Ármann leiðir lista Sjálfstæðismanna í Kópavogi Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 25. janúar 2018 21:31 Ármann Kr. Ólafsson er bæjarstjóri og oddviti Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi. vísir/anton Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri Kópavogs, mun leiða lista Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi í komandi sveitarstjórnarkosningum sem fara fram þann 26. maí. Fulltrúaráð flokksins í Kópavogi samþykkti lista Sjálfstæðismanna á fundi fyrr í kvöld. Í öðru sæti listans er Margrét Friðriksdóttir, skólameistari MK og forseti bæjarstjórnar, Karen Elísabet Halldórsdóttir, bæjarfulltrúi og skrifstofustjóri, er í þriðja sæti, Hjördís Ýr Johnson, kynningarstjóri og bæjarfulltrúi, er í fjórða sæti, Guðmundur Gísli Geirdal, sjómaður og bæjarfulltrúi, er í fimmta sæti og í því sjötta er Jón Finnbogason, lögmaður og varabæjarfulltrúi. „Fulltrúaráðið ákvað í nóvember síðastliðnum að framboðslisti skyldi valinn með uppstillingu að þessu sinni og var níu manna uppstillingarnefnd falið að gera tillögu að framboðslista. Auglýst var eftir framboðum og gáfu alls 22 einstaklingar kost ár sér. Ragnheiður S. Dagsdóttir, formaður uppstillingarnefndar, kynnti tillögu nefndarinnar og tók fram að kynjaskiptingin væri jöfn, hvort sem horft væri til efstu sex eða efstu tólf sæta listans. Meðalaldur á listanum væri 47 ár, þetta væri reynslumikill hópur og mikil fjölbreytni einkenndi starfssvið og menntun frambjóðenda,“ segir í tilkynningu frá fulltrúaráðinu en framboðslistann má sjá hér fyrir neðan.1. Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri2. Margrét Friðriksdóttir, skólameistari MK og forseti bæjarstjórnar3. Karen Elísabet Halldórsdóttir, bæjarfulltrúi og skrifstofustjóri4. Hjördís Ýr Johnson, kynningarstjóri og bæjarfulltrúi5. Guðmundur Gísli Geirdal, sjómaður og bæjarfulltrúi6. Jón Finnbogason, lögmaður og varabæjarfulltrúi7. Andri Steinn Hilmarsson, blaðamaður og háskólanemi8. Júlíus Hafstein, fyrrverandi skrifstofustjóri í utanríkisráðuneytinu9. Halla Karí Hjaltested, framkvæmdastjóri10. Davíð Snær Jónsson, nemandi og grafískur miðlari11. Bergþóra Þórhallsdóttir, deildarstjóri12. Sigríður Kristjánsdóttir, skipulagsfræðingur13. Kristinn Þór Ingvason, kerfis- og viðskiptafræðingur14. Signý S. Skúladóttir, sölu- og markaðsstjóri15. Kristinn Örn Sigurðsson, nemi16. Valdís Gunnarsdóttir, hagfræðingur17. Jón Haukur Ingvason, framkvæmdastjóri18. Óli M. Lúðvíksson. skrifstofustjóri19. Hannes Þórður Þorvaldsson, lyfjafræðingur20. Lárus Axel Sigurjónsson, flotastýring akstursþjónustu Strætó bs.21. Stefán S. Konráðsson, framkvæmdastjóri22. Sigurrós Þorgrímsdóttir, stjórnsýslufræðingur Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið Hefnd Ingu kom í bakið á Einari Innlent Hinn grunaði hafi verið svakalega duglegur og greindur Innlent Grunaður morðingi staldraði stutt við í dómsal Innlent Sagðist á leið í Hallgrímskirkju fyrir guð eða djöfulinn Innlent Lögregla stöðvaði 195 í Ofurskálareftirliti Innlent Aðkoman vægast sagt ekki fögur Innlent Hótar 25 prósent tollum á allt stál og ál Erlent Kýldu dreng í Mjóddinni og reyndu að stela úlpu Innlent Nasistadýrkun og gyðingaandúð: Ye hættur á Twitter Erlent Sprungin dekk og ónýtar felgur Innlent Fleiri fréttir Miðflokkurinn gagnrýnir að Daði Már flytji tölu Tryggja varnir Sjúkratrygginga eftir stórfelld fjársvik verkefnastjóra Sprungin dekk og ónýtar felgur Óvíst hversu langan tíma myndun meirihluta tekur Kennarar klæðast svörtu í dag Hinn grunaði hafi verið svakalega duglegur og greindur Kennarar íhuga næstu skref og óvissa um borgarstjórnarmeirihluta Hefnd Ingu kom í bakið á Einari Sagðist á leið í Hallgrímskirkju fyrir guð eða djöfulinn Aðkoman vægast sagt ekki fögur Svona verða umræður um stefnuræðu Kristrúnar í kvöld Grunaður morðingi staldraði stutt við í dómsal Lögregla stöðvaði 195 í Ofurskálareftirliti Margar slæmar holur á Hellisheiði Heggur ísskúlptúra í bílskúrnum Kýldu dreng í Mjóddinni og reyndu að stela úlpu Býður sig fram til formanns Siðmenntar Rækta 60 tonn af íslenskum jarðarberjum Útilokar ekki frekari aðgerðir Allir þurfi að vera í verkfalli á sama tíma Höfnuðu sjúkraflugi vegna trjánna Kennaraverkföllin dæmd ólögmæt Krefja borgina um tafarlaus viðbrögð Leynd yfir meirihlutaþreifingum í Reykjavík og upphitun fyrir ofurskálina Kannast ekki við að Samfylkingin hafi hótað slitum í umtöluðu fundarhléi Alþjóðasamfélagið þurfi að venjast nýrri taktík Trump Vara við hættu á skriðum og grjóthruni á Vestfjörðum Ekki boðlegt að tré storki örlögum fólks á landsbyggðinni Einar segir Samfylkinguna hafa hótað meirihlutaslitum þremur dögum fyrr Hamagangur á þinginu hindri aðkomu Flokks fólksins að viðræðum Sjá meira
Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri Kópavogs, mun leiða lista Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi í komandi sveitarstjórnarkosningum sem fara fram þann 26. maí. Fulltrúaráð flokksins í Kópavogi samþykkti lista Sjálfstæðismanna á fundi fyrr í kvöld. Í öðru sæti listans er Margrét Friðriksdóttir, skólameistari MK og forseti bæjarstjórnar, Karen Elísabet Halldórsdóttir, bæjarfulltrúi og skrifstofustjóri, er í þriðja sæti, Hjördís Ýr Johnson, kynningarstjóri og bæjarfulltrúi, er í fjórða sæti, Guðmundur Gísli Geirdal, sjómaður og bæjarfulltrúi, er í fimmta sæti og í því sjötta er Jón Finnbogason, lögmaður og varabæjarfulltrúi. „Fulltrúaráðið ákvað í nóvember síðastliðnum að framboðslisti skyldi valinn með uppstillingu að þessu sinni og var níu manna uppstillingarnefnd falið að gera tillögu að framboðslista. Auglýst var eftir framboðum og gáfu alls 22 einstaklingar kost ár sér. Ragnheiður S. Dagsdóttir, formaður uppstillingarnefndar, kynnti tillögu nefndarinnar og tók fram að kynjaskiptingin væri jöfn, hvort sem horft væri til efstu sex eða efstu tólf sæta listans. Meðalaldur á listanum væri 47 ár, þetta væri reynslumikill hópur og mikil fjölbreytni einkenndi starfssvið og menntun frambjóðenda,“ segir í tilkynningu frá fulltrúaráðinu en framboðslistann má sjá hér fyrir neðan.1. Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri2. Margrét Friðriksdóttir, skólameistari MK og forseti bæjarstjórnar3. Karen Elísabet Halldórsdóttir, bæjarfulltrúi og skrifstofustjóri4. Hjördís Ýr Johnson, kynningarstjóri og bæjarfulltrúi5. Guðmundur Gísli Geirdal, sjómaður og bæjarfulltrúi6. Jón Finnbogason, lögmaður og varabæjarfulltrúi7. Andri Steinn Hilmarsson, blaðamaður og háskólanemi8. Júlíus Hafstein, fyrrverandi skrifstofustjóri í utanríkisráðuneytinu9. Halla Karí Hjaltested, framkvæmdastjóri10. Davíð Snær Jónsson, nemandi og grafískur miðlari11. Bergþóra Þórhallsdóttir, deildarstjóri12. Sigríður Kristjánsdóttir, skipulagsfræðingur13. Kristinn Þór Ingvason, kerfis- og viðskiptafræðingur14. Signý S. Skúladóttir, sölu- og markaðsstjóri15. Kristinn Örn Sigurðsson, nemi16. Valdís Gunnarsdóttir, hagfræðingur17. Jón Haukur Ingvason, framkvæmdastjóri18. Óli M. Lúðvíksson. skrifstofustjóri19. Hannes Þórður Þorvaldsson, lyfjafræðingur20. Lárus Axel Sigurjónsson, flotastýring akstursþjónustu Strætó bs.21. Stefán S. Konráðsson, framkvæmdastjóri22. Sigurrós Þorgrímsdóttir, stjórnsýslufræðingur
Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið Hefnd Ingu kom í bakið á Einari Innlent Hinn grunaði hafi verið svakalega duglegur og greindur Innlent Grunaður morðingi staldraði stutt við í dómsal Innlent Sagðist á leið í Hallgrímskirkju fyrir guð eða djöfulinn Innlent Lögregla stöðvaði 195 í Ofurskálareftirliti Innlent Aðkoman vægast sagt ekki fögur Innlent Hótar 25 prósent tollum á allt stál og ál Erlent Kýldu dreng í Mjóddinni og reyndu að stela úlpu Innlent Nasistadýrkun og gyðingaandúð: Ye hættur á Twitter Erlent Sprungin dekk og ónýtar felgur Innlent Fleiri fréttir Miðflokkurinn gagnrýnir að Daði Már flytji tölu Tryggja varnir Sjúkratrygginga eftir stórfelld fjársvik verkefnastjóra Sprungin dekk og ónýtar felgur Óvíst hversu langan tíma myndun meirihluta tekur Kennarar klæðast svörtu í dag Hinn grunaði hafi verið svakalega duglegur og greindur Kennarar íhuga næstu skref og óvissa um borgarstjórnarmeirihluta Hefnd Ingu kom í bakið á Einari Sagðist á leið í Hallgrímskirkju fyrir guð eða djöfulinn Aðkoman vægast sagt ekki fögur Svona verða umræður um stefnuræðu Kristrúnar í kvöld Grunaður morðingi staldraði stutt við í dómsal Lögregla stöðvaði 195 í Ofurskálareftirliti Margar slæmar holur á Hellisheiði Heggur ísskúlptúra í bílskúrnum Kýldu dreng í Mjóddinni og reyndu að stela úlpu Býður sig fram til formanns Siðmenntar Rækta 60 tonn af íslenskum jarðarberjum Útilokar ekki frekari aðgerðir Allir þurfi að vera í verkfalli á sama tíma Höfnuðu sjúkraflugi vegna trjánna Kennaraverkföllin dæmd ólögmæt Krefja borgina um tafarlaus viðbrögð Leynd yfir meirihlutaþreifingum í Reykjavík og upphitun fyrir ofurskálina Kannast ekki við að Samfylkingin hafi hótað slitum í umtöluðu fundarhléi Alþjóðasamfélagið þurfi að venjast nýrri taktík Trump Vara við hættu á skriðum og grjóthruni á Vestfjörðum Ekki boðlegt að tré storki örlögum fólks á landsbyggðinni Einar segir Samfylkinguna hafa hótað meirihlutaslitum þremur dögum fyrr Hamagangur á þinginu hindri aðkomu Flokks fólksins að viðræðum Sjá meira