Spjallað við Siggu Kling á Facebook Live - Janúar Stefán Árni Pálsson skrifar 5. janúar 2018 13:15 Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spárnar fyrir desember birtust í Fréttablaðinu og á Vísi í morgun. Sigga leggur áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýta sér orkuna, klappa sér á bakið og elska lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins. Eins og vanalega er hægt að spjalla við Siggu Kling í beinni útsendingu á Facebook-síðu Vísis. Þetta verður að sjálfsögðu á dagskrá á ný í dag og býðst lesendum að bera fram spurningar um allt milli himins og jarðar. Útsendingin hefst klukkan 14:00. Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Nýársspá Siggu Kling - Steingeitin: Fyrstu mánuðir ársins gefa þér tækifæri Elsku Steingeitin mín, lífið gengur svo rosalega hratt og í öllu saman er gott fyrir þig að aftengjast stressinu. 5. janúar 2018 09:00 Nýársspá Siggu Kling - Sporðdrekinn: Ekki hugsa að eitthvað hafi eyðilagt líf þitt Elsku Sporðdrekinn minn, þú ert með mjög mikinn kraft yfir þessu ári og munt hafa mun meiri stjórn á lífi þínu en þú hefur nokkurn tíma haft, en það eina sem mun hindra þig er að þú veljir að deyfa þig niður í andleysi eða nota efni eins og áfengi eða lyf til þess að stöðva hugsanir þínar. 5. janúar 2018 09:00 Nýársspá Siggu Kling - Tvíburinn: Í ástinni bjóðast tækifæri af ýmsum toga Elsku Tvíburinn minn, þú hefur verið að missa jafnvægið og heilinn þinn er algjörlega að springa úr alls konar hugsunum, það er svo mikilvægt fyrir þig að gera ekki of miklar væntingar til alls því þegar þér finnst útkoman ekki þér í vil er allt svo ömurlegt. 5. janúar 2018 09:00 Nýársspá Siggu Kling - Vatnsberinn: Töfrandi elskhugi Elsku Vatnsberinn minn, þú ert sú manneskja sem gleður ávallt hjarta mitt og mig langar svo sannarlega til að knúsa þig. 5. janúar 2018 09:00 Nýársspá Siggu Kling - Krabbinn: Árið sem sýnir úr hvaða efni þú ert gerður Elsku Krabbinn minn, náttúrulega ertu svo dásamlega skemmtilegur og athyglisverður og það verður mikið að gerast á næsta ári og það sem hefur verið að ganga vel á síðustu mánuðum mun hreinlega halda áfram næstu árin. 5. janúar 2018 09:00 Nýársspá Siggu Kling - Bogmaðurinn: Þetta verður tvöfalt skemmtilegra ár en í fyrra Elsku Bogmaðurinn minn, þú ert búinn að fara í gegnum áhrifaríkt ár þar sem þú hefur tekið á hlutunum eins og þú getur. Þetta ár sem þú siglir inn í núna verður þér miklu léttara en samt svo spennandi og krefjandi. 5. janúar 2018 09:00 Nýársspá Siggu Kling - Nautið: Óvenjulétt að viðurkenna að þú hafir ekki haft rétt fyrir þér Elsku Nautið mitt, þú ert týpa sem elskar að lifa og hrærast í að passa upp á fjölskylduna og einfaldleikann. Í eðli þínu, eins og þú ert nú merkilegt, þá leyfir þú þér ekki rosalega tilbreytingu í lífi þínu. 5. janúar 2018 09:00 Nýársspá Siggu Kling - Meyjan: Hrindir merkilegum verkefnum í framkvæmd Elsku Meyjan mín, þú átt svo sannarlega skilið góða spá enda, samkvæmt talnaspeki, ertu á ellefunni sem er masterstala og þá fyrst er líf í tuskunum. 5. janúar 2018 09:00 Nýársspá Siggu Kling - Fiskurinn: Steinhættu að reyna að þóknast öðrum Elsku Fiskurinn minn, þú ert alltaf svo nýmóðins en hangir kannski tiltölulega mikið í símanum og getur fest þig í tilgangslausum leikjum í tölvunni þinni. 5. janúar 2018 09:00 Nýársspá Siggu Kling - Ljónið: Ert að fara inn í nýtt upphaf Elsku Ljónið mitt, eins og þú ert mikið hjarðdýr og þú elskar fólk, þá er sjálfstæði það sem þú átt að hugsa um og er það mikilvægasta sem þú hefur. 5. janúar 2018 09:00 Nýársspá Siggu Kling - Vogin: Ekki hægt að kúga þennan persónuleika sem þú ert Elsku Vogin mín, þú ert á spennandi tímum og líf þitt er eins og svolítið ótrúleg bíómynd – þú ert ekki alveg viss um hvað er fram undan en virðist vera með opinn faðminn til að taka hverju sem er. 5. janúar 2018 09:00 Nýársspá Siggu Kling - Hrúturinn: Ár ástarinnar Elsku Hrúturinn minn, þú ert að fara í afar merkilegt og öðruvísi ár miðað við fyrri ár. Í talnaspeki er talan sex yfir þér og það táknar ástina, fjölskylduna og aftur ástina. 5. janúar 2018 09:00 Mest lesið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Tónlist Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Fleiri fréttir Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sjá meira
Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spárnar fyrir desember birtust í Fréttablaðinu og á Vísi í morgun. Sigga leggur áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýta sér orkuna, klappa sér á bakið og elska lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins. Eins og vanalega er hægt að spjalla við Siggu Kling í beinni útsendingu á Facebook-síðu Vísis. Þetta verður að sjálfsögðu á dagskrá á ný í dag og býðst lesendum að bera fram spurningar um allt milli himins og jarðar. Útsendingin hefst klukkan 14:00.
Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Nýársspá Siggu Kling - Steingeitin: Fyrstu mánuðir ársins gefa þér tækifæri Elsku Steingeitin mín, lífið gengur svo rosalega hratt og í öllu saman er gott fyrir þig að aftengjast stressinu. 5. janúar 2018 09:00 Nýársspá Siggu Kling - Sporðdrekinn: Ekki hugsa að eitthvað hafi eyðilagt líf þitt Elsku Sporðdrekinn minn, þú ert með mjög mikinn kraft yfir þessu ári og munt hafa mun meiri stjórn á lífi þínu en þú hefur nokkurn tíma haft, en það eina sem mun hindra þig er að þú veljir að deyfa þig niður í andleysi eða nota efni eins og áfengi eða lyf til þess að stöðva hugsanir þínar. 5. janúar 2018 09:00 Nýársspá Siggu Kling - Tvíburinn: Í ástinni bjóðast tækifæri af ýmsum toga Elsku Tvíburinn minn, þú hefur verið að missa jafnvægið og heilinn þinn er algjörlega að springa úr alls konar hugsunum, það er svo mikilvægt fyrir þig að gera ekki of miklar væntingar til alls því þegar þér finnst útkoman ekki þér í vil er allt svo ömurlegt. 5. janúar 2018 09:00 Nýársspá Siggu Kling - Vatnsberinn: Töfrandi elskhugi Elsku Vatnsberinn minn, þú ert sú manneskja sem gleður ávallt hjarta mitt og mig langar svo sannarlega til að knúsa þig. 5. janúar 2018 09:00 Nýársspá Siggu Kling - Krabbinn: Árið sem sýnir úr hvaða efni þú ert gerður Elsku Krabbinn minn, náttúrulega ertu svo dásamlega skemmtilegur og athyglisverður og það verður mikið að gerast á næsta ári og það sem hefur verið að ganga vel á síðustu mánuðum mun hreinlega halda áfram næstu árin. 5. janúar 2018 09:00 Nýársspá Siggu Kling - Bogmaðurinn: Þetta verður tvöfalt skemmtilegra ár en í fyrra Elsku Bogmaðurinn minn, þú ert búinn að fara í gegnum áhrifaríkt ár þar sem þú hefur tekið á hlutunum eins og þú getur. Þetta ár sem þú siglir inn í núna verður þér miklu léttara en samt svo spennandi og krefjandi. 5. janúar 2018 09:00 Nýársspá Siggu Kling - Nautið: Óvenjulétt að viðurkenna að þú hafir ekki haft rétt fyrir þér Elsku Nautið mitt, þú ert týpa sem elskar að lifa og hrærast í að passa upp á fjölskylduna og einfaldleikann. Í eðli þínu, eins og þú ert nú merkilegt, þá leyfir þú þér ekki rosalega tilbreytingu í lífi þínu. 5. janúar 2018 09:00 Nýársspá Siggu Kling - Meyjan: Hrindir merkilegum verkefnum í framkvæmd Elsku Meyjan mín, þú átt svo sannarlega skilið góða spá enda, samkvæmt talnaspeki, ertu á ellefunni sem er masterstala og þá fyrst er líf í tuskunum. 5. janúar 2018 09:00 Nýársspá Siggu Kling - Fiskurinn: Steinhættu að reyna að þóknast öðrum Elsku Fiskurinn minn, þú ert alltaf svo nýmóðins en hangir kannski tiltölulega mikið í símanum og getur fest þig í tilgangslausum leikjum í tölvunni þinni. 5. janúar 2018 09:00 Nýársspá Siggu Kling - Ljónið: Ert að fara inn í nýtt upphaf Elsku Ljónið mitt, eins og þú ert mikið hjarðdýr og þú elskar fólk, þá er sjálfstæði það sem þú átt að hugsa um og er það mikilvægasta sem þú hefur. 5. janúar 2018 09:00 Nýársspá Siggu Kling - Vogin: Ekki hægt að kúga þennan persónuleika sem þú ert Elsku Vogin mín, þú ert á spennandi tímum og líf þitt er eins og svolítið ótrúleg bíómynd – þú ert ekki alveg viss um hvað er fram undan en virðist vera með opinn faðminn til að taka hverju sem er. 5. janúar 2018 09:00 Nýársspá Siggu Kling - Hrúturinn: Ár ástarinnar Elsku Hrúturinn minn, þú ert að fara í afar merkilegt og öðruvísi ár miðað við fyrri ár. Í talnaspeki er talan sex yfir þér og það táknar ástina, fjölskylduna og aftur ástina. 5. janúar 2018 09:00 Mest lesið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Tónlist Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Fleiri fréttir Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sjá meira
Nýársspá Siggu Kling - Steingeitin: Fyrstu mánuðir ársins gefa þér tækifæri Elsku Steingeitin mín, lífið gengur svo rosalega hratt og í öllu saman er gott fyrir þig að aftengjast stressinu. 5. janúar 2018 09:00
Nýársspá Siggu Kling - Sporðdrekinn: Ekki hugsa að eitthvað hafi eyðilagt líf þitt Elsku Sporðdrekinn minn, þú ert með mjög mikinn kraft yfir þessu ári og munt hafa mun meiri stjórn á lífi þínu en þú hefur nokkurn tíma haft, en það eina sem mun hindra þig er að þú veljir að deyfa þig niður í andleysi eða nota efni eins og áfengi eða lyf til þess að stöðva hugsanir þínar. 5. janúar 2018 09:00
Nýársspá Siggu Kling - Tvíburinn: Í ástinni bjóðast tækifæri af ýmsum toga Elsku Tvíburinn minn, þú hefur verið að missa jafnvægið og heilinn þinn er algjörlega að springa úr alls konar hugsunum, það er svo mikilvægt fyrir þig að gera ekki of miklar væntingar til alls því þegar þér finnst útkoman ekki þér í vil er allt svo ömurlegt. 5. janúar 2018 09:00
Nýársspá Siggu Kling - Vatnsberinn: Töfrandi elskhugi Elsku Vatnsberinn minn, þú ert sú manneskja sem gleður ávallt hjarta mitt og mig langar svo sannarlega til að knúsa þig. 5. janúar 2018 09:00
Nýársspá Siggu Kling - Krabbinn: Árið sem sýnir úr hvaða efni þú ert gerður Elsku Krabbinn minn, náttúrulega ertu svo dásamlega skemmtilegur og athyglisverður og það verður mikið að gerast á næsta ári og það sem hefur verið að ganga vel á síðustu mánuðum mun hreinlega halda áfram næstu árin. 5. janúar 2018 09:00
Nýársspá Siggu Kling - Bogmaðurinn: Þetta verður tvöfalt skemmtilegra ár en í fyrra Elsku Bogmaðurinn minn, þú ert búinn að fara í gegnum áhrifaríkt ár þar sem þú hefur tekið á hlutunum eins og þú getur. Þetta ár sem þú siglir inn í núna verður þér miklu léttara en samt svo spennandi og krefjandi. 5. janúar 2018 09:00
Nýársspá Siggu Kling - Nautið: Óvenjulétt að viðurkenna að þú hafir ekki haft rétt fyrir þér Elsku Nautið mitt, þú ert týpa sem elskar að lifa og hrærast í að passa upp á fjölskylduna og einfaldleikann. Í eðli þínu, eins og þú ert nú merkilegt, þá leyfir þú þér ekki rosalega tilbreytingu í lífi þínu. 5. janúar 2018 09:00
Nýársspá Siggu Kling - Meyjan: Hrindir merkilegum verkefnum í framkvæmd Elsku Meyjan mín, þú átt svo sannarlega skilið góða spá enda, samkvæmt talnaspeki, ertu á ellefunni sem er masterstala og þá fyrst er líf í tuskunum. 5. janúar 2018 09:00
Nýársspá Siggu Kling - Fiskurinn: Steinhættu að reyna að þóknast öðrum Elsku Fiskurinn minn, þú ert alltaf svo nýmóðins en hangir kannski tiltölulega mikið í símanum og getur fest þig í tilgangslausum leikjum í tölvunni þinni. 5. janúar 2018 09:00
Nýársspá Siggu Kling - Ljónið: Ert að fara inn í nýtt upphaf Elsku Ljónið mitt, eins og þú ert mikið hjarðdýr og þú elskar fólk, þá er sjálfstæði það sem þú átt að hugsa um og er það mikilvægasta sem þú hefur. 5. janúar 2018 09:00
Nýársspá Siggu Kling - Vogin: Ekki hægt að kúga þennan persónuleika sem þú ert Elsku Vogin mín, þú ert á spennandi tímum og líf þitt er eins og svolítið ótrúleg bíómynd – þú ert ekki alveg viss um hvað er fram undan en virðist vera með opinn faðminn til að taka hverju sem er. 5. janúar 2018 09:00
Nýársspá Siggu Kling - Hrúturinn: Ár ástarinnar Elsku Hrúturinn minn, þú ert að fara í afar merkilegt og öðruvísi ár miðað við fyrri ár. Í talnaspeki er talan sex yfir þér og það táknar ástina, fjölskylduna og aftur ástina. 5. janúar 2018 09:00