Niinistö með sögulegan sigur Atli Ísleifsson skrifar 29. janúar 2018 08:37 Sauli Niinistö hlaut um 62 prósent atkvæða. Vísir/AFP Sauli Niinistö vann sögulegan sigur í finnsku forsetakosningunum sem fram fóru í gær. Forsetinn hlaut um 62 prósent atkvæða og er þetta í fyrsta sinn sem ekki þarf að grípa til annarrar umferðar í finnsku forsetakosningunum frá því að núgildandi kosningakerfi var tekið upp árið 1994. Niinistö tók við embættinu árið 2012 og er nú ljóst að hann mun gegna embættinu í sex ár til viðbótar. „Ég er bæði hissa og þakklátur fyrir þennan mikla stuðning,“ sagði Niinistö þegar ljóst var hvert stefndi.Minni þátttaka Helsti keppinautur forsetans, Pekka Haavisto, frambjóðandi Græningja, hlaut 12,8 prósent atkvæða. Kosningaþátttakan var 69,9 prósent, nokkru minni en í síðustu forsetakosningum þar sem þátttakan var 72,8 prósent. Athygli vakti að 36,1 prósent kosningabærra Finna greiddu atkvæði utan kjörfundar.Eiga von á sínu fyrsta barni saman Í forsetatíð sinni hefur Niinistö unnið að því að koma á jafnvægi í samskiptum Finna við útlönd. Þannig hefur Niinistö bætt samskiptin við nágrannann í austri og vakti það athygli þegar hann og Vladimír Pútín Rússlandsforseti spiluðu saman íshokkíleik árið 2012. Á sama tíma hefur Niinistö unnið að nánari samskiptum Finna við Bandaríkin og NATO. Annars er það helst að frétta af hinum 69 ára forseta að hann og eiginkonan Jenni Haukio eiga von á sínu fyrsta barni saman í febrúar. Finnland Norðurlönd Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Fleiri fréttir Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Sjá meira
Sauli Niinistö vann sögulegan sigur í finnsku forsetakosningunum sem fram fóru í gær. Forsetinn hlaut um 62 prósent atkvæða og er þetta í fyrsta sinn sem ekki þarf að grípa til annarrar umferðar í finnsku forsetakosningunum frá því að núgildandi kosningakerfi var tekið upp árið 1994. Niinistö tók við embættinu árið 2012 og er nú ljóst að hann mun gegna embættinu í sex ár til viðbótar. „Ég er bæði hissa og þakklátur fyrir þennan mikla stuðning,“ sagði Niinistö þegar ljóst var hvert stefndi.Minni þátttaka Helsti keppinautur forsetans, Pekka Haavisto, frambjóðandi Græningja, hlaut 12,8 prósent atkvæða. Kosningaþátttakan var 69,9 prósent, nokkru minni en í síðustu forsetakosningum þar sem þátttakan var 72,8 prósent. Athygli vakti að 36,1 prósent kosningabærra Finna greiddu atkvæði utan kjörfundar.Eiga von á sínu fyrsta barni saman Í forsetatíð sinni hefur Niinistö unnið að því að koma á jafnvægi í samskiptum Finna við útlönd. Þannig hefur Niinistö bætt samskiptin við nágrannann í austri og vakti það athygli þegar hann og Vladimír Pútín Rússlandsforseti spiluðu saman íshokkíleik árið 2012. Á sama tíma hefur Niinistö unnið að nánari samskiptum Finna við Bandaríkin og NATO. Annars er það helst að frétta af hinum 69 ára forseta að hann og eiginkonan Jenni Haukio eiga von á sínu fyrsta barni saman í febrúar.
Finnland Norðurlönd Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Fleiri fréttir Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Sjá meira