Enn eitt hrottafengið nauðgunarmál skekur Indland Stefán Ó. Jónsson skrifar 30. janúar 2018 06:22 Indverskar konur hafa barist hatrammlega gegn nauðgunarmenningu í landinu. Vísir/Getty Átta ára stúlkubarni var nauðgað af frænda sínum í höfuðborg Indlands, Delhi, síðastliðinn sunnudag. Að sögn þarlendra miðla, og reifað er í frétt breska ríkisútvarpsins, er ástand stúlkunnar sagt alvarlegt og dvelur hún nú spítala þar sem gert var að sárum hennar. Lögreglan handtók frænda stúlkunnar sem sagður er vera 28 gamall. Hann braut á stúlkunni á sunnudag en málið rataði í fjölmiðla í gær og hefur vakið mikla athygli. Indverskar konur hafa á síðustu árum barist hatrammlega gegn kynbundnu ofbeldi og eru orðnar langþreyttar á karllægri menningu landsins sem þær telja taka af kynferðisbrotum sem þessu af léttúð. Upphafspunktur baráttunnar er oft sagður vera reiðin sem braust út í kjölfar hópnauðgunar og morðs í höfuðborginni árið 2012. Þá brugðust stjórnvöld við og þyngdu refsingar við nauðgunum og geta nauðgarar í dag hlotið dauðadóm fyrir allra grófustu afbrot. Framkvæmdastýra kvenréttindasamtaka í Delhi spyr á Twitter-síðu sinni hvernig íbúar höfuðborgarinnar geti sofið vært þegar þeir vita að til þess að ungabarni hafi verið nauðgað í nærumhverfi þeirra. „Erum við orðin svona ónærgætin eða höfum við bara sætt okkur við þetta?“ Blaðamaður breska ríkisútvarpsins segir að þrátt fyrir að fregnir af nauðguninni hafi vakið óhug meðal Indverjar séu brot sem þessi þó ekki óalgeng á Indlandi. Þvert á móti fer þeim fjölgandi í landinu. Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Alþingi hafi átt að vera upplýst Innlent Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Erlent Fleiri fréttir Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Sjá meira
Átta ára stúlkubarni var nauðgað af frænda sínum í höfuðborg Indlands, Delhi, síðastliðinn sunnudag. Að sögn þarlendra miðla, og reifað er í frétt breska ríkisútvarpsins, er ástand stúlkunnar sagt alvarlegt og dvelur hún nú spítala þar sem gert var að sárum hennar. Lögreglan handtók frænda stúlkunnar sem sagður er vera 28 gamall. Hann braut á stúlkunni á sunnudag en málið rataði í fjölmiðla í gær og hefur vakið mikla athygli. Indverskar konur hafa á síðustu árum barist hatrammlega gegn kynbundnu ofbeldi og eru orðnar langþreyttar á karllægri menningu landsins sem þær telja taka af kynferðisbrotum sem þessu af léttúð. Upphafspunktur baráttunnar er oft sagður vera reiðin sem braust út í kjölfar hópnauðgunar og morðs í höfuðborginni árið 2012. Þá brugðust stjórnvöld við og þyngdu refsingar við nauðgunum og geta nauðgarar í dag hlotið dauðadóm fyrir allra grófustu afbrot. Framkvæmdastýra kvenréttindasamtaka í Delhi spyr á Twitter-síðu sinni hvernig íbúar höfuðborgarinnar geti sofið vært þegar þeir vita að til þess að ungabarni hafi verið nauðgað í nærumhverfi þeirra. „Erum við orðin svona ónærgætin eða höfum við bara sætt okkur við þetta?“ Blaðamaður breska ríkisútvarpsins segir að þrátt fyrir að fregnir af nauðguninni hafi vakið óhug meðal Indverjar séu brot sem þessi þó ekki óalgeng á Indlandi. Þvert á móti fer þeim fjölgandi í landinu.
Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Alþingi hafi átt að vera upplýst Innlent Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Erlent Fleiri fréttir Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Sjá meira