Verður eins og að fara í gegnum öryggishliðið í flugstöðinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. janúar 2018 16:00 Íslenskt stuðningsfólk á leið á fótboltaleik erlendis. Vísir/Getty Fjöldi Íslendinga verður í hópi þeirra sem heimsækja Rússland næsta sumar í tilefni af úrslitakeppni heimsmeistaramótsins. Yfirmaður öryggismála Alþjóðaknattspyrnusambandsins segir að vel verði haldið utan um öll öryggismál á meðan keppninni stendur. Helmut Spahn er yfirmaður öryggismála FIFA og hann fullvissar fólk um að það geti átt von á öryggri fótboltaveislu í Rússlandi frá 14. júní til 15. júní. Íslenska fótboltalandsliðið er á leiðinni á sína fyrstu heimsmeistarakeppni en nú þegar Ísland mætir til leiks þá hefur hryðjuverkaógnin aldrei verið meiri. „Öryggisráðstafanir verða eins og á flugvelli eða jafnvel enn meiri,“ sagði Helmut Spahn á SPOBIS Sports Economy ráðstefnunni í Düsseldorf.WM: WM 2018: Sicherheitsmaßnahmen "höher als am Flughafen" https://t.co/kHDm5DgNd6 — Helmut Spahn (@spahnicss) January 30, 2018 „Við munum reyna að bjóða upp á eins miklar öryggisráðstafanir og við getum en um leið með eins litlum hömlum og hægt er,“ sagði Spahn. Það má engu að síður búast víða við töfum enda þurfa öryggisverðirnir að fara í gegnum marga bakpoka áður en þeir hleypa fólkinu inn á leikvangana. Helmut Spahn talaði ennfremur um það að mest krefjandi verkefni fyrir hann og hans deild innan FIFA sé eftirlit með því sem er í gangi á sasmfélagsmiðlunum. Netöryggi og hryðjuverkaógnunin eru einnig mjög mikilvæg málefni fyrir FIFA að mati Spahn. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Gary sem stal jólunum Enski boltinn Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Sport Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Telur daga McGregor í UFC talda Sport „Ég var að skjóta“ Enski boltinn Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Fótbolti Komnir með upp í kok: „Seldu liðið“ Sport Fleiri fréttir Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Sjá meira
Fjöldi Íslendinga verður í hópi þeirra sem heimsækja Rússland næsta sumar í tilefni af úrslitakeppni heimsmeistaramótsins. Yfirmaður öryggismála Alþjóðaknattspyrnusambandsins segir að vel verði haldið utan um öll öryggismál á meðan keppninni stendur. Helmut Spahn er yfirmaður öryggismála FIFA og hann fullvissar fólk um að það geti átt von á öryggri fótboltaveislu í Rússlandi frá 14. júní til 15. júní. Íslenska fótboltalandsliðið er á leiðinni á sína fyrstu heimsmeistarakeppni en nú þegar Ísland mætir til leiks þá hefur hryðjuverkaógnin aldrei verið meiri. „Öryggisráðstafanir verða eins og á flugvelli eða jafnvel enn meiri,“ sagði Helmut Spahn á SPOBIS Sports Economy ráðstefnunni í Düsseldorf.WM: WM 2018: Sicherheitsmaßnahmen "höher als am Flughafen" https://t.co/kHDm5DgNd6 — Helmut Spahn (@spahnicss) January 30, 2018 „Við munum reyna að bjóða upp á eins miklar öryggisráðstafanir og við getum en um leið með eins litlum hömlum og hægt er,“ sagði Spahn. Það má engu að síður búast víða við töfum enda þurfa öryggisverðirnir að fara í gegnum marga bakpoka áður en þeir hleypa fólkinu inn á leikvangana. Helmut Spahn talaði ennfremur um það að mest krefjandi verkefni fyrir hann og hans deild innan FIFA sé eftirlit með því sem er í gangi á sasmfélagsmiðlunum. Netöryggi og hryðjuverkaógnunin eru einnig mjög mikilvæg málefni fyrir FIFA að mati Spahn.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Gary sem stal jólunum Enski boltinn Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Sport Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Telur daga McGregor í UFC talda Sport „Ég var að skjóta“ Enski boltinn Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Fótbolti Komnir með upp í kok: „Seldu liðið“ Sport Fleiri fréttir Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Sjá meira