Mikill meirihluti ánægður með Skaupið Birgir Olgeirsson skrifar 26. janúar 2018 15:48 Mikil ánægja var á meðal landsmanna með Áramótaskaupið en heil 76% sögðu Skaupið hafa verið gott en einungis 10% slakt. Skjáskot af vef RÚV Mikil ánægja var á meðal landsmanna með Áramótaskaupið 2017 ef marka má könnun MMR. 76% þátttakenda í könnuninni, sem framkvæmd var dagana 9-17. janúar 2018, sögðu Áramótaskaupið hafa verið gott. Frá því að MMR hóf að mælingar á ánægju með Áramótaskaupið árið 2011 hefur ánægjan aðeins einu sinni mælst meiri eða 81% árið 2013. Aðeins 10% kváðu Áramótaskaupið 2017 hafa verið slakt en óánægja með Skaupið mældist mest árið 2012 þegar 48% sögðu það hafa verið slakt.Ívið fleiri konur (78%) en karlar (74%) sögðu Skaupið hafa verið gott og sögðu 13% karla skaupið hafa verið slakt samanborið við 8% kvenna. Af yngsta aldurshópnum, 18-29 ára voru 84% sem sögðu Skaupið hafa verið gott, samanborið við 67% þeirra 68 ára og eldri. Skaupið virðist hafa fallið betur í kramið hjá þeim sem yngri eru og fer ánægjan stiglækkandi með hækkandi aldri. Aðeins 6% þeirra á aldrinum 18-29 ára sögðu Skaupið hafa verið slakt, samanborið við 18% þeirra 68 ára og eldri. Skaupið virðist hafa höfðað betur til íbúa höfuðborgarsvæðisins heldur en íbúa landsbyggðarinnar en 14% þátttakenda búsettir á landsbyggðinni kváðu Skaupið hafa verið slakt, samanborið við 8% íbúa höfuðborgarsvæðisins. Stuðningsfólk Viðreisnar virðist hafa verið sérlega ánægt með Skaupið en 89% kváðu Skaupið hafa verið gott og einungis 2% kváðu það hafa verið slakt. Minnst ánægja með Skaupið var hjá stuðningsfólki Flokks fólksins (63%) og Miðflokksins (65%) en af stuðningsfólki Flokks fólksins sögðu 17% skaupið hafa verið slakt og 19% af stuðningsfólks Miðflokksins. Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Fleiri fréttir Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Sjá meira
Mikil ánægja var á meðal landsmanna með Áramótaskaupið 2017 ef marka má könnun MMR. 76% þátttakenda í könnuninni, sem framkvæmd var dagana 9-17. janúar 2018, sögðu Áramótaskaupið hafa verið gott. Frá því að MMR hóf að mælingar á ánægju með Áramótaskaupið árið 2011 hefur ánægjan aðeins einu sinni mælst meiri eða 81% árið 2013. Aðeins 10% kváðu Áramótaskaupið 2017 hafa verið slakt en óánægja með Skaupið mældist mest árið 2012 þegar 48% sögðu það hafa verið slakt.Ívið fleiri konur (78%) en karlar (74%) sögðu Skaupið hafa verið gott og sögðu 13% karla skaupið hafa verið slakt samanborið við 8% kvenna. Af yngsta aldurshópnum, 18-29 ára voru 84% sem sögðu Skaupið hafa verið gott, samanborið við 67% þeirra 68 ára og eldri. Skaupið virðist hafa fallið betur í kramið hjá þeim sem yngri eru og fer ánægjan stiglækkandi með hækkandi aldri. Aðeins 6% þeirra á aldrinum 18-29 ára sögðu Skaupið hafa verið slakt, samanborið við 18% þeirra 68 ára og eldri. Skaupið virðist hafa höfðað betur til íbúa höfuðborgarsvæðisins heldur en íbúa landsbyggðarinnar en 14% þátttakenda búsettir á landsbyggðinni kváðu Skaupið hafa verið slakt, samanborið við 8% íbúa höfuðborgarsvæðisins. Stuðningsfólk Viðreisnar virðist hafa verið sérlega ánægt með Skaupið en 89% kváðu Skaupið hafa verið gott og einungis 2% kváðu það hafa verið slakt. Minnst ánægja með Skaupið var hjá stuðningsfólki Flokks fólksins (63%) og Miðflokksins (65%) en af stuðningsfólki Flokks fólksins sögðu 17% skaupið hafa verið slakt og 19% af stuðningsfólks Miðflokksins.
Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Fleiri fréttir Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Sjá meira