Fékk nokkra daga til að fullkomna málverkið Guðný Hrönn skrifar 3. janúar 2018 06:15 Listmálaranum Rögnvaldi Skúla þótti gaman að sjá málverkið sitt í Áramótaskaupinu. vísir/eyþór Stórt og stæðilegt olíumálverk af herramanni, berum að neðan, spilaði mikilvægt hlutverk í Áramótaskaupinu 2017. Málverkið birtist í atriði þar sem gert var grín að svokölluðum „dick pics“ eða typpamyndum sem komu fram á sjónarsviðið í auknum mæli með tilkomu snjallsíma. Það er listmálarinn Rögnvaldur Skúli Árnason sem á heiðurinn af verkinu. Spurður út í hvernig það kom til að hann var fenginn til að mála málverkið segir Rögnvaldur Skúli: „Ég vinn líka við leikmyndagerð og var einmitt að vinna í leikmyndinni fyrir áramótaskaupið. Ég fékk að lesa þetta tiltekna atriði áður en við fórum í tökur og fannst brandarinn efnilegur,“ segir hann.Saga Garðarsdóttir fór á kostum í atriðinu þar sem hún afhjúpaði verkið.MYND/SKJÁSKOTRögnvaldur stökk á tækifærið og fékk nokkra daga til að mála verkið. „Ég fékk nokkra daga til að mála þetta áður en við fórum í tökur, maður vill oft nokkra daga í viðbót en það getur líka verið skemmtilegt að mála undir svona pressu,“ segir Rögnvaldur sem stundaði nám við Myndlistaskólann í Reykjavík sem unglingur og fór síðan í nám í Kaliforníu til að sérhæfa sig í olíumálun. Rögnvaldur fékk nokkuð frjálsar hendur við gerð málverksins en vann það í samstarfi við handritsteymi áramótaskaupsins. „Ég bar undir þau nokkrar hugmyndir og við vorum öll sammála um að þessi útfærsla væri sú besta.“„Pósan er nokkurs konar óður til skemmtilegrar sjálfsmyndar eftir Odd Nerdrum listmálara sem bjó hér um árið.“ Aðspurður hvar málverkið sé núna segir Rögnvaldur: „Eins og er þá er það heima hjá mér á vinnustofunni. Svo erum við eitthvað að pæla hvert það fer næst,“ segir Rögnvaldur sem þótti gaman að sjá málverkið sitt í Skaupinu. „Það var skemmtilegt að sjá það í beinni á meðan það prýddi vegginn hér í stofunni.“ Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Fleiri fréttir Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Sjá meira
Stórt og stæðilegt olíumálverk af herramanni, berum að neðan, spilaði mikilvægt hlutverk í Áramótaskaupinu 2017. Málverkið birtist í atriði þar sem gert var grín að svokölluðum „dick pics“ eða typpamyndum sem komu fram á sjónarsviðið í auknum mæli með tilkomu snjallsíma. Það er listmálarinn Rögnvaldur Skúli Árnason sem á heiðurinn af verkinu. Spurður út í hvernig það kom til að hann var fenginn til að mála málverkið segir Rögnvaldur Skúli: „Ég vinn líka við leikmyndagerð og var einmitt að vinna í leikmyndinni fyrir áramótaskaupið. Ég fékk að lesa þetta tiltekna atriði áður en við fórum í tökur og fannst brandarinn efnilegur,“ segir hann.Saga Garðarsdóttir fór á kostum í atriðinu þar sem hún afhjúpaði verkið.MYND/SKJÁSKOTRögnvaldur stökk á tækifærið og fékk nokkra daga til að mála verkið. „Ég fékk nokkra daga til að mála þetta áður en við fórum í tökur, maður vill oft nokkra daga í viðbót en það getur líka verið skemmtilegt að mála undir svona pressu,“ segir Rögnvaldur sem stundaði nám við Myndlistaskólann í Reykjavík sem unglingur og fór síðan í nám í Kaliforníu til að sérhæfa sig í olíumálun. Rögnvaldur fékk nokkuð frjálsar hendur við gerð málverksins en vann það í samstarfi við handritsteymi áramótaskaupsins. „Ég bar undir þau nokkrar hugmyndir og við vorum öll sammála um að þessi útfærsla væri sú besta.“„Pósan er nokkurs konar óður til skemmtilegrar sjálfsmyndar eftir Odd Nerdrum listmálara sem bjó hér um árið.“ Aðspurður hvar málverkið sé núna segir Rögnvaldur: „Eins og er þá er það heima hjá mér á vinnustofunni. Svo erum við eitthvað að pæla hvert það fer næst,“ segir Rögnvaldur sem þótti gaman að sjá málverkið sitt í Skaupinu. „Það var skemmtilegt að sjá það í beinni á meðan það prýddi vegginn hér í stofunni.“
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Fleiri fréttir Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Sjá meira