Þau sóttu um embætti dómara við Héraðsdóm Reykjavíkur Daníel Freyr Birkisson skrifar 4. janúar 2018 14:17 Embættið var auglýst til umsóknar 17. nóvember síðastliðinn. Umsóknarfrestur rann út 11. desember. Vísir/GVA Alls sótti 31 um embætti dómara við Héraðsdóm Reykjavíkur sem auglýst var laust til umsóknar 17. nóvember síðastliðinn. Umsóknarfrestur rann út 11. desember. Staðan losnaði í síðasta mánuði vegna starfsloka eins héraðsdómarans að sögn Jakobs R. Möller, formanns dómnefndar um hæfni umsækjenda. Miðað er við að skipað verði í embættið frá og með 24. janúar 2018 eða hið fyrsta eftir að dómnefnd um hæfni umsækjenda um dómaraembætti hefur lokið störfum. Á næstu dögum mun nefndin koma saman og verður þá metið hæfi hvers og eins nefndarmanns til þess að leggja mat á umsækjendur að sögn upplýsingafulltrúa dómsmálaráðuneytisins. Eftirtaldir aðilar sóttu um embætti héraðsdómara við Héraðsdóm Reykjavíkur:Arnaldur Hjartarson, aðstoðarmaður dómara við EFTA-dómstólinnAuður Björg Jónsdóttir, hæstaréttarlögmaðurÁsgeir Jónsson, hæstaréttarlögmaðurÁsgerður Ragnarsdóttir, hæstaréttarlögmaðurBergþóra Ingólfsdóttir, hæstaréttarlögmaðurBjarni Lárusson, hæstaréttarlögmaðurBjarnveig Eiríksdóttir, héraðsdómslögmaðurBrynjólfur Hjartarson, lögfræðingur í samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinuDaði Kristjánsson, saksóknari hjá embætti ríkissaksóknaraGuðfinnur Stefánsson, aðstoðarmaður héraðsdómaraGuðmundína Ragnarsdóttir, héraðsdómslögmaðurGuðmundur Örn Guðmundsson, héraðsdómslögmaðurHákon Þorsteinsson, aðstoðarmaður héraðsdómaraHelgi Sigurðsson, hæstaréttarlögmaðurHrannar Hafberg, ráðgjafi FiskistofuIndriði Þorkelsson, hæstaréttarlögmaðurIngiríður Lúðvíksdóttir, settur héraðsdómariJón Þór Ólason, héraðsdómslögmaður og lektor við Háskóla ÍslandsJónas Jóhannsson, hæstaréttarlögmaðurNanna Magnadóttir, forstöðumaður úrskurðarnefndar um umhverfis- og auðlindamálÓlafur Freyr Frímannsson, héraðsdómslögmaðurPétur Dam Leifsson, dósent við lagadeild Háskóla ÍslandsRagnheiður E. Þorsteinsdóttir, héraðsdómslögmaður og lektor við Háskólann á AkureyriSigurður Jónsson, hæstaréttarlögmaðurSonja María Hreiðarsdóttir, lögmaður hjá embætti borgarlögmannsSólveig Ingadóttir, aðstoðarmaður héraðsdómaraStefanía Guðrún Sæmundsdóttir, saksóknari hjá embæti ríkissaksóknaraStefán Erlendsson, héraðsdómslögmaðurValborg Steingrímsdóttir, aðstoðarmaður héraðsdómaraÞórhildur Líndal, aðstoðarmaður héraðsdómaraÞórir Örn Árnason, héraðsdómslögmaður Af ofantöldum umsækjendum voru sex metnir hæfastir í skipan átta héraðsdómara á dögunum og er því ljóst að fá þarf úr því skorið hvort það mat nefndarinnar taki gildi. Það eru þau Ásgerður Ragnarsdóttir, Bergþóra Ingólfsdóttir, Daði Kristjánsson, Helgi Sigurðsson, Ingiríður Lúðvíksdóttir og Pétur Dam Leifsson. Settur dómsmálaráðherra í því máli, Guðlaugur Þór Þórðarson, óskaði eftir nánari upplýsingum nefndarinnar um matið og fékk í gær afhent bréf frá nefndinni þar sem helstu ástæður eru útlistaðar og fyrirspurnum ráðherrans svarað. Fréttin hefur verið uppfærð. Dómsmál Tengdar fréttir Dómnefndin kveðst ekki lúta boðvaldi ráðherra Dómsmálaráðuneytið hefur birt svarbréf dómnefndar um hæfni umsækjenda um átta embætti héraðsdómara á vef sínum. 3. janúar 2018 20:52 Setja út á ósamræmi í mati dómaranefndar Hluti umsækjenda um lausar stöður við héraðsdómstóla landsins segir að sums staðar í mati hæfnisnefndar virðist sem hífa hafi átt umsækjendur upp á kostnað annarra. Unnið er af kappi að málinu í ráðuneyti setts dómsmálaráðherra. 4. janúar 2018 05:00 Hæstaréttarlögmaður gáttaður á vinnubrögðum dómnefndar Athygli vakti að einn umsækjenda, hæstaréttarlögmaðurinn Jónas Jóhannsson, var ekki talinn meðal þeirra átta hæfustu – þrátt fyrir að hafa að baki um 20 ára reynslu sem héraðsdómari víða um land. 30. desember 2017 21:00 Ráðherra mun birta svarbréf dómnefndar Dómnefnd um hæfni umsækjenda um átta stöður héraðsdómara hefur óskað eftir því við Guðlaug Þór Þórðarson, settan dómsmálaráðherra, að svarbréf nefndarinnar við bréfi ráðherra verði birt á vef ráðuneytisins. 3. janúar 2018 18:45 Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Innlent Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Innlent Verði að virða það sem þjóðin vilji Innlent Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Innlent Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Innlent Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Innlent Fréttin öll Innlent Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Innlent Fordæmalaus náðun Bidens Erlent Fleiri fréttir Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Hitasveifla upp á 23 gráður á innan við sólarhring Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Bæjarstjóraskipti á áætlun í Hafnarfirði Gleðitár á hvarmi Fúsa við verðlaunaafhendingu Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Hámarksbið eftir barnabótum verður fjórir mánuðir Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Blandar sér í baráttuna um rektorinn Ragnar Þór hættur hjá VR og Halla tekin við „Fullkomlega galin“ fjárhagsleg ákvörðun að vera rithöfundur á Íslandi Fréttin öll Sigríður Júlía verður bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar „Ég er bara bjartsýnn“ Kristrún fær umboðið og boðar Ingu og Þorgerði á sinn fund Verði að virða það sem þjóðin vilji Umsóknir enn til meðferðar „á faglegum grunni“ Framlengir fjöldaflóttavernd enn frekar Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Að starfa með Sjálfstæðisflokknum eins og að sænga hjá ísbirni Grunaður morðingi áfram bak við lás og slá Allir flokkar innan frávika í könnunum nema Flokkur fólksins Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Hraunflæði áfram mest til austurs Ákvörðunar Höllu líklega að vænta í dag Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Vatnsleki í Garðheimum Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Sjá meira
Alls sótti 31 um embætti dómara við Héraðsdóm Reykjavíkur sem auglýst var laust til umsóknar 17. nóvember síðastliðinn. Umsóknarfrestur rann út 11. desember. Staðan losnaði í síðasta mánuði vegna starfsloka eins héraðsdómarans að sögn Jakobs R. Möller, formanns dómnefndar um hæfni umsækjenda. Miðað er við að skipað verði í embættið frá og með 24. janúar 2018 eða hið fyrsta eftir að dómnefnd um hæfni umsækjenda um dómaraembætti hefur lokið störfum. Á næstu dögum mun nefndin koma saman og verður þá metið hæfi hvers og eins nefndarmanns til þess að leggja mat á umsækjendur að sögn upplýsingafulltrúa dómsmálaráðuneytisins. Eftirtaldir aðilar sóttu um embætti héraðsdómara við Héraðsdóm Reykjavíkur:Arnaldur Hjartarson, aðstoðarmaður dómara við EFTA-dómstólinnAuður Björg Jónsdóttir, hæstaréttarlögmaðurÁsgeir Jónsson, hæstaréttarlögmaðurÁsgerður Ragnarsdóttir, hæstaréttarlögmaðurBergþóra Ingólfsdóttir, hæstaréttarlögmaðurBjarni Lárusson, hæstaréttarlögmaðurBjarnveig Eiríksdóttir, héraðsdómslögmaðurBrynjólfur Hjartarson, lögfræðingur í samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinuDaði Kristjánsson, saksóknari hjá embætti ríkissaksóknaraGuðfinnur Stefánsson, aðstoðarmaður héraðsdómaraGuðmundína Ragnarsdóttir, héraðsdómslögmaðurGuðmundur Örn Guðmundsson, héraðsdómslögmaðurHákon Þorsteinsson, aðstoðarmaður héraðsdómaraHelgi Sigurðsson, hæstaréttarlögmaðurHrannar Hafberg, ráðgjafi FiskistofuIndriði Þorkelsson, hæstaréttarlögmaðurIngiríður Lúðvíksdóttir, settur héraðsdómariJón Þór Ólason, héraðsdómslögmaður og lektor við Háskóla ÍslandsJónas Jóhannsson, hæstaréttarlögmaðurNanna Magnadóttir, forstöðumaður úrskurðarnefndar um umhverfis- og auðlindamálÓlafur Freyr Frímannsson, héraðsdómslögmaðurPétur Dam Leifsson, dósent við lagadeild Háskóla ÍslandsRagnheiður E. Þorsteinsdóttir, héraðsdómslögmaður og lektor við Háskólann á AkureyriSigurður Jónsson, hæstaréttarlögmaðurSonja María Hreiðarsdóttir, lögmaður hjá embætti borgarlögmannsSólveig Ingadóttir, aðstoðarmaður héraðsdómaraStefanía Guðrún Sæmundsdóttir, saksóknari hjá embæti ríkissaksóknaraStefán Erlendsson, héraðsdómslögmaðurValborg Steingrímsdóttir, aðstoðarmaður héraðsdómaraÞórhildur Líndal, aðstoðarmaður héraðsdómaraÞórir Örn Árnason, héraðsdómslögmaður Af ofantöldum umsækjendum voru sex metnir hæfastir í skipan átta héraðsdómara á dögunum og er því ljóst að fá þarf úr því skorið hvort það mat nefndarinnar taki gildi. Það eru þau Ásgerður Ragnarsdóttir, Bergþóra Ingólfsdóttir, Daði Kristjánsson, Helgi Sigurðsson, Ingiríður Lúðvíksdóttir og Pétur Dam Leifsson. Settur dómsmálaráðherra í því máli, Guðlaugur Þór Þórðarson, óskaði eftir nánari upplýsingum nefndarinnar um matið og fékk í gær afhent bréf frá nefndinni þar sem helstu ástæður eru útlistaðar og fyrirspurnum ráðherrans svarað. Fréttin hefur verið uppfærð.
Dómsmál Tengdar fréttir Dómnefndin kveðst ekki lúta boðvaldi ráðherra Dómsmálaráðuneytið hefur birt svarbréf dómnefndar um hæfni umsækjenda um átta embætti héraðsdómara á vef sínum. 3. janúar 2018 20:52 Setja út á ósamræmi í mati dómaranefndar Hluti umsækjenda um lausar stöður við héraðsdómstóla landsins segir að sums staðar í mati hæfnisnefndar virðist sem hífa hafi átt umsækjendur upp á kostnað annarra. Unnið er af kappi að málinu í ráðuneyti setts dómsmálaráðherra. 4. janúar 2018 05:00 Hæstaréttarlögmaður gáttaður á vinnubrögðum dómnefndar Athygli vakti að einn umsækjenda, hæstaréttarlögmaðurinn Jónas Jóhannsson, var ekki talinn meðal þeirra átta hæfustu – þrátt fyrir að hafa að baki um 20 ára reynslu sem héraðsdómari víða um land. 30. desember 2017 21:00 Ráðherra mun birta svarbréf dómnefndar Dómnefnd um hæfni umsækjenda um átta stöður héraðsdómara hefur óskað eftir því við Guðlaug Þór Þórðarson, settan dómsmálaráðherra, að svarbréf nefndarinnar við bréfi ráðherra verði birt á vef ráðuneytisins. 3. janúar 2018 18:45 Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Innlent Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Innlent Verði að virða það sem þjóðin vilji Innlent Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Innlent Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Innlent Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Innlent Fréttin öll Innlent Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Innlent Fordæmalaus náðun Bidens Erlent Fleiri fréttir Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Hitasveifla upp á 23 gráður á innan við sólarhring Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Bæjarstjóraskipti á áætlun í Hafnarfirði Gleðitár á hvarmi Fúsa við verðlaunaafhendingu Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Hámarksbið eftir barnabótum verður fjórir mánuðir Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Blandar sér í baráttuna um rektorinn Ragnar Þór hættur hjá VR og Halla tekin við „Fullkomlega galin“ fjárhagsleg ákvörðun að vera rithöfundur á Íslandi Fréttin öll Sigríður Júlía verður bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar „Ég er bara bjartsýnn“ Kristrún fær umboðið og boðar Ingu og Þorgerði á sinn fund Verði að virða það sem þjóðin vilji Umsóknir enn til meðferðar „á faglegum grunni“ Framlengir fjöldaflóttavernd enn frekar Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Að starfa með Sjálfstæðisflokknum eins og að sænga hjá ísbirni Grunaður morðingi áfram bak við lás og slá Allir flokkar innan frávika í könnunum nema Flokkur fólksins Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Hraunflæði áfram mest til austurs Ákvörðunar Höllu líklega að vænta í dag Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Vatnsleki í Garðheimum Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Sjá meira
Dómnefndin kveðst ekki lúta boðvaldi ráðherra Dómsmálaráðuneytið hefur birt svarbréf dómnefndar um hæfni umsækjenda um átta embætti héraðsdómara á vef sínum. 3. janúar 2018 20:52
Setja út á ósamræmi í mati dómaranefndar Hluti umsækjenda um lausar stöður við héraðsdómstóla landsins segir að sums staðar í mati hæfnisnefndar virðist sem hífa hafi átt umsækjendur upp á kostnað annarra. Unnið er af kappi að málinu í ráðuneyti setts dómsmálaráðherra. 4. janúar 2018 05:00
Hæstaréttarlögmaður gáttaður á vinnubrögðum dómnefndar Athygli vakti að einn umsækjenda, hæstaréttarlögmaðurinn Jónas Jóhannsson, var ekki talinn meðal þeirra átta hæfustu – þrátt fyrir að hafa að baki um 20 ára reynslu sem héraðsdómari víða um land. 30. desember 2017 21:00
Ráðherra mun birta svarbréf dómnefndar Dómnefnd um hæfni umsækjenda um átta stöður héraðsdómara hefur óskað eftir því við Guðlaug Þór Þórðarson, settan dómsmálaráðherra, að svarbréf nefndarinnar við bréfi ráðherra verði birt á vef ráðuneytisins. 3. janúar 2018 18:45