Íbúum Höfðaborgar sagt að skrúfa fyrir klósettkassana Kjartan Kjartansson skrifar 26. janúar 2018 18:28 Meira en helmingur íbúa Höfðaborgar hefur notað meira vatn en yfirvöld hafa mælt með. Hámarkið verður lækkað í næsta mánuði. Vísir/AFP Yfirvöld í Höfðaborg í Suður-Afríku hafa hvatt borgarbúa til þess að spara vatn líkt og líf þeirra liggi við. Þeim hefur meðal annars verið ráðlagt að skrúfa fyrir vatn í klósett. Alvarlegur þurrkur er við það að tæma vatnsból borgarinnar. Fimmtíu lítra hámark á vatnsnotkun tekur gildi í næstu viku. Fram að þessu hefur verið mælst til þess að fólk noti ekki meira en 87 lítra á dag en ekki hafa allir farið eftir því. Áætlað er að manneskja noti um fimmtán lítra á mínútu í sturtu og svipað magn í hvert skipti hún sturtar niður klósettinu, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Helen Zille, forseti héraðsstjórnarinnar, segir að ef allir haldi sig innan þeirra marka verði hægt að forðast að skrúfa þurfi fyrir vatn til borgarinnar. Að óbreyttu tæmist vatnsból borgarinnar 12. apríl. Zille leggur til að borgarbúa nýti vatn úr uppvaski til að fylla á vatnskassa klósetta og að enginn eigi að fara í sturtu oftar en tvisvar í viku. „Þið þurfið að spara vatn eins og líf ykkar liggi við vegna þess að það gerir það,“ segir hún. Þurrkurinn sem þjakar Höfðaborg er sá versti í heila öld. Úrkoma hefur verið með minsta móti í þrjú ár. Loftslagsmál Suður-Afríka Tengdar fréttir Drykkjarvatn að klárast í Höfðaborg eftir áralangan þurrk Þurrkur hefur þjakað Höfðaborg í þrjú ár og eru vatnsbirgðir borgarinnar að þrotum komnar. 16. janúar 2018 11:30 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Fleiri fréttir Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Sjá meira
Yfirvöld í Höfðaborg í Suður-Afríku hafa hvatt borgarbúa til þess að spara vatn líkt og líf þeirra liggi við. Þeim hefur meðal annars verið ráðlagt að skrúfa fyrir vatn í klósett. Alvarlegur þurrkur er við það að tæma vatnsból borgarinnar. Fimmtíu lítra hámark á vatnsnotkun tekur gildi í næstu viku. Fram að þessu hefur verið mælst til þess að fólk noti ekki meira en 87 lítra á dag en ekki hafa allir farið eftir því. Áætlað er að manneskja noti um fimmtán lítra á mínútu í sturtu og svipað magn í hvert skipti hún sturtar niður klósettinu, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Helen Zille, forseti héraðsstjórnarinnar, segir að ef allir haldi sig innan þeirra marka verði hægt að forðast að skrúfa þurfi fyrir vatn til borgarinnar. Að óbreyttu tæmist vatnsból borgarinnar 12. apríl. Zille leggur til að borgarbúa nýti vatn úr uppvaski til að fylla á vatnskassa klósetta og að enginn eigi að fara í sturtu oftar en tvisvar í viku. „Þið þurfið að spara vatn eins og líf ykkar liggi við vegna þess að það gerir það,“ segir hún. Þurrkurinn sem þjakar Höfðaborg er sá versti í heila öld. Úrkoma hefur verið með minsta móti í þrjú ár.
Loftslagsmál Suður-Afríka Tengdar fréttir Drykkjarvatn að klárast í Höfðaborg eftir áralangan þurrk Þurrkur hefur þjakað Höfðaborg í þrjú ár og eru vatnsbirgðir borgarinnar að þrotum komnar. 16. janúar 2018 11:30 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Fleiri fréttir Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Sjá meira
Drykkjarvatn að klárast í Höfðaborg eftir áralangan þurrk Þurrkur hefur þjakað Höfðaborg í þrjú ár og eru vatnsbirgðir borgarinnar að þrotum komnar. 16. janúar 2018 11:30