Buðu Hvíta húsinu gullklósett í stað Van Gogh Kjartan Kjartansson skrifar 25. janúar 2018 22:32 Klósettið er úr hreinu gulli og virkar. Það hefur verið opið gestum á almenningssalerni Guggenheim-safnsins. Sýningunni er hins vegar lokið. Vísir/AFP Forstöðumaður Guggenheim-listasafnsins í New York hafnaði bón Hvíta hússins um að lána málverk eftir Vincent Van Gogh í íbúð Trump-hjónanna. Þess í stað bauð hann klósett úr 18-karata gulli sem hefur verið til sýnis á safninu í nokkur ár. Hvíta húsið hafði óskað eftir málverkinu „Landslag með snjó“ eftir hollenska meistarann Van Gogh fyrir forsetahjónin. Washington Post segir að Nancy Spector, forstöðumaður Guggenheim, hafi ekki geta orðið við þeirri beiðni. Spector stakk hins vegar á móti upp á að Hvíta húsið gæti fengið myndverkið „Ameríka“ eftir Maurizio Cattelan. Það er í formi gullklósetts sem virkar og hefur verið á salerni safnins og opið gestum síðustu árin. Listamaðurinn sjálfur hefði áhuga á að bjóða forsetahjónunum það að langtímaláni. Listrýnar hafa lýst „Ameríku“ sem háðsádeilu á ofgnótt auðs í Bandaríkjunum. „Það er auðvitað gríðarlega verðmætt og nokkuð viðkvæmt en við myndum sjá fyrir leiðbeiningum um uppsetningu og viðhald,“ sagði Spector í tölvupósti til Hvíta hússins. Talskona Guggenheim-safnsins staðfestir að Spector hafi sent póstinn í september. Hvíta húsið svaraði ekki boði Spector. Donald Trump Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Fleiri fréttir Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Sjá meira
Forstöðumaður Guggenheim-listasafnsins í New York hafnaði bón Hvíta hússins um að lána málverk eftir Vincent Van Gogh í íbúð Trump-hjónanna. Þess í stað bauð hann klósett úr 18-karata gulli sem hefur verið til sýnis á safninu í nokkur ár. Hvíta húsið hafði óskað eftir málverkinu „Landslag með snjó“ eftir hollenska meistarann Van Gogh fyrir forsetahjónin. Washington Post segir að Nancy Spector, forstöðumaður Guggenheim, hafi ekki geta orðið við þeirri beiðni. Spector stakk hins vegar á móti upp á að Hvíta húsið gæti fengið myndverkið „Ameríka“ eftir Maurizio Cattelan. Það er í formi gullklósetts sem virkar og hefur verið á salerni safnins og opið gestum síðustu árin. Listamaðurinn sjálfur hefði áhuga á að bjóða forsetahjónunum það að langtímaláni. Listrýnar hafa lýst „Ameríku“ sem háðsádeilu á ofgnótt auðs í Bandaríkjunum. „Það er auðvitað gríðarlega verðmætt og nokkuð viðkvæmt en við myndum sjá fyrir leiðbeiningum um uppsetningu og viðhald,“ sagði Spector í tölvupósti til Hvíta hússins. Talskona Guggenheim-safnsins staðfestir að Spector hafi sent póstinn í september. Hvíta húsið svaraði ekki boði Spector.
Donald Trump Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Fleiri fréttir Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Sjá meira