Tíminn að verða á þrotum að stöðva Brexit Kjartan Kjartansson skrifar 4. janúar 2018 12:27 Tony Blair er ekki sérlega vinsæll í Bretlandi vegna ákvörðunar hans um að taka þátt í innrás Bandaríkjamanna í Írak árið 2003. Vísir/AFP Tony Blair, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, varar landa sína við því að tíminn verði brátt á þrotum að stöðva útgöngu Breta úr Evrópusambandinu. Hann fullyrðir að ókomnar kynslóðir muni harma hana ef af verður. Til stendur að Bretar gangi formlega úr ESB 29. mars á næsta ári. Afar deildar meiningar eru um ágæti útgöngunnar á meðal bresku þjóðarinnar. Tiltölulega naumur meirihluti samþykkti útgönguna í þjóðaratkvæðagreiðslu í júní 2016. Blair, sem var forsætisráðherra Verkamannaflokksins frá 1997 til 2007, er á meðal þeirra að Brexit komi til með að hafa hörmuleg áhrif á efnahag Bretlands. Landið verði snauðara og veikara eftir aðskilnaðinn. „Við erum að gera mistök sem samtímaheimurinn getur ekki skilið og kynslóðir framtíðarinnar munu ekki fyrirgefa,“ segir Blair í grein sem birtist á vefsíðu hans í dag. Árið í ár sé síðasta tækifærið til að tryggja að Bretar fái að segja hug sinn um hvort að nýja sambandið við Evrópu sé betra en það sem var fyrir, að því er kemur fram í frétt Reuters. Stuðningsmenn Brexit hugsa Blair hins vegar þegjandi þörfina. Saka þeir forsætisráðherrann fyrrverandi um að grafa undan samningaviðræðum Breta við Evrópusambandið og vilja þjóðarinnar. Brexit Tengdar fréttir Annar kafli Brexit-viðræðna hefst Fyrsta stigi Brexit-viðræðna er lokið. Forseti framkvæmdastjórnar ESB segir það hafa verið erfitt en að annað stig verði enn erfiðara en það fyrsta. 16. desember 2017 07:00 Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Flugferðum aflýst Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Erlent Fleiri fréttir Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Sjá meira
Tony Blair, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, varar landa sína við því að tíminn verði brátt á þrotum að stöðva útgöngu Breta úr Evrópusambandinu. Hann fullyrðir að ókomnar kynslóðir muni harma hana ef af verður. Til stendur að Bretar gangi formlega úr ESB 29. mars á næsta ári. Afar deildar meiningar eru um ágæti útgöngunnar á meðal bresku þjóðarinnar. Tiltölulega naumur meirihluti samþykkti útgönguna í þjóðaratkvæðagreiðslu í júní 2016. Blair, sem var forsætisráðherra Verkamannaflokksins frá 1997 til 2007, er á meðal þeirra að Brexit komi til með að hafa hörmuleg áhrif á efnahag Bretlands. Landið verði snauðara og veikara eftir aðskilnaðinn. „Við erum að gera mistök sem samtímaheimurinn getur ekki skilið og kynslóðir framtíðarinnar munu ekki fyrirgefa,“ segir Blair í grein sem birtist á vefsíðu hans í dag. Árið í ár sé síðasta tækifærið til að tryggja að Bretar fái að segja hug sinn um hvort að nýja sambandið við Evrópu sé betra en það sem var fyrir, að því er kemur fram í frétt Reuters. Stuðningsmenn Brexit hugsa Blair hins vegar þegjandi þörfina. Saka þeir forsætisráðherrann fyrrverandi um að grafa undan samningaviðræðum Breta við Evrópusambandið og vilja þjóðarinnar.
Brexit Tengdar fréttir Annar kafli Brexit-viðræðna hefst Fyrsta stigi Brexit-viðræðna er lokið. Forseti framkvæmdastjórnar ESB segir það hafa verið erfitt en að annað stig verði enn erfiðara en það fyrsta. 16. desember 2017 07:00 Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Flugferðum aflýst Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Erlent Fleiri fréttir Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Sjá meira
Annar kafli Brexit-viðræðna hefst Fyrsta stigi Brexit-viðræðna er lokið. Forseti framkvæmdastjórnar ESB segir það hafa verið erfitt en að annað stig verði enn erfiðara en það fyrsta. 16. desember 2017 07:00