Erlend Eurovision-stjarna kemur fram á lokakvöldinu Stefán Árni Pálsson skrifar 23. janúar 2018 14:30 Allt saman frábærir listamenn sem koma til greina. Miðasala á Söngvakeppnina 2018 hefst á þriðjudaginn 30. janúar klukkan 12.00 á tix.is en um fjóra viðburði verður að ræða. Þetta kemur fram í tilkynningu frá forsvarsmönnum Söngvakeppninnar. Þar segir að mikið verði um dýrðir á þessum viðburðum sem fara fram í Háskólabíói og Laugardalshöll en þar munu áhorfendur upplifa hina sönnu Söngvakeppnistemmningu og fá keppnina beint í æð. Boðið verður upp á skemmtiatriði á öllum viðburðunum. Gunni, Felix ofl. hita áhorfendur upp og landsfrægir tónlistarmenn stíga á svið. Á lokakvöldinu mun svo erlend Eurovisionstjarna koma fram. Fyrri undankeppnin fer fram í Háskólabíói laugardaginn 10. febrúar, seinni undankeppnin verður einnig þar viku síðar, 17. febrúar, en keppninni lýkur svo með glæsilegri úrslitakeppni í Laugardalshöll þann 3. mars þar sem mikið verður um dýrðir. Allir þessir þrír viðburðir verða sýndir í beinni útsendingu á RÚV og verða áhorfendur í sal því beinir þátttakendur. Einnig verður í boði svokallað Fjölskyldurennsli, en þá fá áhorfendur kost á að koma á aðalæfinguna sem haldin er kl. 14.30 þann 3. mars, gegn vægara verði.LÖGIN Í ÁRStórskotalið úr íslensku tónlistarsenunni í bland við spennandi nýstirni flytja lögin 12 í ár. Sex lög keppa hvort kvöldið. Lögin eru þessi:Fyrri undanúrslit 10. febrúar kl. 19.30 – Háskólabíó:Lag: Heim / Our ChoiceHöfundur/ar lags: Þórunn Erna Clausen Höfundur/ar íslensks texta: Þórunn Erna Clausen Höfundur/ar ensks texta: Þórunn Erna Clausen Flytjandi/Flytjendur: Ari ÓlafssonLag: Aldrei gefast upp / BattlelineHöfundur/ar lags: Sigurjón Örn Böðvarsson, Rósa Björg Ómarsdóttir, Michael James Down og Primoz Poglajen Höfundur/ar íslensks texta: Þórunn Erna Clausen og Jonas Gladnikoff Höfundur/ar ensks texta: Jonas Gladnikoff og Þórunn Erna Clausen Flytjandi/Flytjendur: Fókus hópurinn: Sigurjón Örn Böðvarsson, Rósa Björg Ómarsdóttir, Hrafnhildur Ýr Víglundsdóttir, Karitas Harpa Davíðsdóttir og Eiríkur Þór HafdalLag: Ég mun skína / ShineHöfundur/ar lags: Þórunn Antonía og Agnar Friðbertsson Höfundur/ar íslensks texta: Þórunn Antonía Höfundur/ar ensks texta: Þórunn Antonía Flytjandi/Flytjendur: Þórunn AntoníaLag: Brosa / With YouHöfundur/ar lags: Fannar Freyr Magnússon og Guðmundur Þórarinsson Höfundur/ar íslensks texta: Fannar Freyr Magnússon og Guðmundur Þórarinsson Höfundur/ar ensks texta: Fannar Freyr Magnússon og Guðmundur Þórarinsson Flytjandi/Flytjendur: Þórir Geir Guðmundsson og Gyða Margrét KristjánsdóttirLag: Ég og þú / Think It ThroughHöfundur/ar lags: Tómas Helgi Wehmeier, Sólborg Guðbrandsdóttir og Rob Price Höfundur/ar íslensks texta: Davíð Guðbrandsson Höfundur/ar ensks texta: Tómas Helgi Wehmeier, Sólborg Guðbrandsdóttir og Rob Price Flytjandi/Flytjendur: Tómas Helgi Wehmeier og Sólborg GuðbrandsdóttirLag: Kúst og fæjóHöfundur/ar lags: Heimilistónar (Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Elva Ósk Ólafsdóttir, Katla Margrét Þorgeirsdóttir og Vigdís Gunnarsdóttir) Höfundur/ar íslensks texta: Heimilistónar Flytjandi/Flytjendur: HeimilistónarSeinni undanúrslit 17. febrúar kl. 19.30 – Háskólabíó:Lag: Golddigger / Gold DiggerHöfundur/ar lags: Sveinn Rúnar Sigurðsson, Jóel Ísaksson og Oskar Nyman Höfundur/ar íslensks texta: Valgeir Magnússon Höfundur/ar ensks texta: Valgeir Magnússon og Tara Nabavi Flytjandi/Flytjendur: Aron HannesLag: Hér með þér / Here for youHöfundur/ar lags: Egill Ploder Ottósson og Nökkvi Fjalar Orrason Höfundur/ar íslensks texta: Egill Ploder Ottósson og Nökkvi Fjalar Orrason Höfundur/ar ensks texta: Egill Ploder Ottósson og Nökkvi Fjalar Orrason Flytjandi/Flytjendur: Áttan - Sonja Valdín og Egill PloderLag: Í stormi / SavioursHöfundur/ar lags: Júlí Heiðar Halldórsson Höfundur/ar íslensks texta: Júlí Heiðar Halldórsson og Þórunn Erna Clausen Höfundur/ar ensks texta: Júlí Heiðar Halldórsson og Guðmundur Snorri Sigurðarson Flytjandi/Flytjendur: Dagur SigurðssonLag: Svaka stuð / Heart AttackHöfundur/ar lags: Agnes Marinósdóttir, Aron Þór Arnarsson og Marino Breki Benjamínsson Höfundur/ar íslensks texta: Agnes Marinósdóttir, Stefanía Svavarsdóttir og Lovísa Rut Kristjánsdóttir. Höfundur/ar ensks texta: Agnes Marinósdóttir Flytjandi/Flytjendur: Stefanía Svavarsdóttir, Agnes Marinósdóttir og Regína Lilja MagnúsdóttirLag: Litir / ColoursHöfundur/ar lags: Fannar Freyr Magnússon og Guðmundur Þórarinsson Höfundur/ar íslensks texta: Fannar Freyr Magnússon og Guðmundur Þórarinsson Höfundur/ar ensks texta: Fannar Freyr Magnússon og Guðmundur Þórarinsson Flytjandi/Flytjendur: Guðmundur ÞórarinssonLag: Óskin mín / My WishHöfundur/ar lags: Hallgrímur Bergsson Höfundur/ar íslensks texta: Hallgrímur Bergsson Höfundur/ar ensks texta: Hallgrimur Bergsson og Nicholas Hammond Flytjandi/Flytjendur: Rakel PálsdóttirMiðaverð:Fyrri undanúrslit 10. febrúar kl. 19.30 – Háskólabíó: 2.990 kr. Seinni undanúrslit 17. febrúar kl. 19.30 - Háskólabíó: 2.990 kr. Fjölskyldurennsli – Aðalæfing 3. mars kl. 14.30 – Laugardalshöll: 1.990 kr. Úrslit Söngvakeppninnar 2018 3. mars kl. 19.30 – Laugardalshöll: 3.990 kr. / 4.990 kr. Eurovision Tengdar fréttir Þessi taka þátt í Söngvakeppninni 2018 Einvala lið listamanna tekur þátt í söngvakeppninni 2018. 19. janúar 2018 20:15 Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Lífið Fleiri fréttir Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Sjá meira
Miðasala á Söngvakeppnina 2018 hefst á þriðjudaginn 30. janúar klukkan 12.00 á tix.is en um fjóra viðburði verður að ræða. Þetta kemur fram í tilkynningu frá forsvarsmönnum Söngvakeppninnar. Þar segir að mikið verði um dýrðir á þessum viðburðum sem fara fram í Háskólabíói og Laugardalshöll en þar munu áhorfendur upplifa hina sönnu Söngvakeppnistemmningu og fá keppnina beint í æð. Boðið verður upp á skemmtiatriði á öllum viðburðunum. Gunni, Felix ofl. hita áhorfendur upp og landsfrægir tónlistarmenn stíga á svið. Á lokakvöldinu mun svo erlend Eurovisionstjarna koma fram. Fyrri undankeppnin fer fram í Háskólabíói laugardaginn 10. febrúar, seinni undankeppnin verður einnig þar viku síðar, 17. febrúar, en keppninni lýkur svo með glæsilegri úrslitakeppni í Laugardalshöll þann 3. mars þar sem mikið verður um dýrðir. Allir þessir þrír viðburðir verða sýndir í beinni útsendingu á RÚV og verða áhorfendur í sal því beinir þátttakendur. Einnig verður í boði svokallað Fjölskyldurennsli, en þá fá áhorfendur kost á að koma á aðalæfinguna sem haldin er kl. 14.30 þann 3. mars, gegn vægara verði.LÖGIN Í ÁRStórskotalið úr íslensku tónlistarsenunni í bland við spennandi nýstirni flytja lögin 12 í ár. Sex lög keppa hvort kvöldið. Lögin eru þessi:Fyrri undanúrslit 10. febrúar kl. 19.30 – Háskólabíó:Lag: Heim / Our ChoiceHöfundur/ar lags: Þórunn Erna Clausen Höfundur/ar íslensks texta: Þórunn Erna Clausen Höfundur/ar ensks texta: Þórunn Erna Clausen Flytjandi/Flytjendur: Ari ÓlafssonLag: Aldrei gefast upp / BattlelineHöfundur/ar lags: Sigurjón Örn Böðvarsson, Rósa Björg Ómarsdóttir, Michael James Down og Primoz Poglajen Höfundur/ar íslensks texta: Þórunn Erna Clausen og Jonas Gladnikoff Höfundur/ar ensks texta: Jonas Gladnikoff og Þórunn Erna Clausen Flytjandi/Flytjendur: Fókus hópurinn: Sigurjón Örn Böðvarsson, Rósa Björg Ómarsdóttir, Hrafnhildur Ýr Víglundsdóttir, Karitas Harpa Davíðsdóttir og Eiríkur Þór HafdalLag: Ég mun skína / ShineHöfundur/ar lags: Þórunn Antonía og Agnar Friðbertsson Höfundur/ar íslensks texta: Þórunn Antonía Höfundur/ar ensks texta: Þórunn Antonía Flytjandi/Flytjendur: Þórunn AntoníaLag: Brosa / With YouHöfundur/ar lags: Fannar Freyr Magnússon og Guðmundur Þórarinsson Höfundur/ar íslensks texta: Fannar Freyr Magnússon og Guðmundur Þórarinsson Höfundur/ar ensks texta: Fannar Freyr Magnússon og Guðmundur Þórarinsson Flytjandi/Flytjendur: Þórir Geir Guðmundsson og Gyða Margrét KristjánsdóttirLag: Ég og þú / Think It ThroughHöfundur/ar lags: Tómas Helgi Wehmeier, Sólborg Guðbrandsdóttir og Rob Price Höfundur/ar íslensks texta: Davíð Guðbrandsson Höfundur/ar ensks texta: Tómas Helgi Wehmeier, Sólborg Guðbrandsdóttir og Rob Price Flytjandi/Flytjendur: Tómas Helgi Wehmeier og Sólborg GuðbrandsdóttirLag: Kúst og fæjóHöfundur/ar lags: Heimilistónar (Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Elva Ósk Ólafsdóttir, Katla Margrét Þorgeirsdóttir og Vigdís Gunnarsdóttir) Höfundur/ar íslensks texta: Heimilistónar Flytjandi/Flytjendur: HeimilistónarSeinni undanúrslit 17. febrúar kl. 19.30 – Háskólabíó:Lag: Golddigger / Gold DiggerHöfundur/ar lags: Sveinn Rúnar Sigurðsson, Jóel Ísaksson og Oskar Nyman Höfundur/ar íslensks texta: Valgeir Magnússon Höfundur/ar ensks texta: Valgeir Magnússon og Tara Nabavi Flytjandi/Flytjendur: Aron HannesLag: Hér með þér / Here for youHöfundur/ar lags: Egill Ploder Ottósson og Nökkvi Fjalar Orrason Höfundur/ar íslensks texta: Egill Ploder Ottósson og Nökkvi Fjalar Orrason Höfundur/ar ensks texta: Egill Ploder Ottósson og Nökkvi Fjalar Orrason Flytjandi/Flytjendur: Áttan - Sonja Valdín og Egill PloderLag: Í stormi / SavioursHöfundur/ar lags: Júlí Heiðar Halldórsson Höfundur/ar íslensks texta: Júlí Heiðar Halldórsson og Þórunn Erna Clausen Höfundur/ar ensks texta: Júlí Heiðar Halldórsson og Guðmundur Snorri Sigurðarson Flytjandi/Flytjendur: Dagur SigurðssonLag: Svaka stuð / Heart AttackHöfundur/ar lags: Agnes Marinósdóttir, Aron Þór Arnarsson og Marino Breki Benjamínsson Höfundur/ar íslensks texta: Agnes Marinósdóttir, Stefanía Svavarsdóttir og Lovísa Rut Kristjánsdóttir. Höfundur/ar ensks texta: Agnes Marinósdóttir Flytjandi/Flytjendur: Stefanía Svavarsdóttir, Agnes Marinósdóttir og Regína Lilja MagnúsdóttirLag: Litir / ColoursHöfundur/ar lags: Fannar Freyr Magnússon og Guðmundur Þórarinsson Höfundur/ar íslensks texta: Fannar Freyr Magnússon og Guðmundur Þórarinsson Höfundur/ar ensks texta: Fannar Freyr Magnússon og Guðmundur Þórarinsson Flytjandi/Flytjendur: Guðmundur ÞórarinssonLag: Óskin mín / My WishHöfundur/ar lags: Hallgrímur Bergsson Höfundur/ar íslensks texta: Hallgrímur Bergsson Höfundur/ar ensks texta: Hallgrimur Bergsson og Nicholas Hammond Flytjandi/Flytjendur: Rakel PálsdóttirMiðaverð:Fyrri undanúrslit 10. febrúar kl. 19.30 – Háskólabíó: 2.990 kr. Seinni undanúrslit 17. febrúar kl. 19.30 - Háskólabíó: 2.990 kr. Fjölskyldurennsli – Aðalæfing 3. mars kl. 14.30 – Laugardalshöll: 1.990 kr. Úrslit Söngvakeppninnar 2018 3. mars kl. 19.30 – Laugardalshöll: 3.990 kr. / 4.990 kr.
Eurovision Tengdar fréttir Þessi taka þátt í Söngvakeppninni 2018 Einvala lið listamanna tekur þátt í söngvakeppninni 2018. 19. janúar 2018 20:15 Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Lífið Fleiri fréttir Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Sjá meira
Þessi taka þátt í Söngvakeppninni 2018 Einvala lið listamanna tekur þátt í söngvakeppninni 2018. 19. janúar 2018 20:15