Tapsárir leikmenn Houston ruddust inn í klefa LA Clippers eftir leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. janúar 2018 15:30 Leikmenn Los Angeles Clippers stráðu salt í sárin. Vísir/Getty Það voru mikil læti eftir leik Los Angeles Clippers og Houston Rockets í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en Clippers vann leikinn 113-102. Í liði Houston Rockets var Chris Paul sem lék áður með liði Los Angeles Clippers. Paul var einn fjögurra leikmanna Houston liðsins sem ruddust inn í búningsklefa Clippers eftir leikinn. Chris Paul þekkti bakdyraleið inn í klefann en með honum í för voru þeir Trevor Ariza, James Harden og Gerald Green. Doc Rivers, þjálfari Los Angeles Clippers, sagði fjölmiðlamönnum óbeint frá „innrás“ leikmanna Houston á blaðamannafundi eftir leikinn. Það höfðu orðið mikil læti í loksins þar sem pirraðir og tapsárir liðsmenn Houston Rockets voru mjög ósáttir með köll og fagnaðarlæti leikmanna Clippers."...Classic NBA," one witness said. "None of these guys were going to fight." My ESPN story on the Rockets barging into the Clippers locker room at Staples Center. https://t.co/0q90tAcLH2 — Adrian Wojnarowski (@wojespn) January 16, 2018 Blake Griffin átti stórleik með Los Angeles Clippers en hann var rekinn í sturtu áður en leikurinn kláraðist eftir að hafa lent saman við Trevor Ariza. Austin Rivers, sem var í jakkafötum á bekknum hjá Clippers, lét líka leikmenn Houston heyra það á lokamínútum sem fór mjög illa í Chris Paul, James Harden og félaga. James Harden missti þarna af sjöunda leiknum í röð vegna meiðsla. Leikmenn Houston sem komu inn í klefa Clippers vildu augljóst gera upp málin við þá Blake Griffin og Austin Rivers. Það kom ekki til handalögmála á milli leikmanan og starfsmenn liðanna sáu til þess að Houston mennirnir fóru aftur í sinn klefa. NBA Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Fótbolti Uppgjör og viðtöl: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Leik lokið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Leik lokið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjör og viðtöl: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Sjá meira
Það voru mikil læti eftir leik Los Angeles Clippers og Houston Rockets í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en Clippers vann leikinn 113-102. Í liði Houston Rockets var Chris Paul sem lék áður með liði Los Angeles Clippers. Paul var einn fjögurra leikmanna Houston liðsins sem ruddust inn í búningsklefa Clippers eftir leikinn. Chris Paul þekkti bakdyraleið inn í klefann en með honum í för voru þeir Trevor Ariza, James Harden og Gerald Green. Doc Rivers, þjálfari Los Angeles Clippers, sagði fjölmiðlamönnum óbeint frá „innrás“ leikmanna Houston á blaðamannafundi eftir leikinn. Það höfðu orðið mikil læti í loksins þar sem pirraðir og tapsárir liðsmenn Houston Rockets voru mjög ósáttir með köll og fagnaðarlæti leikmanna Clippers."...Classic NBA," one witness said. "None of these guys were going to fight." My ESPN story on the Rockets barging into the Clippers locker room at Staples Center. https://t.co/0q90tAcLH2 — Adrian Wojnarowski (@wojespn) January 16, 2018 Blake Griffin átti stórleik með Los Angeles Clippers en hann var rekinn í sturtu áður en leikurinn kláraðist eftir að hafa lent saman við Trevor Ariza. Austin Rivers, sem var í jakkafötum á bekknum hjá Clippers, lét líka leikmenn Houston heyra það á lokamínútum sem fór mjög illa í Chris Paul, James Harden og félaga. James Harden missti þarna af sjöunda leiknum í röð vegna meiðsla. Leikmenn Houston sem komu inn í klefa Clippers vildu augljóst gera upp málin við þá Blake Griffin og Austin Rivers. Það kom ekki til handalögmála á milli leikmanan og starfsmenn liðanna sáu til þess að Houston mennirnir fóru aftur í sinn klefa.
NBA Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Fótbolti Uppgjör og viðtöl: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Leik lokið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Leik lokið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjör og viðtöl: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Sjá meira