Reyndi að lenda í þrígang á Akureyri en hélt svo til Keflavíkur Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 15. janúar 2018 16:41 Á myndinni má sjá hvernig flugvélin hringsólaði yfir Akureyri áður en vélinni var flogið til Keflavíkur. Flightradar24.com Boeing flugvél Enter Air, ENT501, gerði í þrígang tilraun til lendingar á Akureyrarflugvelli síðdegis í dag en án árangurs. Veðurskilyrði virðast hafa komið í veg fyrir að flugstjórinn gat lent vélinni. Tók hann þá ákvörðun að fljúga vélinni suður og lenda á Keflavíkurflugvelli. Guðjón Helgason, upplýsingafulltrúi Isavia, segir í samtali við Vísi að Enter Air, sem flýgur með farþega hjá ferðaskrifstofunni Super Break, hafi komið að Eyjafirðinum hátt úr norðri. Vélin hafi lent í einhverjum vandræðum. Samkvæmt heimildum Vísis snúa að skorti á aðflugsbúnaði þegar vélum er lent úr norðri. Slíkur búnaður kostar um 70 milljónir króna eftir því sem fram kom í frétt RÚV um helgina. Vélinni var flogið einn hring og gerð önnur tilraun til lendingar. Þá hafi skyndilega byrjað að snjóa, svo mikið að flugbrautin á Akureyri var ekki lengur sýnileg. Fór vélin einn hring í viðbót áður en þriðja tilraun var áætluð. Hins vegar var skyggni engu skárr og því ákveðið að fljúga suður. Til stendur að fljúga fólkinu norður síðdegis eða í síðasta lagi á morgun. Um er að ræða beint flug frá Bretlandi en fyrsta ferð Enter Air var flogin á föstudaginn. Þetta var önnur ferð flugfélagsins til Akureyrar. Við þau tímamót var mikið fagnað á Akureyrarflugvelli og boðið var upp á pönnukökur og íslenskt vatn. Fréttir af flugi Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Erlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Innlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Fleiri fréttir „Fólk er uggandi“ Aðeins bjartsýnustu menn geti rekið skíðasvæði á Íslandi Fyrsta skóflustunga tekin í skugga meirihlutaviðræðna Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Skagamenn undirbúa viðbragð við verkfalli Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst „Ríkisstjórn Íslands stendur með sjálfstæðri Palestínu“ Vegaskemmdir skaði fyrirtæki og bankasamruni Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Vill kanna hvort dýraníð verði tilkynnt til Neyðarlínunnar Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Skotveiðifélag Íslands lýsir yfir áhyggjum af hreindýrastofninum Ekki byrjað að ræða borgastjórastólinn Verkföll liðki ekki fyrir samningsvilja sveitarfélaga „Það er verra að vera sakaður um að beita ofbeldi en að verða fyrir því sjálfur“ Farþegi stúts brást reiður við afskiptum lögreglu Færri en markvissari aðgerðir svo Ísland nái loftslagsskuldbindingum Sér samninginn endurtekið í hyllingum Orðið samstaða sé á allra vörum Maður í haldi vegna skotvopnsins „Það er miður að einhverjir hafi enn þá verið fyrir utan“ Tíðindi úr heimi bankanna, verkföll og hitafundur í Valhöll Átta mánaða kettlingur greinist með fuglaflensu Blöskraði fundarstjórn dyggra stuðningsmanna Guðrúnar Ótímabundin verkföll í öllum leikskólum Kópavogs „Kemur ekki til greina að niðurgreiða hreindýraveiðar“ Sjá meira
Boeing flugvél Enter Air, ENT501, gerði í þrígang tilraun til lendingar á Akureyrarflugvelli síðdegis í dag en án árangurs. Veðurskilyrði virðast hafa komið í veg fyrir að flugstjórinn gat lent vélinni. Tók hann þá ákvörðun að fljúga vélinni suður og lenda á Keflavíkurflugvelli. Guðjón Helgason, upplýsingafulltrúi Isavia, segir í samtali við Vísi að Enter Air, sem flýgur með farþega hjá ferðaskrifstofunni Super Break, hafi komið að Eyjafirðinum hátt úr norðri. Vélin hafi lent í einhverjum vandræðum. Samkvæmt heimildum Vísis snúa að skorti á aðflugsbúnaði þegar vélum er lent úr norðri. Slíkur búnaður kostar um 70 milljónir króna eftir því sem fram kom í frétt RÚV um helgina. Vélinni var flogið einn hring og gerð önnur tilraun til lendingar. Þá hafi skyndilega byrjað að snjóa, svo mikið að flugbrautin á Akureyri var ekki lengur sýnileg. Fór vélin einn hring í viðbót áður en þriðja tilraun var áætluð. Hins vegar var skyggni engu skárr og því ákveðið að fljúga suður. Til stendur að fljúga fólkinu norður síðdegis eða í síðasta lagi á morgun. Um er að ræða beint flug frá Bretlandi en fyrsta ferð Enter Air var flogin á föstudaginn. Þetta var önnur ferð flugfélagsins til Akureyrar. Við þau tímamót var mikið fagnað á Akureyrarflugvelli og boðið var upp á pönnukökur og íslenskt vatn.
Fréttir af flugi Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Erlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Innlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Fleiri fréttir „Fólk er uggandi“ Aðeins bjartsýnustu menn geti rekið skíðasvæði á Íslandi Fyrsta skóflustunga tekin í skugga meirihlutaviðræðna Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Skagamenn undirbúa viðbragð við verkfalli Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst „Ríkisstjórn Íslands stendur með sjálfstæðri Palestínu“ Vegaskemmdir skaði fyrirtæki og bankasamruni Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Vill kanna hvort dýraníð verði tilkynnt til Neyðarlínunnar Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Skotveiðifélag Íslands lýsir yfir áhyggjum af hreindýrastofninum Ekki byrjað að ræða borgastjórastólinn Verkföll liðki ekki fyrir samningsvilja sveitarfélaga „Það er verra að vera sakaður um að beita ofbeldi en að verða fyrir því sjálfur“ Farþegi stúts brást reiður við afskiptum lögreglu Færri en markvissari aðgerðir svo Ísland nái loftslagsskuldbindingum Sér samninginn endurtekið í hyllingum Orðið samstaða sé á allra vörum Maður í haldi vegna skotvopnsins „Það er miður að einhverjir hafi enn þá verið fyrir utan“ Tíðindi úr heimi bankanna, verkföll og hitafundur í Valhöll Átta mánaða kettlingur greinist með fuglaflensu Blöskraði fundarstjórn dyggra stuðningsmanna Guðrúnar Ótímabundin verkföll í öllum leikskólum Kópavogs „Kemur ekki til greina að niðurgreiða hreindýraveiðar“ Sjá meira