Ungliði SPD er erkióvinur Angelu Merkel kanslara Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 19. janúar 2018 07:00 Kevin Kühnert, formaður Jusos. Nordicphotos/AFP Kevin Kühnert, formaður Jusos, ungliðahreyfingar Jafnaðarmannaflokksins (SPD) í Þýskalandi, þykir vera nýr erkióvinur Angelu Merkel kanslara. Ástæðan er sú að hreyfingin hefur talað einna hæst gegn því að SPD hefji formlegar stjórnarmyndunarviðræður og fari aftur í ríkisstjórn með Kristilegum demókrötum Merkel. „Pólitískt líf kanslarans veltur á Jusos,“ sagði í Die Welt í vikunni en auk þess að vera nú í andstöðu við Merkel er hinn 28 ára Kühnert nú í andstöðu við formann sinn, Martin Schulz. Kühnert hefur verið leiðtogi Jusos frá því í nóvember. Flokksmenn Jafnaðarmannaflokksins þinga á sunnudaginn og munu þá greiða atkvæði um hvort hefja eigi formlegar stjórnarmyndunarviðræður. Ef af því verður stefnir í lok lengstu stjórnarkreppu Þjóðverja frá því í seinna stríði. „Það að líta alltaf aftur til stórbandalagsins vegna þess að við erum hrædd um að allt annað sé ennþá verra mun hafa slæm áhrif á SPD í framtíðinni,“ sagði Kühnert á blaðamannafundi í gær. Þá sagðist hann bjartsýnn og taldi góðar líkur á því að flokksþingið felldi tillöguna á sunnudaginn. Birtist í Fréttablaðinu Kosningar í Þýskalandi Þýskaland Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Innlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Erlent Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Innlent Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Erlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Hreindýr í sjónum við Djúpavog Innlent Fleiri fréttir Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Sjá meira
Kevin Kühnert, formaður Jusos, ungliðahreyfingar Jafnaðarmannaflokksins (SPD) í Þýskalandi, þykir vera nýr erkióvinur Angelu Merkel kanslara. Ástæðan er sú að hreyfingin hefur talað einna hæst gegn því að SPD hefji formlegar stjórnarmyndunarviðræður og fari aftur í ríkisstjórn með Kristilegum demókrötum Merkel. „Pólitískt líf kanslarans veltur á Jusos,“ sagði í Die Welt í vikunni en auk þess að vera nú í andstöðu við Merkel er hinn 28 ára Kühnert nú í andstöðu við formann sinn, Martin Schulz. Kühnert hefur verið leiðtogi Jusos frá því í nóvember. Flokksmenn Jafnaðarmannaflokksins þinga á sunnudaginn og munu þá greiða atkvæði um hvort hefja eigi formlegar stjórnarmyndunarviðræður. Ef af því verður stefnir í lok lengstu stjórnarkreppu Þjóðverja frá því í seinna stríði. „Það að líta alltaf aftur til stórbandalagsins vegna þess að við erum hrædd um að allt annað sé ennþá verra mun hafa slæm áhrif á SPD í framtíðinni,“ sagði Kühnert á blaðamannafundi í gær. Þá sagðist hann bjartsýnn og taldi góðar líkur á því að flokksþingið felldi tillöguna á sunnudaginn.
Birtist í Fréttablaðinu Kosningar í Þýskalandi Þýskaland Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Innlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Erlent Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Innlent Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Erlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Hreindýr í sjónum við Djúpavog Innlent Fleiri fréttir Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Sjá meira