hershöfðinginn Kim Yong-chol verður hæst setti embættismaður Norður-Kóreu sem ferðast til Bandaríkjanna í 18 ár á morgun. 29. maí 2018 19:21