Búið að opna veginn á milli Súðavíkur og Ísafjarðar Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 15. janúar 2018 17:23 Súðavík í Ísafjarðardjúpi. Vísir/Ernir Ákveðið hefur verið, í samráði við snjóflóðavakt Veðurstofunnar og Vegagerðina, að opna veginn milli Súðavíkur og Ísafjarðar. Áður hafði Suðureyrarvegur verið opnaður en eins og áður hefur komið fram var honum lokað í morgun vegna snjóflóðahættu. Varúðarstig er þó gagnvart Súðavíkur og Kirkjubólshlíð og ef aðstæður breytast til hins verra má búast við að veginum verði lokað á ný. Vegfarendum er bent á að afla sér upplýsinga um veður og færð í upplýsingasíma Vegagerðarinnar, 1777, eða á heimasíðu hennar varðandi færð og veður. Það er hálka eða hálkublettir á velflestum vegum á Suður- og Suðvesturlandi. Á Vesturlandi er hálka eða snjóþekja og skafrenningur á fjallvegum. Á Vestfjörðum hálka eða snjóþekja og skafrenningur á flestum fjallvegum. Þæfingsfærð er á kafla í Ísafjarðardjúpi. Hálka eða snjóþekja er á Norðvesturlandi og einnig skafrenningur. Á Norðausturlandi er víða hálka eða hálkublettir. Á Austurlandi eru flestar leiðir greiðfærar en hálka á Fjarðarheiði, Öxi og Breiðdalsheiði. Með suðausturströndinni er greiðfært frá Reyðarfirði og suður að Jökulsárlóni en hálkublettir eða hálkublettir þar fyrir vestan.Veðurhorfur næsta sólarhringinn:Norðvestan 10-18 m/s og él um landið norðanvert, en þurrt að kalla sunnantil. Gengur í norðvestan hvassviðri eða storm með snjókomu og éljum norðan- og vestanlands á morgun, fyrst á Vestfjörðum, en hægari vindur og úrkomulítið sunnan- og austanlands. Dregur úr vindi og ofankomu annað kvöld, en hvessir um tíma allra syðst á landinu með éljum. Frost 0 til 7 stig. Samkvæmt hugleiðingum frá veðurfræðingi Veðurstofunnar verður versnandi veður í fyrramálið með norðvestan hvassviðri eða stormi og snjókomu norðan- og vestanlands, fyrst á Vestfjörðum. Á þessum slóðum má því búast við mjög lélegu skyggni á köflum og er fólki ráðlagt að sýna aðgát og fylgjast vel með spám og færð. Samgöngur Veður Mest lesið „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Fleiri fréttir Reyna að ræða við þingmann sem kvartað hafði verið undan vegna slæmrar lyktar „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Sjá meira
Ákveðið hefur verið, í samráði við snjóflóðavakt Veðurstofunnar og Vegagerðina, að opna veginn milli Súðavíkur og Ísafjarðar. Áður hafði Suðureyrarvegur verið opnaður en eins og áður hefur komið fram var honum lokað í morgun vegna snjóflóðahættu. Varúðarstig er þó gagnvart Súðavíkur og Kirkjubólshlíð og ef aðstæður breytast til hins verra má búast við að veginum verði lokað á ný. Vegfarendum er bent á að afla sér upplýsinga um veður og færð í upplýsingasíma Vegagerðarinnar, 1777, eða á heimasíðu hennar varðandi færð og veður. Það er hálka eða hálkublettir á velflestum vegum á Suður- og Suðvesturlandi. Á Vesturlandi er hálka eða snjóþekja og skafrenningur á fjallvegum. Á Vestfjörðum hálka eða snjóþekja og skafrenningur á flestum fjallvegum. Þæfingsfærð er á kafla í Ísafjarðardjúpi. Hálka eða snjóþekja er á Norðvesturlandi og einnig skafrenningur. Á Norðausturlandi er víða hálka eða hálkublettir. Á Austurlandi eru flestar leiðir greiðfærar en hálka á Fjarðarheiði, Öxi og Breiðdalsheiði. Með suðausturströndinni er greiðfært frá Reyðarfirði og suður að Jökulsárlóni en hálkublettir eða hálkublettir þar fyrir vestan.Veðurhorfur næsta sólarhringinn:Norðvestan 10-18 m/s og él um landið norðanvert, en þurrt að kalla sunnantil. Gengur í norðvestan hvassviðri eða storm með snjókomu og éljum norðan- og vestanlands á morgun, fyrst á Vestfjörðum, en hægari vindur og úrkomulítið sunnan- og austanlands. Dregur úr vindi og ofankomu annað kvöld, en hvessir um tíma allra syðst á landinu með éljum. Frost 0 til 7 stig. Samkvæmt hugleiðingum frá veðurfræðingi Veðurstofunnar verður versnandi veður í fyrramálið með norðvestan hvassviðri eða stormi og snjókomu norðan- og vestanlands, fyrst á Vestfjörðum. Á þessum slóðum má því búast við mjög lélegu skyggni á köflum og er fólki ráðlagt að sýna aðgát og fylgjast vel með spám og færð.
Samgöngur Veður Mest lesið „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Fleiri fréttir Reyna að ræða við þingmann sem kvartað hafði verið undan vegna slæmrar lyktar „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Sjá meira