Carey bað um heitt te og uppskar hlátrasköll Nína Hjördís Þorkelsdóttir skrifar 1. janúar 2018 23:39 Carey finnst kolómögulegt að þurfa að syngja í nístandi kulda og fá ekki einu sinni heitt te til þess að mýkja raddböndin. Visir/Getty Söngdrottningin Mariah Carey varð óvænt að skotspæni fyrir gárungana eftir að hún bað um heitt te á sviðinu á Times Square í gærkvöldi. Carey var ein af flytjendum kvöldsins en eins og margir vita er mikið um dýrðir á Times-torgi á gamlárskvöld en þar koma hundruð þúsunda gesta árlega til þess að fagna áramótunum. Fimbulkuldi var í New-York borg í gær en tónlistaratriðin á Times Square eru flutt á stóru sviði undir berum himni. Carey söng nokkur lög en bað svo um heitt te áður en lengra var haldið. Myndbandið af atvikinu hefur farið víða og þykir ansi spaugilegt. „Ég vil bara fá mér tesopa, ef þeir leyfa mér það. Þeir sögðu mér að það yrði te. ÓÓH, þetta er hörmung!! Jæja ókei, við hörkum þá af okkur, ég verð þá bara eins og hver annar, með ekkert heitt te,“ sagði Carey á sviðinu, líkt og sjá má á myndbandinu hér fyrir neðan. Mariah Carey asking for hot tea during her NYE performance pic.twitter.com/IHOxdCoIke— mariah carey archive (@mariaharchive) January 1, 2018 Í kjölfarið fór af stað hrina á Twitter þar sem spaugað var með atvikið. „Þegar að því kemur að erfiðleikar í lífinu berja að dyrum á árinu skaltu bara muna: Mariah Carey komst í gegnum þetta án heita tesins. Þú getur komist í gegnum þetta líka,“ sagði einn gárunganna. Carey tók þessu ekki of hátíðlega og birti mynd af sér með sitt langþráða te. Tengdar fréttir Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Það er aðeins liðinn mánuður frá því að Carey sleit trúlofun sinni við viðskiptamanninn James Parker. 1. desember 2016 16:00 Mariah Carey mætti demantaklædd á hælum í ræktina Söngdrottningin er afar vel dressuð í ræktinni. 4. febrúar 2017 22:00 Öryggisgæslan á Manhattan stóraukin Búist er við um milljón gesta á Times-torgi í kvöld. 31. desember 2017 13:33 Mest lesið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Tónlist Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fleiri fréttir Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Sjá meira
Söngdrottningin Mariah Carey varð óvænt að skotspæni fyrir gárungana eftir að hún bað um heitt te á sviðinu á Times Square í gærkvöldi. Carey var ein af flytjendum kvöldsins en eins og margir vita er mikið um dýrðir á Times-torgi á gamlárskvöld en þar koma hundruð þúsunda gesta árlega til þess að fagna áramótunum. Fimbulkuldi var í New-York borg í gær en tónlistaratriðin á Times Square eru flutt á stóru sviði undir berum himni. Carey söng nokkur lög en bað svo um heitt te áður en lengra var haldið. Myndbandið af atvikinu hefur farið víða og þykir ansi spaugilegt. „Ég vil bara fá mér tesopa, ef þeir leyfa mér það. Þeir sögðu mér að það yrði te. ÓÓH, þetta er hörmung!! Jæja ókei, við hörkum þá af okkur, ég verð þá bara eins og hver annar, með ekkert heitt te,“ sagði Carey á sviðinu, líkt og sjá má á myndbandinu hér fyrir neðan. Mariah Carey asking for hot tea during her NYE performance pic.twitter.com/IHOxdCoIke— mariah carey archive (@mariaharchive) January 1, 2018 Í kjölfarið fór af stað hrina á Twitter þar sem spaugað var með atvikið. „Þegar að því kemur að erfiðleikar í lífinu berja að dyrum á árinu skaltu bara muna: Mariah Carey komst í gegnum þetta án heita tesins. Þú getur komist í gegnum þetta líka,“ sagði einn gárunganna. Carey tók þessu ekki of hátíðlega og birti mynd af sér með sitt langþráða te.
Tengdar fréttir Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Það er aðeins liðinn mánuður frá því að Carey sleit trúlofun sinni við viðskiptamanninn James Parker. 1. desember 2016 16:00 Mariah Carey mætti demantaklædd á hælum í ræktina Söngdrottningin er afar vel dressuð í ræktinni. 4. febrúar 2017 22:00 Öryggisgæslan á Manhattan stóraukin Búist er við um milljón gesta á Times-torgi í kvöld. 31. desember 2017 13:33 Mest lesið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Tónlist Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fleiri fréttir Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Sjá meira
Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Það er aðeins liðinn mánuður frá því að Carey sleit trúlofun sinni við viðskiptamanninn James Parker. 1. desember 2016 16:00
Mariah Carey mætti demantaklædd á hælum í ræktina Söngdrottningin er afar vel dressuð í ræktinni. 4. febrúar 2017 22:00
Öryggisgæslan á Manhattan stóraukin Búist er við um milljón gesta á Times-torgi í kvöld. 31. desember 2017 13:33