Setja út á ósamræmi í mati dómaranefndar Jóhann Óli Eiðsson skrifar 4. janúar 2018 05:00 Skipa átti í stöðurnar frá og með áramótum. vísir/gva Umsækjendur um átta lausar stöður dómara við Héraðsdóm Reykjavíkur og Héraðsdóm Vestfjarða segja víða pott brotinn í umsögn dómnefndar um hæfi héraðsdómara. Settur ráðherra í málinu hefur nú til skoðunar hvort tilefni sé til að hvika frá mati nefndarinnar. Dómnefndin skilaði mati sínu 22. desember síðastliðinn en skipa átti í stöðurnar frá og með áramótum. Viku síðar sendi Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra og settur dómsmálaráðherra í málinu, nefndinni bréf með athugasemdum um umsögnina. Fréttablaðið hefur rætt við hóp umsækjenda um stöðurnar. Stærstur hluti þeirra tekur undir gagnrýni ráðherra á mat nefndarinnar. Matið virðist til að mynda að hluta í ósamræmi við fyrri möt sem nefndin hefur sent frá sér. „Það sem áður fékk mikið vægi fær minna vægi nú. Þannig virðist sem sérstaklega hafi átt að toga einhverja umsækjendur upp umfram aðra,“ segir einn umsækjenda. Hluti umsækjenda hafði á orði að ósamræmi hefði verið innan núverandi umsagnar. Meðal annars hefur það þótt skjóta skökku við að Jónas Jóhannsson, sem var skipaður dómari í tuttugu ár, hafi skorað lægra í matsliðnum reynsla af dómstörfum en umsækjandi sem hefur verið settur dómari í átta ár. Þá þykir mörgum það undarlegt að tveir umsækjendur, með samtals 29 mánaða reynslu sem settir dómarar, skyldu metnir jafnsettir honum í þeim matslið. „Það áttu held ég allir von á að Jónas og sjö önnur myndu hreppa hnossið,“ segir einn umsækjenda. Matsnefndin svaraði athugasemdum setts dómsmálaráðherra með bréfi í gær. Þar er töluliðunum tíu, sem fram komu í bréfi ráðherra, svarað lið fyrir lið. Kemur þar meðal annars fram að „reynslan af fyrstu starfsárunum í hverju starfi [vegi] tiltölulega þyngst, þannig að síður er ástæða til að gera upp á milli umsækjenda með langa starfsreynslu að baki þótt einn þeirra hafi gegnt starfi nokkru lengur en annar“. Meðan ekki hefur verið skipað í stöðurnar vantar tæpan fimmtung upp á það að héraðsdómarar landsins séu jafn margir og lögmælt er. Slíkt getur haft þau áhrif að frestun verði á meðferð mála fyrir dómi. Borgar Þór Einarsson, aðstoðarmaður setts dómsmálaráðherra, segir að allt tiltækt starfslið ráðuneytisins muni fara yfir svarbréf nefndarinnar eins fljótt og kostur er. Framhald málsins ráðist á næstu dögum en ljóst sé að hafa þurfi hraðar hendur. Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Dómnefndin kveðst ekki lúta boðvaldi ráðherra Dómsmálaráðuneytið hefur birt svarbréf dómnefndar um hæfni umsækjenda um átta embætti héraðsdómara á vef sínum. 3. janúar 2018 20:52 Hæstaréttarlögmaður gáttaður á vinnubrögðum dómnefndar Athygli vakti að einn umsækjenda, hæstaréttarlögmaðurinn Jónas Jóhannsson, var ekki talinn meðal þeirra átta hæfustu – þrátt fyrir að hafa að baki um 20 ára reynslu sem héraðsdómari víða um land. 30. desember 2017 21:00 Í verulegum erfiðleikum með að ganga úr skugga um að mat nefndarinnar sé forsvaranlegt Guðlaugur Þór Þórðarson skrifar hæfnisnefndinni nokkuð harðort bréf þar sem hann efast um það hvort mat nefndarinnar sé forsvaranlegt. 29. desember 2017 21:03 Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Fleiri fréttir Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Sjá meira
Umsækjendur um átta lausar stöður dómara við Héraðsdóm Reykjavíkur og Héraðsdóm Vestfjarða segja víða pott brotinn í umsögn dómnefndar um hæfi héraðsdómara. Settur ráðherra í málinu hefur nú til skoðunar hvort tilefni sé til að hvika frá mati nefndarinnar. Dómnefndin skilaði mati sínu 22. desember síðastliðinn en skipa átti í stöðurnar frá og með áramótum. Viku síðar sendi Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra og settur dómsmálaráðherra í málinu, nefndinni bréf með athugasemdum um umsögnina. Fréttablaðið hefur rætt við hóp umsækjenda um stöðurnar. Stærstur hluti þeirra tekur undir gagnrýni ráðherra á mat nefndarinnar. Matið virðist til að mynda að hluta í ósamræmi við fyrri möt sem nefndin hefur sent frá sér. „Það sem áður fékk mikið vægi fær minna vægi nú. Þannig virðist sem sérstaklega hafi átt að toga einhverja umsækjendur upp umfram aðra,“ segir einn umsækjenda. Hluti umsækjenda hafði á orði að ósamræmi hefði verið innan núverandi umsagnar. Meðal annars hefur það þótt skjóta skökku við að Jónas Jóhannsson, sem var skipaður dómari í tuttugu ár, hafi skorað lægra í matsliðnum reynsla af dómstörfum en umsækjandi sem hefur verið settur dómari í átta ár. Þá þykir mörgum það undarlegt að tveir umsækjendur, með samtals 29 mánaða reynslu sem settir dómarar, skyldu metnir jafnsettir honum í þeim matslið. „Það áttu held ég allir von á að Jónas og sjö önnur myndu hreppa hnossið,“ segir einn umsækjenda. Matsnefndin svaraði athugasemdum setts dómsmálaráðherra með bréfi í gær. Þar er töluliðunum tíu, sem fram komu í bréfi ráðherra, svarað lið fyrir lið. Kemur þar meðal annars fram að „reynslan af fyrstu starfsárunum í hverju starfi [vegi] tiltölulega þyngst, þannig að síður er ástæða til að gera upp á milli umsækjenda með langa starfsreynslu að baki þótt einn þeirra hafi gegnt starfi nokkru lengur en annar“. Meðan ekki hefur verið skipað í stöðurnar vantar tæpan fimmtung upp á það að héraðsdómarar landsins séu jafn margir og lögmælt er. Slíkt getur haft þau áhrif að frestun verði á meðferð mála fyrir dómi. Borgar Þór Einarsson, aðstoðarmaður setts dómsmálaráðherra, segir að allt tiltækt starfslið ráðuneytisins muni fara yfir svarbréf nefndarinnar eins fljótt og kostur er. Framhald málsins ráðist á næstu dögum en ljóst sé að hafa þurfi hraðar hendur.
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Dómnefndin kveðst ekki lúta boðvaldi ráðherra Dómsmálaráðuneytið hefur birt svarbréf dómnefndar um hæfni umsækjenda um átta embætti héraðsdómara á vef sínum. 3. janúar 2018 20:52 Hæstaréttarlögmaður gáttaður á vinnubrögðum dómnefndar Athygli vakti að einn umsækjenda, hæstaréttarlögmaðurinn Jónas Jóhannsson, var ekki talinn meðal þeirra átta hæfustu – þrátt fyrir að hafa að baki um 20 ára reynslu sem héraðsdómari víða um land. 30. desember 2017 21:00 Í verulegum erfiðleikum með að ganga úr skugga um að mat nefndarinnar sé forsvaranlegt Guðlaugur Þór Þórðarson skrifar hæfnisnefndinni nokkuð harðort bréf þar sem hann efast um það hvort mat nefndarinnar sé forsvaranlegt. 29. desember 2017 21:03 Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Fleiri fréttir Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Sjá meira
Dómnefndin kveðst ekki lúta boðvaldi ráðherra Dómsmálaráðuneytið hefur birt svarbréf dómnefndar um hæfni umsækjenda um átta embætti héraðsdómara á vef sínum. 3. janúar 2018 20:52
Hæstaréttarlögmaður gáttaður á vinnubrögðum dómnefndar Athygli vakti að einn umsækjenda, hæstaréttarlögmaðurinn Jónas Jóhannsson, var ekki talinn meðal þeirra átta hæfustu – þrátt fyrir að hafa að baki um 20 ára reynslu sem héraðsdómari víða um land. 30. desember 2017 21:00
Í verulegum erfiðleikum með að ganga úr skugga um að mat nefndarinnar sé forsvaranlegt Guðlaugur Þór Þórðarson skrifar hæfnisnefndinni nokkuð harðort bréf þar sem hann efast um það hvort mat nefndarinnar sé forsvaranlegt. 29. desember 2017 21:03