Auðjöfur hættir hjá Repúblikanaflokknum vegna ásakana Kjartan Kjartansson skrifar 28. janúar 2018 08:29 Wynn hefur verið fjármálastjóri landsnefndar Repúblikanaflokksins og gefið í kosningasjóði flokksins. Vísir/AFP Steve Wynn, auðugur spilavítiseigandi, hefur sagt af sér sem fjármálastjóri landsnefndar Repúblikanaflokksins. Hann hefur verið sakaður um kynferðislega áreitni og að hafa neytt starfsmann til að stunda kynlíf með honum. Sjálfur kennir hann fyrrverandi eiginkonu sinni um. Wynn er 76 ára gamall en Wall Street Journal fjallaði um ásakanirnar gegn honum á föstudag. Þar kom meðal annars fram að hann hefði áreitt nuddara. Konur sem unnu fyrir hann hafi forðast að hitta hann og sumar jafnvel falið sig inni á salerni eða í skápum ef þær heyrðu að hann væri á leiðinni. Þá greiddi Wynn nuddara 7,5 milljónir dollara sem sakaði hann um að hafa þvingað sig til að stunda kynlíf með honum, að því er kemur fram í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Segja að sama eigi að gilda um repúblikana og demókrata áðurHann segir ásakanirnar „fáránlegar“ en hefur engu að síður sagt af sér hjá Repúblikanaflokknum. Hann telur að fyrrverandi eiginkona sín hafi komið „rógi“ um sig af stað en þau standa í hatrammri deilu fyrir dómstólum. Málið er ekki síst neyðarlegt fyrir flokkinn því forsvarsmenn hans deildu hart á demókrata vegna máls kvikmyndaframleiðandans Harveys Weinstein. Hann hefur verið sakaður um fjölda brota gegn konum en hann hefur einnig látið mikið fé af hendi rakna til Demókrataflokksins í gegnum tíðina. Repúblikanar gagnrýndu demókrata fyrir þögn um mál hans og kölluðu eftir því að þeir skiluðu fé sem Weinstein hafði gefið. Nú svara demókratar í sömu mynt og segja að það sama eigi að gilda um Repúblikanaflokkinn og Wynn. MeToo Bandaríkin Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Erlent Fleiri fréttir Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Sjá meira
Steve Wynn, auðugur spilavítiseigandi, hefur sagt af sér sem fjármálastjóri landsnefndar Repúblikanaflokksins. Hann hefur verið sakaður um kynferðislega áreitni og að hafa neytt starfsmann til að stunda kynlíf með honum. Sjálfur kennir hann fyrrverandi eiginkonu sinni um. Wynn er 76 ára gamall en Wall Street Journal fjallaði um ásakanirnar gegn honum á föstudag. Þar kom meðal annars fram að hann hefði áreitt nuddara. Konur sem unnu fyrir hann hafi forðast að hitta hann og sumar jafnvel falið sig inni á salerni eða í skápum ef þær heyrðu að hann væri á leiðinni. Þá greiddi Wynn nuddara 7,5 milljónir dollara sem sakaði hann um að hafa þvingað sig til að stunda kynlíf með honum, að því er kemur fram í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Segja að sama eigi að gilda um repúblikana og demókrata áðurHann segir ásakanirnar „fáránlegar“ en hefur engu að síður sagt af sér hjá Repúblikanaflokknum. Hann telur að fyrrverandi eiginkona sín hafi komið „rógi“ um sig af stað en þau standa í hatrammri deilu fyrir dómstólum. Málið er ekki síst neyðarlegt fyrir flokkinn því forsvarsmenn hans deildu hart á demókrata vegna máls kvikmyndaframleiðandans Harveys Weinstein. Hann hefur verið sakaður um fjölda brota gegn konum en hann hefur einnig látið mikið fé af hendi rakna til Demókrataflokksins í gegnum tíðina. Repúblikanar gagnrýndu demókrata fyrir þögn um mál hans og kölluðu eftir því að þeir skiluðu fé sem Weinstein hafði gefið. Nú svara demókratar í sömu mynt og segja að það sama eigi að gilda um Repúblikanaflokkinn og Wynn.
MeToo Bandaríkin Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Erlent Fleiri fréttir Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Sjá meira