Leist ekkert á sprangið í Eyjum: „Ég ætla ekki að gera þetta!“ Tinni Sveinsson skrifar 1. júní 2018 17:00 Keli trommari og hin landsfræga Spranga, þar sem Eyjamenn sýna sumir ótrúlegar listir í bjarginu. Hringferð Emmsjé Gauta, 13/13 hófst í vikunni en samhliða því að spila 13 tónleika á 13 dögum munu koma daglegir netþættir frá túrnum. Hér fyrir neðan má sjá annan þátt. Gauti, Björn Valur og Keli lentu í Vestmannaeyjum í gær. „Dagurinn byrjaði ekkert sérstaklega, við þurftum að vakna eldsnemma og ég hélt ég væri að fara missa röddina. En eftir svona þrjá tebolla í erfiðri Herjólfsferð bjargaðist það,” segir Gauti. Eins og Eyjapeyja er siður fóru strákarnir að spranga. Það fór ekki jafnvel í alla í hópnum. „Þetta er ógeðslegt! Ég ætla ekki að gera þetta, ég ætla ekki að gera þetta!“ hrópaði Keli þegar á hólminn var komið. „Við hinir reyndum að spranga en við þorðum ekki að fara hátt sem er reyndar mjög skiljanlegt. Það meikar engan sens að sveifla sér í margra metra hæð í bandi utan á kletti,“ segir Gauti. Strákarnir fóru síðan að tína jurtir í kokkteila með Gísla Matt, einum besta kokk Eyja. Með honum var haldið á veitingastaðinn Slippinn. „Þar fengum við kóngatrít,“ segir Gauti en strákarnir kepptu síðan í því að búa til besta kokkteilin úr jurtunum sem þeir tína. Phil Collins, drykkur úr smiðju Björns Vals, vann keppnina. „Kóngatrítið á Slippnum var kómískt í samræmi við hræðilegu gistiaðstöðuna sem við fórum í eftir matinn. Það var allt uppbókað svo við enduðum bara á dýnum á háaloftinu á Alþýðuhúsinu,“ segir Gauti. Drengirnir vona því að það séu rúm á næsta stað en þeir spila í Havarí á Karlsstöðum í kvöld. Tengdar fréttir Emmsjé Gauti kom ríðandi inn á tónleika Tónleikaferðin er 13/13 farin af stað. 31. maí 2018 15:00 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Lífið Fleiri fréttir Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Sjá meira
Hringferð Emmsjé Gauta, 13/13 hófst í vikunni en samhliða því að spila 13 tónleika á 13 dögum munu koma daglegir netþættir frá túrnum. Hér fyrir neðan má sjá annan þátt. Gauti, Björn Valur og Keli lentu í Vestmannaeyjum í gær. „Dagurinn byrjaði ekkert sérstaklega, við þurftum að vakna eldsnemma og ég hélt ég væri að fara missa röddina. En eftir svona þrjá tebolla í erfiðri Herjólfsferð bjargaðist það,” segir Gauti. Eins og Eyjapeyja er siður fóru strákarnir að spranga. Það fór ekki jafnvel í alla í hópnum. „Þetta er ógeðslegt! Ég ætla ekki að gera þetta, ég ætla ekki að gera þetta!“ hrópaði Keli þegar á hólminn var komið. „Við hinir reyndum að spranga en við þorðum ekki að fara hátt sem er reyndar mjög skiljanlegt. Það meikar engan sens að sveifla sér í margra metra hæð í bandi utan á kletti,“ segir Gauti. Strákarnir fóru síðan að tína jurtir í kokkteila með Gísla Matt, einum besta kokk Eyja. Með honum var haldið á veitingastaðinn Slippinn. „Þar fengum við kóngatrít,“ segir Gauti en strákarnir kepptu síðan í því að búa til besta kokkteilin úr jurtunum sem þeir tína. Phil Collins, drykkur úr smiðju Björns Vals, vann keppnina. „Kóngatrítið á Slippnum var kómískt í samræmi við hræðilegu gistiaðstöðuna sem við fórum í eftir matinn. Það var allt uppbókað svo við enduðum bara á dýnum á háaloftinu á Alþýðuhúsinu,“ segir Gauti. Drengirnir vona því að það séu rúm á næsta stað en þeir spila í Havarí á Karlsstöðum í kvöld.
Tengdar fréttir Emmsjé Gauti kom ríðandi inn á tónleika Tónleikaferðin er 13/13 farin af stað. 31. maí 2018 15:00 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Lífið Fleiri fréttir Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Sjá meira