„Fannst ég svo velkomin á þetta góða heimili“ Stefán Árni Pálsson skrifar 26. janúar 2018 13:00 Heimilistónar fara á sviðið 10. febrúar. Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan fram seinna kvöldið. Keppninni lýkur svo með úrslitakeppni í Laugardalshöll þann 3. mars og fer sigurvegarinn fyrir Íslands hönd í Eurovision í Lissabon í maí. Tólf atriði taka þátt í Söngvakeppninni að þessu sinni og mun Lífið ræða við flytjendur úr hverju atriði. Allir fengu þeir sömu spurningar og er nú komið að Ólafíu Hrönn Jónsdóttur til að svara spurningum Vísis. Ólafía mun flytja lagið Kúst og fæjó með sveitinni Heimilistónum. Heimilistónar fara á sviðið 10. febrúar í Háskólabíói en hér að neðan má kynnast leikkonunni ástsælu betur og fá söguna á bakvið lagið sjálft:Af hverju ákvaðst þú að taka þátt? „Öll erum við að leita að merkingarbæru lífi. Nú þar sem við ákveðum að lifa,þá er eins gott að lifa lífinu lifandi. Þetta er hrein skemmtun að taka þátt.“Af hverju ætti íslenska þjóðin að kjósa ykkur? „Brosið sem kemur á fólk er það hlustar á lagið er yndislegt og á því erindi útí heim.“Uppáhalds íslenska Eurovision lag og af hverju? „Lagið hans Daða í fyrra. Gott lag, frumlegt spil og flott rödd.“Eftirminnilegasta Eurovision minningin? „Ég sit í sjónvarpstofunni heima hjá Kötu Ásgrímsdóttur vinkonu á Hornafirði og við erum að horfa á Eurovision. Skilyrðin voru slæm. Snjókoma á skjánum og hljóðið ekki gott. En ég man hvað mér fannst foreldrar hennar góðir að láta okkur eftir sjónvarpsstólana þeirra og ekki nóg með það þá var mamma Kötu alltaf að koma með einhverjar trakteringar. Mér fannst ég svo velkomin á þetta góða heimili og það situr í mér.“Uppáhalds erlenda Eurovision lag og af hverju? „Amar pelos dois. Þetta er ótrúlega fallegt lag og Salvador syngur það á magnaðan máta. Ef þú ert að spyrja mig hvað er eftirminnilegast úr sjónvarpsdagskránni Evrovision, þá er það silkifötin á ABBA fólkinu. Fötin og lagið fengu mig til að spyrja mig: Má þetta?“Um hvað fjallar lagið? „Lagið fjallar um konu sem er að þrífa. Vinkonur hennar til margra ára eru að koma í saumaklúbb til hennar. Þetta eru vinkonur hennar sem hafa staðið með henni í gegnum súrt og sætt þó ýmislegt smávægilegt hafi komið uppá. Allir geta sagt kúst og fæjó.“Lag: Kúst og fæjóHöfundar lags: Heimilistónar (Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Elva Ósk Ólafsdóttir, Katla Margrét Þorgeirsdóttir og Vigdís Gunnarsdóttir) Höfundar íslensks texta: Heimilistónar Flytjendur: Heimilistónar Eurovision Tengdar fréttir Þessi taka þátt í Söngvakeppninni 2018 Einvala lið listamanna tekur þátt í söngvakeppninni 2018. 19. janúar 2018 20:15 Robin Bengtsson kemur fram á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar Sænski söngvarinn og Íslandsvinurinn Robert Bengtsson mun koma fram á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar í ár, forkeppni RÚV fyrir Eurovision. 24. janúar 2018 21:25 Lag sem amma og afi geta sungið fyrir börnin Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan fram seinna kvöldið. 25. janúar 2018 10:30 „Textinn saminn undir áhrifum menningarbyltinga síðustu mánaða“ Dagur mun flytja lagið Í stormi / Saviours eftir Júlí Heiðar Halldórsson 24. janúar 2018 10:30 Erlend Eurovision-stjarna kemur fram á lokakvöldinu Búið er að raða niður í undanúrslitakvöldin tvö. 23. janúar 2018 14:30 Mest lesið Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna Lífið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Heillandi heimili í Hlíðunum Lífið Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Lífið Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Lífið Fleiri fréttir Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Sjá meira
Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan fram seinna kvöldið. Keppninni lýkur svo með úrslitakeppni í Laugardalshöll þann 3. mars og fer sigurvegarinn fyrir Íslands hönd í Eurovision í Lissabon í maí. Tólf atriði taka þátt í Söngvakeppninni að þessu sinni og mun Lífið ræða við flytjendur úr hverju atriði. Allir fengu þeir sömu spurningar og er nú komið að Ólafíu Hrönn Jónsdóttur til að svara spurningum Vísis. Ólafía mun flytja lagið Kúst og fæjó með sveitinni Heimilistónum. Heimilistónar fara á sviðið 10. febrúar í Háskólabíói en hér að neðan má kynnast leikkonunni ástsælu betur og fá söguna á bakvið lagið sjálft:Af hverju ákvaðst þú að taka þátt? „Öll erum við að leita að merkingarbæru lífi. Nú þar sem við ákveðum að lifa,þá er eins gott að lifa lífinu lifandi. Þetta er hrein skemmtun að taka þátt.“Af hverju ætti íslenska þjóðin að kjósa ykkur? „Brosið sem kemur á fólk er það hlustar á lagið er yndislegt og á því erindi útí heim.“Uppáhalds íslenska Eurovision lag og af hverju? „Lagið hans Daða í fyrra. Gott lag, frumlegt spil og flott rödd.“Eftirminnilegasta Eurovision minningin? „Ég sit í sjónvarpstofunni heima hjá Kötu Ásgrímsdóttur vinkonu á Hornafirði og við erum að horfa á Eurovision. Skilyrðin voru slæm. Snjókoma á skjánum og hljóðið ekki gott. En ég man hvað mér fannst foreldrar hennar góðir að láta okkur eftir sjónvarpsstólana þeirra og ekki nóg með það þá var mamma Kötu alltaf að koma með einhverjar trakteringar. Mér fannst ég svo velkomin á þetta góða heimili og það situr í mér.“Uppáhalds erlenda Eurovision lag og af hverju? „Amar pelos dois. Þetta er ótrúlega fallegt lag og Salvador syngur það á magnaðan máta. Ef þú ert að spyrja mig hvað er eftirminnilegast úr sjónvarpsdagskránni Evrovision, þá er það silkifötin á ABBA fólkinu. Fötin og lagið fengu mig til að spyrja mig: Má þetta?“Um hvað fjallar lagið? „Lagið fjallar um konu sem er að þrífa. Vinkonur hennar til margra ára eru að koma í saumaklúbb til hennar. Þetta eru vinkonur hennar sem hafa staðið með henni í gegnum súrt og sætt þó ýmislegt smávægilegt hafi komið uppá. Allir geta sagt kúst og fæjó.“Lag: Kúst og fæjóHöfundar lags: Heimilistónar (Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Elva Ósk Ólafsdóttir, Katla Margrét Þorgeirsdóttir og Vigdís Gunnarsdóttir) Höfundar íslensks texta: Heimilistónar Flytjendur: Heimilistónar
Eurovision Tengdar fréttir Þessi taka þátt í Söngvakeppninni 2018 Einvala lið listamanna tekur þátt í söngvakeppninni 2018. 19. janúar 2018 20:15 Robin Bengtsson kemur fram á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar Sænski söngvarinn og Íslandsvinurinn Robert Bengtsson mun koma fram á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar í ár, forkeppni RÚV fyrir Eurovision. 24. janúar 2018 21:25 Lag sem amma og afi geta sungið fyrir börnin Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan fram seinna kvöldið. 25. janúar 2018 10:30 „Textinn saminn undir áhrifum menningarbyltinga síðustu mánaða“ Dagur mun flytja lagið Í stormi / Saviours eftir Júlí Heiðar Halldórsson 24. janúar 2018 10:30 Erlend Eurovision-stjarna kemur fram á lokakvöldinu Búið er að raða niður í undanúrslitakvöldin tvö. 23. janúar 2018 14:30 Mest lesið Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna Lífið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Heillandi heimili í Hlíðunum Lífið Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Lífið Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Lífið Fleiri fréttir Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Sjá meira
Þessi taka þátt í Söngvakeppninni 2018 Einvala lið listamanna tekur þátt í söngvakeppninni 2018. 19. janúar 2018 20:15
Robin Bengtsson kemur fram á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar Sænski söngvarinn og Íslandsvinurinn Robert Bengtsson mun koma fram á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar í ár, forkeppni RÚV fyrir Eurovision. 24. janúar 2018 21:25
Lag sem amma og afi geta sungið fyrir börnin Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan fram seinna kvöldið. 25. janúar 2018 10:30
„Textinn saminn undir áhrifum menningarbyltinga síðustu mánaða“ Dagur mun flytja lagið Í stormi / Saviours eftir Júlí Heiðar Halldórsson 24. janúar 2018 10:30
Erlend Eurovision-stjarna kemur fram á lokakvöldinu Búið er að raða niður í undanúrslitakvöldin tvö. 23. janúar 2018 14:30