Búið að opna Mosfellsheiði Stefán Ó. Jónsson skrifar 17. janúar 2018 06:54 Björgunarsveitarfólk aðstoðaði fjölda fólks sem sat fast í óveðri á Mosfellsheiði. Skyggni var einungis um tíu metrar. Búið er að opna veginn yfir Mosfellsheiði en að sögn Vegagerðarinnar er Lyngdalsheiði áfram lokuð. Hún verður þó hreinsuð þegar líður morguninn og opnuð að því loknu. Krýsuvíkurvegur er að sama skapi lokaður og ekki liggja fyrir upplýsingar um hvenær hann verður opnaður. Vegna snjóflóðahættu verður vegurinn um Súðavíkurhlíð áfram lokaður. Akstursaðstæður á Vestfjörðum verða ekki kræsilegar í dag enda er þar í gildi gul viðvörun Veðurstofunnar, skafrenningur og lélegt skyggni.Færð og aðstæður á vegumÞað er hálka eða hálkublettir á velflestum vegum á Suður- og Suðvesturlandi.Á Vesturlandi er hálka eða snjóþekja á vegum og þæfingsfærð á Bröttubrekku.Verið er að kanna færð á Vestfjörðum, Norðurlandi og Austfjörðum og koma nánari upplýsingar fljótlega.Suðausturströndin er greiðfær suður í Öræfi en sums staðar nokkur hálka þar fyrir vestan. Samgöngur Veður Tengdar fréttir Myndband af björgunaraðgerðum á Mosfellsheiði: „Þetta var svolítið krefjandi og það voru bílar um allt“ Mosfellsheiði er enn lokuð og björgunarsveitarfólk vann hörðum höndum í tvo klukkutíma við að losa tvær rútur og fjölda smærri bíla sem sátu fastir á heiðinni. Meðfylgjandi myndband sýnir hversu erfiðar aðstæður voru á svæðinu. 16. janúar 2018 20:30 Hrollkalt í dag Það gæti orðið vart við stöku él við suðvesturströndina. 17. janúar 2018 06:14 Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Af hverju langar Trump í Grænland? Erlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Innlent Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Innlent Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Innlent Fleiri fréttir Sögulegt fuglaflensusmit á Íslandi og Trump ásælist Grænland Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum vegna þrifa Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sárt að vera sakaður um að maka krókinn á ósiðlegan hátt Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Bein útsending: Útför Egils Þórs Jónssonar Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Efla vöktun við Ljósufjöll vegna jarðhræringa Gagnrýna aðbúnað í hjólhýsabyggðinni á Höfðanum Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Kettlingur í Reykjavík greindur með H5N5 Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Skjálftar við Grjótárvatn og Bárðarbungu Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Stefnir ríkinu vegna plastbarkamálsins „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Sjá meira
Búið er að opna veginn yfir Mosfellsheiði en að sögn Vegagerðarinnar er Lyngdalsheiði áfram lokuð. Hún verður þó hreinsuð þegar líður morguninn og opnuð að því loknu. Krýsuvíkurvegur er að sama skapi lokaður og ekki liggja fyrir upplýsingar um hvenær hann verður opnaður. Vegna snjóflóðahættu verður vegurinn um Súðavíkurhlíð áfram lokaður. Akstursaðstæður á Vestfjörðum verða ekki kræsilegar í dag enda er þar í gildi gul viðvörun Veðurstofunnar, skafrenningur og lélegt skyggni.Færð og aðstæður á vegumÞað er hálka eða hálkublettir á velflestum vegum á Suður- og Suðvesturlandi.Á Vesturlandi er hálka eða snjóþekja á vegum og þæfingsfærð á Bröttubrekku.Verið er að kanna færð á Vestfjörðum, Norðurlandi og Austfjörðum og koma nánari upplýsingar fljótlega.Suðausturströndin er greiðfær suður í Öræfi en sums staðar nokkur hálka þar fyrir vestan.
Samgöngur Veður Tengdar fréttir Myndband af björgunaraðgerðum á Mosfellsheiði: „Þetta var svolítið krefjandi og það voru bílar um allt“ Mosfellsheiði er enn lokuð og björgunarsveitarfólk vann hörðum höndum í tvo klukkutíma við að losa tvær rútur og fjölda smærri bíla sem sátu fastir á heiðinni. Meðfylgjandi myndband sýnir hversu erfiðar aðstæður voru á svæðinu. 16. janúar 2018 20:30 Hrollkalt í dag Það gæti orðið vart við stöku él við suðvesturströndina. 17. janúar 2018 06:14 Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Af hverju langar Trump í Grænland? Erlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Innlent Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Innlent Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Innlent Fleiri fréttir Sögulegt fuglaflensusmit á Íslandi og Trump ásælist Grænland Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum vegna þrifa Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sárt að vera sakaður um að maka krókinn á ósiðlegan hátt Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Bein útsending: Útför Egils Þórs Jónssonar Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Efla vöktun við Ljósufjöll vegna jarðhræringa Gagnrýna aðbúnað í hjólhýsabyggðinni á Höfðanum Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Kettlingur í Reykjavík greindur með H5N5 Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Skjálftar við Grjótárvatn og Bárðarbungu Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Stefnir ríkinu vegna plastbarkamálsins „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Sjá meira
Myndband af björgunaraðgerðum á Mosfellsheiði: „Þetta var svolítið krefjandi og það voru bílar um allt“ Mosfellsheiði er enn lokuð og björgunarsveitarfólk vann hörðum höndum í tvo klukkutíma við að losa tvær rútur og fjölda smærri bíla sem sátu fastir á heiðinni. Meðfylgjandi myndband sýnir hversu erfiðar aðstæður voru á svæðinu. 16. janúar 2018 20:30