Staðfestir sögusagnir með fallegum óléttumyndum Ritstjórn skrifar 30. janúar 2018 20:30 Glamour/Skjáskot Þó að sögusagnir frá óléttu Kirsten Dunst hafi verið haldi á lofti lengi þá er hún fyrst núna að staðfesta þá, með fallegri myndatöku fyrir tískuhúsið Rodarte. Kirsten Dunst sést á tveimur myndum þar sem hún heldur utan um magann, annars vegar í síðum kjól og síðan í brúnni kápu. Þetta verður hennar fyrsta barn. Þetta er leiðin til að tilkynna óléttu, með fallegum myndum og klædd í Rodarte. Mest lesið H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Glamour Eins árs gamall á rauða dreglinum Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Best klæddu mennirnir á VMA hátíðinni Glamour Rihanna klæddist rauðum hjarta feldi í kvöldgöngunni Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Auglýsing Zara vekur hörð viðbrögð Glamour Eftirminnilegir kjólar árið 2017 Glamour Stjörnurnar mættu á Erdem x H&M í L.A Glamour
Þó að sögusagnir frá óléttu Kirsten Dunst hafi verið haldi á lofti lengi þá er hún fyrst núna að staðfesta þá, með fallegri myndatöku fyrir tískuhúsið Rodarte. Kirsten Dunst sést á tveimur myndum þar sem hún heldur utan um magann, annars vegar í síðum kjól og síðan í brúnni kápu. Þetta verður hennar fyrsta barn. Þetta er leiðin til að tilkynna óléttu, með fallegum myndum og klædd í Rodarte.
Mest lesið H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Glamour Eins árs gamall á rauða dreglinum Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Best klæddu mennirnir á VMA hátíðinni Glamour Rihanna klæddist rauðum hjarta feldi í kvöldgöngunni Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Auglýsing Zara vekur hörð viðbrögð Glamour Eftirminnilegir kjólar árið 2017 Glamour Stjörnurnar mættu á Erdem x H&M í L.A Glamour