Segir Passion of The Christ 2 eiga eftir að verða stærstu mynd sögunnar Birgir Olgeirsson skrifar 31. janúar 2018 10:28 Jim Caviezel Vísir/Getty „Þetta verður stærsta mynd sögunnar“ segir leikarinn Jim Caviezel þegar hann tjáði sig við fjölmiðla um framhaldsmynd Passion of The Christ. Árið 2004 sendi Óskarsverðlaunahafinn Mel Gibson frá sér Passion of The Christ sem fjallaði um þegar Jesú Kristur var krossfestur. Myndin sló í gegn um víða veröld og þénaði 600 milljónir dollara í miðasölu kvikmyndahúsa. Fyrir tveimur árum ræddi Gibson við USA Today um framhald myndarinnar sem hann sagði fjalla um upprisu Jesú þremur dögum eftir að hann lést á krossinum á Golgatahæð.Í Passion of The Christ lék Caviezel Jesú Krist og sagði við USA Today nýverið að framhaldið sé svo sannarlega í vinnslu og að hann muni endurtaka leik sinn sem son guðs. Það litla sem hann lét upp um framhaldið var að Mel Gibson hefði náð að sauma saman góða sögu og að hún væri það góð að myndin yrði sú stærsta í sögunni. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Gibson vinnur að framhaldi Passion of the Christ Myndin mun fjalla um upprisu Jesú. 10. júní 2016 11:20 Mest lesið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Rikki G skilar lyklunum að FM957 Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið „Litagleðin er að springa út“ Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
„Þetta verður stærsta mynd sögunnar“ segir leikarinn Jim Caviezel þegar hann tjáði sig við fjölmiðla um framhaldsmynd Passion of The Christ. Árið 2004 sendi Óskarsverðlaunahafinn Mel Gibson frá sér Passion of The Christ sem fjallaði um þegar Jesú Kristur var krossfestur. Myndin sló í gegn um víða veröld og þénaði 600 milljónir dollara í miðasölu kvikmyndahúsa. Fyrir tveimur árum ræddi Gibson við USA Today um framhald myndarinnar sem hann sagði fjalla um upprisu Jesú þremur dögum eftir að hann lést á krossinum á Golgatahæð.Í Passion of The Christ lék Caviezel Jesú Krist og sagði við USA Today nýverið að framhaldið sé svo sannarlega í vinnslu og að hann muni endurtaka leik sinn sem son guðs. Það litla sem hann lét upp um framhaldið var að Mel Gibson hefði náð að sauma saman góða sögu og að hún væri það góð að myndin yrði sú stærsta í sögunni.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Gibson vinnur að framhaldi Passion of the Christ Myndin mun fjalla um upprisu Jesú. 10. júní 2016 11:20 Mest lesið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Rikki G skilar lyklunum að FM957 Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið „Litagleðin er að springa út“ Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Gibson vinnur að framhaldi Passion of the Christ Myndin mun fjalla um upprisu Jesú. 10. júní 2016 11:20
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein