Árslisti útvarpsþáttarins Kronik 2017 22. janúar 2018 10:30 Þessi föngulegi hópur aðstoðaði Benna og Robba við það gríðarlega erfiða verk að velja árslistann. Fréttablaðið/Stefán Róbert Aron Magnússon og Benedikt Freyr Jónsson, Robbi Kronik og Benni B-Ruff, stjórnendur útvarpsþáttarins Kronik, setja á hverju ári saman lista yfir það besta sem fór fram í hipphopp-tónlist á árinu sem leið. Síðastliðinn laugardag var tilkynnt um valið í sérstökum árslistaþætti sem fór fram í beinni útsendingu frá Prikinu. Að þessu sinni var valið ansi erfitt, enda mikið um að vera á árinu, sérstaklega í íslenskri rapptónlist. Sú nýlunda var tekin upp að velja nýliða ársins og að þessu sinni var það rapparinn Birnir. „Birnir kom „out of nowhere“ í byrjun árs og gerði allt gjörsamlega vitlaust með lögunum Sama tíma og Ekki switcha, en það lag fór í þriðja sætið á árslistanum og hefði hæglega getað endað í því fyrsta. Þessu fylgdi hann eftir með hverju „feature-inu“ á fætur öðru, spilaði meðal annars tryllt „show“ á Secret Solstice og kláraði árið á að senda frá sér „bangerana“ Út í geim og Já ég veit. Það verður spennandi að fylgjast með Birni á árinu en frá honum er væntanleg plata sem á að vera algjör negla,“ segir Robbi um nýliða ársins.Útvarpsþátturinn Kronik er á dagskrá á X-inu alla föstudaga frá klukkan 18 til 20. Topp 35 íslenskt 1) Aron Can - Fullir Vasar 2) Joey Cypher - Joey Cypher 3) Birnir - Ekki Switcha 4) Birnir feat. Hnetusmjör - Já ég veit 5) Floni - Trappa 6) Young Nigo - Plöggið Hringir 7) Lexi Picasso - Faith 8) JóiPé og Króli - Oh Shit 9) Herra Hnetusmjör - Ár Eftir Ár 10) Geisha Cartel - Bleikir Símar 11) Herra Hnetusmjör - Labbi Labb 12) Cyber - Psycho 13) Joey Christ ft. Birnir - Túristi 14) Michel Dida ft. Joey Christ, Birnir & Yng Nick - Gucci Song (Reykjavík Remix) 15) SAMA-SEM - Sólsetur 16) Aron Can - Eftir Tólf 17) Huginn Ft. Helgi Sæmundur - Eini Strákur 18) Lord Pusswhip X Fevor - GTA 19) Prince Fendi x Countess Malaise x Black Pox - Watch Me 20) Reykjavíkurdætur - Ef Mig Langar Það 21) Alexander Jarl - Láttu Í Friði 22) Flóni - Leika 23) Cell 7 - City Lights 24) Black Pox - Feluleikur 25) Emmsjé Gauti - Hógvær 26) Úlfur Úlfur - Bróðir 27) GKR - Upp 28) Aron Can - Sleikir á þér varirnar 29) Geimfarar - Peace and harmony 30) Kilo- Chain Swang 31) Elli Grill - Síðagrímu Tommi 32) Alvia Ft Cyber - Cybergum 33)Dadykewl - Ástralía 34) Ragga Holm ft Kilo - Hvað finnst þér um það 35) Trausti - Elska þaðTopp 40 erlent 1) Lil Uzi Vert - XO Tour 2) Cardi B - Bodak Yellow 3) Playboi Carti - Magnolia 4) Kendrick Lamar - HUMBLE 5) Future - Mask Off 6) Migos - T-Shirt 7) French Montana ft. Swae Lee - Unforgettable 8) GoldLink - Crew 9) Vince Staples - Big Fish Theory 10) Lil Pump - Gucci Gang 11) G-Eazy - No Limit 12) 21 Savage - Bank Account 13) Young Thug ft. Future - Relationship 14) Offset, 21 Savage & Metro Boomin - Ric Flair Drip 15) Kendrick Lamar - DNA 16) A$AP Ferg - Plane Jane 17) Ayo & Teo - Rolex 18) J.I.D - Never 19) Migos ft. Gucci Mane - Slippery 20) Gucci Mane - Metgala 21) EARTHGANG ft. J.I.D - Mediate 22) Migos, Nicki Minaj, Cardi B - MotorSport 23) Travis Scott - Butterfly Effect 24) Jay Critch Ft. Rich The Kid - Fashion 25) DRAM ft. A$AP Rocky & Juicy J - Gilligan 26) Lil Uzi Vert - The Way Life Goes 27) Princess Nokia - Brujas 28) BAKA NOT NICE - Live Up To My Name 29) Stormzy - Big For Your Boots 30) Post Malone ft. 21 Savage - Rock Star 31) Future & Young Thug ft. Offset - Patek Water 32) Tay-K - The Race 33) Nicki Minaj, Drake, Lil Wayne - No Frauds 34) J HUS - Did You See 35) Oddisee - Things 36) 2 Chainz ft. Ty Dolla $ign, Trey Songz, Jhené Aik - It's A Vibe 37) Drake ft. Giggs - KMT 38) Tory Lanez - I Sip 39) Tommy Genasis - Tommy 40) Kodak Black - Tunnel VisionBestu plötur ársins Kendrick Lamar - DAMN Playboi Carti - Playboi Carti Migos - Culture Tyler The Creator - Flowerboy Future - Hendrixx Ty Dolla $ign - Beach House 3 Lil Uzi Vert - Luv Is Rage 2 Kodak Black - Project Baby 2 GoldLink - At What Cost Syd The Kid - Fin Mest lesið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar Lífið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Katrín dustar rykið af visku sinni Menning Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Stærsta þorrablót landsins Lífið Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Lífið Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Fleiri fréttir Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Sjá meira
Róbert Aron Magnússon og Benedikt Freyr Jónsson, Robbi Kronik og Benni B-Ruff, stjórnendur útvarpsþáttarins Kronik, setja á hverju ári saman lista yfir það besta sem fór fram í hipphopp-tónlist á árinu sem leið. Síðastliðinn laugardag var tilkynnt um valið í sérstökum árslistaþætti sem fór fram í beinni útsendingu frá Prikinu. Að þessu sinni var valið ansi erfitt, enda mikið um að vera á árinu, sérstaklega í íslenskri rapptónlist. Sú nýlunda var tekin upp að velja nýliða ársins og að þessu sinni var það rapparinn Birnir. „Birnir kom „out of nowhere“ í byrjun árs og gerði allt gjörsamlega vitlaust með lögunum Sama tíma og Ekki switcha, en það lag fór í þriðja sætið á árslistanum og hefði hæglega getað endað í því fyrsta. Þessu fylgdi hann eftir með hverju „feature-inu“ á fætur öðru, spilaði meðal annars tryllt „show“ á Secret Solstice og kláraði árið á að senda frá sér „bangerana“ Út í geim og Já ég veit. Það verður spennandi að fylgjast með Birni á árinu en frá honum er væntanleg plata sem á að vera algjör negla,“ segir Robbi um nýliða ársins.Útvarpsþátturinn Kronik er á dagskrá á X-inu alla föstudaga frá klukkan 18 til 20. Topp 35 íslenskt 1) Aron Can - Fullir Vasar 2) Joey Cypher - Joey Cypher 3) Birnir - Ekki Switcha 4) Birnir feat. Hnetusmjör - Já ég veit 5) Floni - Trappa 6) Young Nigo - Plöggið Hringir 7) Lexi Picasso - Faith 8) JóiPé og Króli - Oh Shit 9) Herra Hnetusmjör - Ár Eftir Ár 10) Geisha Cartel - Bleikir Símar 11) Herra Hnetusmjör - Labbi Labb 12) Cyber - Psycho 13) Joey Christ ft. Birnir - Túristi 14) Michel Dida ft. Joey Christ, Birnir & Yng Nick - Gucci Song (Reykjavík Remix) 15) SAMA-SEM - Sólsetur 16) Aron Can - Eftir Tólf 17) Huginn Ft. Helgi Sæmundur - Eini Strákur 18) Lord Pusswhip X Fevor - GTA 19) Prince Fendi x Countess Malaise x Black Pox - Watch Me 20) Reykjavíkurdætur - Ef Mig Langar Það 21) Alexander Jarl - Láttu Í Friði 22) Flóni - Leika 23) Cell 7 - City Lights 24) Black Pox - Feluleikur 25) Emmsjé Gauti - Hógvær 26) Úlfur Úlfur - Bróðir 27) GKR - Upp 28) Aron Can - Sleikir á þér varirnar 29) Geimfarar - Peace and harmony 30) Kilo- Chain Swang 31) Elli Grill - Síðagrímu Tommi 32) Alvia Ft Cyber - Cybergum 33)Dadykewl - Ástralía 34) Ragga Holm ft Kilo - Hvað finnst þér um það 35) Trausti - Elska þaðTopp 40 erlent 1) Lil Uzi Vert - XO Tour 2) Cardi B - Bodak Yellow 3) Playboi Carti - Magnolia 4) Kendrick Lamar - HUMBLE 5) Future - Mask Off 6) Migos - T-Shirt 7) French Montana ft. Swae Lee - Unforgettable 8) GoldLink - Crew 9) Vince Staples - Big Fish Theory 10) Lil Pump - Gucci Gang 11) G-Eazy - No Limit 12) 21 Savage - Bank Account 13) Young Thug ft. Future - Relationship 14) Offset, 21 Savage & Metro Boomin - Ric Flair Drip 15) Kendrick Lamar - DNA 16) A$AP Ferg - Plane Jane 17) Ayo & Teo - Rolex 18) J.I.D - Never 19) Migos ft. Gucci Mane - Slippery 20) Gucci Mane - Metgala 21) EARTHGANG ft. J.I.D - Mediate 22) Migos, Nicki Minaj, Cardi B - MotorSport 23) Travis Scott - Butterfly Effect 24) Jay Critch Ft. Rich The Kid - Fashion 25) DRAM ft. A$AP Rocky & Juicy J - Gilligan 26) Lil Uzi Vert - The Way Life Goes 27) Princess Nokia - Brujas 28) BAKA NOT NICE - Live Up To My Name 29) Stormzy - Big For Your Boots 30) Post Malone ft. 21 Savage - Rock Star 31) Future & Young Thug ft. Offset - Patek Water 32) Tay-K - The Race 33) Nicki Minaj, Drake, Lil Wayne - No Frauds 34) J HUS - Did You See 35) Oddisee - Things 36) 2 Chainz ft. Ty Dolla $ign, Trey Songz, Jhené Aik - It's A Vibe 37) Drake ft. Giggs - KMT 38) Tory Lanez - I Sip 39) Tommy Genasis - Tommy 40) Kodak Black - Tunnel VisionBestu plötur ársins Kendrick Lamar - DAMN Playboi Carti - Playboi Carti Migos - Culture Tyler The Creator - Flowerboy Future - Hendrixx Ty Dolla $ign - Beach House 3 Lil Uzi Vert - Luv Is Rage 2 Kodak Black - Project Baby 2 GoldLink - At What Cost Syd The Kid - Fin
Mest lesið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar Lífið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Katrín dustar rykið af visku sinni Menning Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Stærsta þorrablót landsins Lífið Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Lífið Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Fleiri fréttir Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Sjá meira