Ná saman um að Puigdemont verði forseti héraðsstjórnarinnar Atli Ísleifsson skrifar 10. janúar 2018 09:01 Carles Puigdemont tók við sem forseti héraðsstjórnar Katalóníu í janúar 2016. Honum var vikið úr stóli í október síðastliðinn. Vísir/AFP Flokkar aðskilnaðarsinna á katalónska héraðsþinginu hafa náð samkomulagi um að velja Carles Puigdemont sem forseta héraðsstjórnarinnar á ný. Puigdemont er nú í sjálfskiptaðri útlegð í Brussel. Washington Post segir frá. Talsmaður flokks Puigdemont sagði að Puigdemont hafi tryggt sér stuðning vinstriflokksins ERS á fundi í Brussel í gærkvöldi. Talsmaður ERC staðfesti að samkomulag hefði náðst og að Puigdemont myndi annað hvort flytja ræðu sína á skjá í þingsalnum eða fá annan þingmann til að flytja ræðu fyrir sína hönd áður en þingmenn myndi kjósa nýjan forseta. Puigdemont er nú eftirlýstur á Spáni, en hann sætir ákæru fyrir að hvetja til uppreisnar og á yfir höfði sér allt að þrjátíu ára fangelsi. Ástæðan er að hann bar ábyrgð á þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði Katalóníu sem haldin var þann 1. október síðastliðinn, og dæmd var ólögleg. Þá lýsti katalónska þingið einhliða yfir sjálfstæði héraðsins í lok októbermánaðar. Puigedemont var forseti héraðsstjórnarinnar frá janúar 2016 til 28. október síðastliðinn þegar honum var vikið úr stóli forseta eftir að Spánarstjórn hafði leyst upp katalónska þingið. Kosningar til nýs héraðsþings fóru svo fram skömmu fyrir jól þar sem aðskilnaðarsinnar náðu naumum meirihluta. Puigdemont hefur hvatt Spánarstjórn til að heimila honum að snúa aftur til Katalóníu til að hann geti á ný tekið við sem forseti héraðsstjórnarinnar. Sjálfstæðisbarátta Katalóníu Tengdar fréttir Puigdemont segir spænska ríkið hafa verið sigrað Flokkar aðskilnaðarsinna tryggðu sér meirihluta þingsæta í kosningunum til héraðsþings Katalóníu í gær. 22. desember 2017 10:03 Puigdemont vill snúa aftur til Katalóníu Snúi Puigdemont aftur til Spánar gæti hann verið handtekinn og ákærður fyrir, meðal annars, landráð og misnotkun á opinberu fé. 23. desember 2017 23:47 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Innlent Fleiri fréttir „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Sjá meira
Flokkar aðskilnaðarsinna á katalónska héraðsþinginu hafa náð samkomulagi um að velja Carles Puigdemont sem forseta héraðsstjórnarinnar á ný. Puigdemont er nú í sjálfskiptaðri útlegð í Brussel. Washington Post segir frá. Talsmaður flokks Puigdemont sagði að Puigdemont hafi tryggt sér stuðning vinstriflokksins ERS á fundi í Brussel í gærkvöldi. Talsmaður ERC staðfesti að samkomulag hefði náðst og að Puigdemont myndi annað hvort flytja ræðu sína á skjá í þingsalnum eða fá annan þingmann til að flytja ræðu fyrir sína hönd áður en þingmenn myndi kjósa nýjan forseta. Puigdemont er nú eftirlýstur á Spáni, en hann sætir ákæru fyrir að hvetja til uppreisnar og á yfir höfði sér allt að þrjátíu ára fangelsi. Ástæðan er að hann bar ábyrgð á þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði Katalóníu sem haldin var þann 1. október síðastliðinn, og dæmd var ólögleg. Þá lýsti katalónska þingið einhliða yfir sjálfstæði héraðsins í lok októbermánaðar. Puigedemont var forseti héraðsstjórnarinnar frá janúar 2016 til 28. október síðastliðinn þegar honum var vikið úr stóli forseta eftir að Spánarstjórn hafði leyst upp katalónska þingið. Kosningar til nýs héraðsþings fóru svo fram skömmu fyrir jól þar sem aðskilnaðarsinnar náðu naumum meirihluta. Puigdemont hefur hvatt Spánarstjórn til að heimila honum að snúa aftur til Katalóníu til að hann geti á ný tekið við sem forseti héraðsstjórnarinnar.
Sjálfstæðisbarátta Katalóníu Tengdar fréttir Puigdemont segir spænska ríkið hafa verið sigrað Flokkar aðskilnaðarsinna tryggðu sér meirihluta þingsæta í kosningunum til héraðsþings Katalóníu í gær. 22. desember 2017 10:03 Puigdemont vill snúa aftur til Katalóníu Snúi Puigdemont aftur til Spánar gæti hann verið handtekinn og ákærður fyrir, meðal annars, landráð og misnotkun á opinberu fé. 23. desember 2017 23:47 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Innlent Fleiri fréttir „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Sjá meira
Puigdemont segir spænska ríkið hafa verið sigrað Flokkar aðskilnaðarsinna tryggðu sér meirihluta þingsæta í kosningunum til héraðsþings Katalóníu í gær. 22. desember 2017 10:03
Puigdemont vill snúa aftur til Katalóníu Snúi Puigdemont aftur til Spánar gæti hann verið handtekinn og ákærður fyrir, meðal annars, landráð og misnotkun á opinberu fé. 23. desember 2017 23:47