Lífið

Brimbrettakappi ögraði náttúruöflunum í þessari risaöldu

Stefán Árni Pálsson skrifar
Sebastian Steudtner hræðist ekki öldurnar.
Sebastian Steudtner hræðist ekki öldurnar.
Brimbrettakappinn Sebastian Steudtner náði einhverri ótrúlegustu brimbrettaferð sem sést hefur fyrr í þessum mánuði.

Steudtner er þýskur en var staddur í Nazare í Portúgal þegar risaalda gekk að ströndinni. Þessi þýski ofurhugi fékk far með öldunni og náði að halda jafnvægi í mjög langan tíma.

Nú þegar hefur ferðin verið tilnefnd sem besta brimbrettaferð ársins og verður mjög erfitt að toppa þetta.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.