Greta Salóme á lag í undankeppni Eurovision í Bretlandi Birgir Olgeirsson skrifar 24. janúar 2018 09:55 Greta Salóme hefur tvisvar verið fulltrúi Íslands í Eurovision. vísir/getty Tónlistarkonan Greta Salóme Stefánsdóttir er einn af höfundum lags í undankeppni söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, í Bretlandi. Lagið er flutt af söngkonunni RAYA en meðhöfundar lagsins eru Emil Rosendal Lei og Samir Salah Elshafie. Undankeppni Breta fer fram 7. febrúar næstkomandi en þar munu þeir velja sinn fulltrúa í Eurovision sem verður haldið í Lissabon í Portúgal í maí næstkomandi. Bretar munu velja á milli sex laga í níutíu mínútna langri beinni útsendingu frá Brighton Dome, en Eurovision var haldið í þeirri tónleikahöll árið 1974 þegar ABBA sigraði með lagið Waterloo. Undankeppnin verður sýnd á BBC 2 en kynnar hennar verða Mel Giedroyc og Svíinn M åns Zelmerlöw sem vann Eurovision árið 2015. Greta Salóme hefur tvívegis verið fulltrúi Íslands í Eurovision. Fyrst var það árið 2012 þegar hún flutti lagið Never Forget ásamt Jónsa í Baku í Aserbaídsjan. Lagið fór áfram upp úr undanriðli og hafnaði í 20. sæti í úrslitunum með 46 stig. Hún fór svo aftur í Eurovision árið 2016 í Svíþjóð með lagið Hear Them Calling, en komst ekki upp úr undanriðlinum. Söngkonan RAYA sem flytur lag Gretu Salóme er sögð hæfileikarík stjarna sem hefur komið fram á stórum viðburðum um víða veröld. Hún er einnig sögð vön sviðs- og sjónvarpsleikkona ásamt því að vera menntaður dansari, söngkennari og plötusnúður. Eurovision Tengdar fréttir Þessi taka þátt í Söngvakeppninni 2018 Einvala lið listamanna tekur þátt í söngvakeppninni 2018. 19. janúar 2018 20:15 Ein af stjörnum tíunda áratugarins tekur þátt í dönsku söngvakeppninni Danska söngkonan Sannie, sem áður gekk undir listamannsnafninu Whigfield, er ein þeirra sem mun berjast um að verða fulltrúi Dana í Eurovision. 22. janúar 2018 15:19 Ætla að verja gagnasendingar með lykilorði eftir Söngvakeppnisleka „Skiptigögnin voru ekki nógu vel varin hjá okkur.“ 22. janúar 2018 16:40 Erlend Eurovision-stjarna kemur fram á lokakvöldinu Búið er að raða niður í undanúrslitakvöldin tvö. 23. janúar 2018 14:30 Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Fleiri fréttir Ný mynd um Jackson í uppnámi vegna dómsáttar frá 1993 „Það hafa fallið mörg tár hérna baksviðs í dag“ Víbradorar á víðavangi og nærbuxnalausar konur Myndaveisla: Fjölmennt í níræðisafmæli skákgoðsagnar Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Áhrifamesti Íslendingur skáksögunnar níræður Svala slær sér upp Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Sjá meira
Tónlistarkonan Greta Salóme Stefánsdóttir er einn af höfundum lags í undankeppni söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, í Bretlandi. Lagið er flutt af söngkonunni RAYA en meðhöfundar lagsins eru Emil Rosendal Lei og Samir Salah Elshafie. Undankeppni Breta fer fram 7. febrúar næstkomandi en þar munu þeir velja sinn fulltrúa í Eurovision sem verður haldið í Lissabon í Portúgal í maí næstkomandi. Bretar munu velja á milli sex laga í níutíu mínútna langri beinni útsendingu frá Brighton Dome, en Eurovision var haldið í þeirri tónleikahöll árið 1974 þegar ABBA sigraði með lagið Waterloo. Undankeppnin verður sýnd á BBC 2 en kynnar hennar verða Mel Giedroyc og Svíinn M åns Zelmerlöw sem vann Eurovision árið 2015. Greta Salóme hefur tvívegis verið fulltrúi Íslands í Eurovision. Fyrst var það árið 2012 þegar hún flutti lagið Never Forget ásamt Jónsa í Baku í Aserbaídsjan. Lagið fór áfram upp úr undanriðli og hafnaði í 20. sæti í úrslitunum með 46 stig. Hún fór svo aftur í Eurovision árið 2016 í Svíþjóð með lagið Hear Them Calling, en komst ekki upp úr undanriðlinum. Söngkonan RAYA sem flytur lag Gretu Salóme er sögð hæfileikarík stjarna sem hefur komið fram á stórum viðburðum um víða veröld. Hún er einnig sögð vön sviðs- og sjónvarpsleikkona ásamt því að vera menntaður dansari, söngkennari og plötusnúður.
Eurovision Tengdar fréttir Þessi taka þátt í Söngvakeppninni 2018 Einvala lið listamanna tekur þátt í söngvakeppninni 2018. 19. janúar 2018 20:15 Ein af stjörnum tíunda áratugarins tekur þátt í dönsku söngvakeppninni Danska söngkonan Sannie, sem áður gekk undir listamannsnafninu Whigfield, er ein þeirra sem mun berjast um að verða fulltrúi Dana í Eurovision. 22. janúar 2018 15:19 Ætla að verja gagnasendingar með lykilorði eftir Söngvakeppnisleka „Skiptigögnin voru ekki nógu vel varin hjá okkur.“ 22. janúar 2018 16:40 Erlend Eurovision-stjarna kemur fram á lokakvöldinu Búið er að raða niður í undanúrslitakvöldin tvö. 23. janúar 2018 14:30 Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Fleiri fréttir Ný mynd um Jackson í uppnámi vegna dómsáttar frá 1993 „Það hafa fallið mörg tár hérna baksviðs í dag“ Víbradorar á víðavangi og nærbuxnalausar konur Myndaveisla: Fjölmennt í níræðisafmæli skákgoðsagnar Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Áhrifamesti Íslendingur skáksögunnar níræður Svala slær sér upp Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Sjá meira
Þessi taka þátt í Söngvakeppninni 2018 Einvala lið listamanna tekur þátt í söngvakeppninni 2018. 19. janúar 2018 20:15
Ein af stjörnum tíunda áratugarins tekur þátt í dönsku söngvakeppninni Danska söngkonan Sannie, sem áður gekk undir listamannsnafninu Whigfield, er ein þeirra sem mun berjast um að verða fulltrúi Dana í Eurovision. 22. janúar 2018 15:19
Ætla að verja gagnasendingar með lykilorði eftir Söngvakeppnisleka „Skiptigögnin voru ekki nógu vel varin hjá okkur.“ 22. janúar 2018 16:40
Erlend Eurovision-stjarna kemur fram á lokakvöldinu Búið er að raða niður í undanúrslitakvöldin tvö. 23. janúar 2018 14:30