Þetta kemur fram á heimasíðu Kennarasambandsins. Alls voru fimm manns í framboði og féllu atkvæði á þann veg:
- Hjördís Albertsdóttir hlaut 526 atkvæði eða 21,5%
- Kjartan Ólafsson hlaut 123 atkvæði eða 5,0%
- Kristján Arnar Ingason hlaut 73 atkvæði eða 3,0%
- Rósa Ingvarsdóttir hlaut 502 atkvæði eða 20,6%
- Þorgerður Laufey Diðriksdóttir hlaut 1.110 atkvæði eða 45,5%.
Þorgerður Laufey Diðriksdóttir tekur við embætti formanns FG af Ólafi Loftssyni á aðalfundi Félags grunnskólakennara sem fram fer í Borgarnesi dagana 17. og 18. maí næstkomandi,“ segir í fréttinni.