Enn eitt hrottafengið nauðgunarmál skekur Indland Stefán Ó. Jónsson skrifar 30. janúar 2018 06:22 Indverskar konur hafa barist hatrammlega gegn nauðgunarmenningu í landinu. Vísir/Getty Átta ára stúlkubarni var nauðgað af frænda sínum í höfuðborg Indlands, Delhi, síðastliðinn sunnudag. Að sögn þarlendra miðla, og reifað er í frétt breska ríkisútvarpsins, er ástand stúlkunnar sagt alvarlegt og dvelur hún nú spítala þar sem gert var að sárum hennar. Lögreglan handtók frænda stúlkunnar sem sagður er vera 28 gamall. Hann braut á stúlkunni á sunnudag en málið rataði í fjölmiðla í gær og hefur vakið mikla athygli. Indverskar konur hafa á síðustu árum barist hatrammlega gegn kynbundnu ofbeldi og eru orðnar langþreyttar á karllægri menningu landsins sem þær telja taka af kynferðisbrotum sem þessu af léttúð. Upphafspunktur baráttunnar er oft sagður vera reiðin sem braust út í kjölfar hópnauðgunar og morðs í höfuðborginni árið 2012. Þá brugðust stjórnvöld við og þyngdu refsingar við nauðgunum og geta nauðgarar í dag hlotið dauðadóm fyrir allra grófustu afbrot. Framkvæmdastýra kvenréttindasamtaka í Delhi spyr á Twitter-síðu sinni hvernig íbúar höfuðborgarinnar geti sofið vært þegar þeir vita að til þess að ungabarni hafi verið nauðgað í nærumhverfi þeirra. „Erum við orðin svona ónærgætin eða höfum við bara sætt okkur við þetta?“ Blaðamaður breska ríkisútvarpsins segir að þrátt fyrir að fregnir af nauðguninni hafi vakið óhug meðal Indverjar séu brot sem þessi þó ekki óalgeng á Indlandi. Þvert á móti fer þeim fjölgandi í landinu. Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Sjá meira
Átta ára stúlkubarni var nauðgað af frænda sínum í höfuðborg Indlands, Delhi, síðastliðinn sunnudag. Að sögn þarlendra miðla, og reifað er í frétt breska ríkisútvarpsins, er ástand stúlkunnar sagt alvarlegt og dvelur hún nú spítala þar sem gert var að sárum hennar. Lögreglan handtók frænda stúlkunnar sem sagður er vera 28 gamall. Hann braut á stúlkunni á sunnudag en málið rataði í fjölmiðla í gær og hefur vakið mikla athygli. Indverskar konur hafa á síðustu árum barist hatrammlega gegn kynbundnu ofbeldi og eru orðnar langþreyttar á karllægri menningu landsins sem þær telja taka af kynferðisbrotum sem þessu af léttúð. Upphafspunktur baráttunnar er oft sagður vera reiðin sem braust út í kjölfar hópnauðgunar og morðs í höfuðborginni árið 2012. Þá brugðust stjórnvöld við og þyngdu refsingar við nauðgunum og geta nauðgarar í dag hlotið dauðadóm fyrir allra grófustu afbrot. Framkvæmdastýra kvenréttindasamtaka í Delhi spyr á Twitter-síðu sinni hvernig íbúar höfuðborgarinnar geti sofið vært þegar þeir vita að til þess að ungabarni hafi verið nauðgað í nærumhverfi þeirra. „Erum við orðin svona ónærgætin eða höfum við bara sætt okkur við þetta?“ Blaðamaður breska ríkisútvarpsins segir að þrátt fyrir að fregnir af nauðguninni hafi vakið óhug meðal Indverjar séu brot sem þessi þó ekki óalgeng á Indlandi. Þvert á móti fer þeim fjölgandi í landinu.
Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Sjá meira