Verja franskan ráðherra sem sakaður er um nauðgun Atli Ísleifsson skrifar 29. janúar 2018 10:14 Hinn 35 ára Gérald Darmanin hefur verið álitinn ein af vonarstjörnunum í ríkisstjórn Emmanuel Macron forseta. Vísir/AFP Nokkrir ráðherrar í frönsku ríkisstjórninni hafa lýst yfir stuðningi við fjárlagaráðherrann Gérald Darmanin sem sakaður hefur verið um nauðgun sem á að hafa átt sér stað fyrir tíu árum síðan. Forsætisráðherrann Édouard Philippe hefur sagt að Darmanin njóti enn stuðnings innan stjórnarinnar og hefur dómsmálaráðherrann Nicole Belloubet hafnað kröfum um að hann segi af sér. Ráðherrann hafi ekki verið ákærður fyrir brot. Landbúnaðarráðherrann Stéphane Travert segir að grundvallarreglan um að menn séu saklausir uns sekt sé sönnuð eigi einnig að gilda í tilviki Darmanin. Saksóknarar í París hafa staðfest að málið hafi nú verið tekið til rannsóknar á ný. Darmanin er sakaður um að hafa þvingað konu til samræðis í skiptum fyrir að hann myndi hreinsa nafn hennar í dómsmáli. Ítrekaði ásakanirnar Konan sem sakar Darmanin um nauðgun er 46 ára og starfaði áður við vændi. Hún sakaði ráðherrann fyrst um nauðgunina um mitt síðasta ár. Rannsókn lögreglu var hins vegar lögð til hliðar eftir að konan mætti ekki til skýrslutöku hjá lögreglu. Fyrr í þessum mánuði steig hún svo aftur fram og ítrekaði ásakanirnar. Árásin á að hafa átt sér stað árið 2009. Lögfræðingur Darmanin segir að konunni komi til með að verða stefnt fyrir meiðyrði. Hinn 35 ára Darmanin hefur verið álitinn ein af vonarstjörnunum í ríkisstjórn Emmanuel Macron forseta. MeToo Frakkland Mest lesið Vaktin: Hin grunuðu talin tengjast tálbeituhópum Innlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Erlent Svefnlyf ávanabindandi og auki hættu á heilabilun Innlent Tollar Trump á stál og ál taka gildi Erlent Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Innlent „Núna reynir auðvitað á Rússa“ Innlent Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Innlent Nokkur hinna handteknu tengjast tálbeituhópum Innlent Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Erlent Fleiri fréttir Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Slökktu á rafmagninu á Gasa Segir Bandaríkjaforseta sýna Grænlendingum lítilsvirðingu Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Sjá meira
Nokkrir ráðherrar í frönsku ríkisstjórninni hafa lýst yfir stuðningi við fjárlagaráðherrann Gérald Darmanin sem sakaður hefur verið um nauðgun sem á að hafa átt sér stað fyrir tíu árum síðan. Forsætisráðherrann Édouard Philippe hefur sagt að Darmanin njóti enn stuðnings innan stjórnarinnar og hefur dómsmálaráðherrann Nicole Belloubet hafnað kröfum um að hann segi af sér. Ráðherrann hafi ekki verið ákærður fyrir brot. Landbúnaðarráðherrann Stéphane Travert segir að grundvallarreglan um að menn séu saklausir uns sekt sé sönnuð eigi einnig að gilda í tilviki Darmanin. Saksóknarar í París hafa staðfest að málið hafi nú verið tekið til rannsóknar á ný. Darmanin er sakaður um að hafa þvingað konu til samræðis í skiptum fyrir að hann myndi hreinsa nafn hennar í dómsmáli. Ítrekaði ásakanirnar Konan sem sakar Darmanin um nauðgun er 46 ára og starfaði áður við vændi. Hún sakaði ráðherrann fyrst um nauðgunina um mitt síðasta ár. Rannsókn lögreglu var hins vegar lögð til hliðar eftir að konan mætti ekki til skýrslutöku hjá lögreglu. Fyrr í þessum mánuði steig hún svo aftur fram og ítrekaði ásakanirnar. Árásin á að hafa átt sér stað árið 2009. Lögfræðingur Darmanin segir að konunni komi til með að verða stefnt fyrir meiðyrði. Hinn 35 ára Darmanin hefur verið álitinn ein af vonarstjörnunum í ríkisstjórn Emmanuel Macron forseta.
MeToo Frakkland Mest lesið Vaktin: Hin grunuðu talin tengjast tálbeituhópum Innlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Erlent Svefnlyf ávanabindandi og auki hættu á heilabilun Innlent Tollar Trump á stál og ál taka gildi Erlent Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Innlent „Núna reynir auðvitað á Rússa“ Innlent Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Innlent Nokkur hinna handteknu tengjast tálbeituhópum Innlent Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Erlent Fleiri fréttir Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Slökktu á rafmagninu á Gasa Segir Bandaríkjaforseta sýna Grænlendingum lítilsvirðingu Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Sjá meira