„Litlar stelpur verða að sterkum konum sem snúa aftur og rústa þínum heimi“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. janúar 2018 09:00 Kyle Stephens. Vísir/Getty Kyle Stephens ein af fórnarlömbum læknisins Larry Nassar flutti áhrifamikla ræðu yfir Nassar í réttarsal í gær. Stephens er ein af meira en hundrað fórnarlömbum Nassar sem er sakaður um misnotkun og kynferðisbrot í starfi sínu sem læknis bandaríska fimleikalandsliðsins. Larry Nassar var á dögunum dæmdur í sextíu ára fangelsi fyrir að hafa verið með myndefni sem sýndi barnaníð í tölvunni sinni. Á síðustu vikum og mánuðum hefur hver fimleikakonan á fætur annarri stigið fram og sagt frá ofbeldi hins 54 ára gamla Nassar. Simone Biles, margfaldur Ólympíumeistari, var sú nýjasta til að segja frá kynferðisofbeldi Nassar gagnvart sér. Nassar þarf nú að horfast í augu við fórnarlömb sín en þær koma hver á fætur annarri og segja heiminum frá misnotkun hans í réttarsalnum. Nassar misnotaði Kyle Stephens frá því að hún var sex ára þar til að hún varð tólf ára gömul. Hún lýsti því sem Nassar gerði við sig á þessum sex árum. „Þú notaðir líkamann minn í sex ára til að seðja eigin kynlífsþörf. Það er ófyrirgefanlegt,“ sagði Kyle Stephens meðal annars. Hér fyrir neðan má hlusta og horfa á Kyle Stephens horfast í augu við Larry Nassar og flytja þessa áhrifamiklu ræðu. Við verðum samt að vara viðkvæma við að horfa á þetta enda lýsingar á framkomu Nassar hræðilegar.'Little girls don't stay little forever. They grow into strong women that return to destroy your world.' Kyle Stephens confronts former USA Gymnastics team doctor Larry Nassar at his sentencing [WARNING: Graphic] pic.twitter.com/MGpepEVYER — Sports Illustrated (@SInow) January 16, 2018 Fimleikar Kynferðisbrot Larry Nassar MeToo Tengdar fréttir Nassar misnotaði líka frægustu fimleikakonu heims Fjórfaldur Ólympíumeistari frá því í Ríó 2016 og frægasta fimleikakona samtímans, Simone Biles, hefur nú bæst í hóp þeirra sem saka lækni bandaríska fimleikalandsliðsins um misnotkum og kynferðisbrot. 16. janúar 2018 08:30 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Dagskráin: Körfuboltakvöld, enski bikarinn og Sveindís Jane Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Aldís Ásta bjó til tíu mörk í stórsigri Sjá meira
Kyle Stephens ein af fórnarlömbum læknisins Larry Nassar flutti áhrifamikla ræðu yfir Nassar í réttarsal í gær. Stephens er ein af meira en hundrað fórnarlömbum Nassar sem er sakaður um misnotkun og kynferðisbrot í starfi sínu sem læknis bandaríska fimleikalandsliðsins. Larry Nassar var á dögunum dæmdur í sextíu ára fangelsi fyrir að hafa verið með myndefni sem sýndi barnaníð í tölvunni sinni. Á síðustu vikum og mánuðum hefur hver fimleikakonan á fætur annarri stigið fram og sagt frá ofbeldi hins 54 ára gamla Nassar. Simone Biles, margfaldur Ólympíumeistari, var sú nýjasta til að segja frá kynferðisofbeldi Nassar gagnvart sér. Nassar þarf nú að horfast í augu við fórnarlömb sín en þær koma hver á fætur annarri og segja heiminum frá misnotkun hans í réttarsalnum. Nassar misnotaði Kyle Stephens frá því að hún var sex ára þar til að hún varð tólf ára gömul. Hún lýsti því sem Nassar gerði við sig á þessum sex árum. „Þú notaðir líkamann minn í sex ára til að seðja eigin kynlífsþörf. Það er ófyrirgefanlegt,“ sagði Kyle Stephens meðal annars. Hér fyrir neðan má hlusta og horfa á Kyle Stephens horfast í augu við Larry Nassar og flytja þessa áhrifamiklu ræðu. Við verðum samt að vara viðkvæma við að horfa á þetta enda lýsingar á framkomu Nassar hræðilegar.'Little girls don't stay little forever. They grow into strong women that return to destroy your world.' Kyle Stephens confronts former USA Gymnastics team doctor Larry Nassar at his sentencing [WARNING: Graphic] pic.twitter.com/MGpepEVYER — Sports Illustrated (@SInow) January 16, 2018
Fimleikar Kynferðisbrot Larry Nassar MeToo Tengdar fréttir Nassar misnotaði líka frægustu fimleikakonu heims Fjórfaldur Ólympíumeistari frá því í Ríó 2016 og frægasta fimleikakona samtímans, Simone Biles, hefur nú bæst í hóp þeirra sem saka lækni bandaríska fimleikalandsliðsins um misnotkum og kynferðisbrot. 16. janúar 2018 08:30 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Dagskráin: Körfuboltakvöld, enski bikarinn og Sveindís Jane Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Aldís Ásta bjó til tíu mörk í stórsigri Sjá meira
Nassar misnotaði líka frægustu fimleikakonu heims Fjórfaldur Ólympíumeistari frá því í Ríó 2016 og frægasta fimleikakona samtímans, Simone Biles, hefur nú bæst í hóp þeirra sem saka lækni bandaríska fimleikalandsliðsins um misnotkum og kynferðisbrot. 16. janúar 2018 08:30