Sekur um fjögurra milljóna fjárdrátt frá Þroskahjálp Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 9. febrúar 2018 20:36 Maðurinn játaði brot sín skýlaust fyrir dómi Vísir/GVA Héraðsdómur Reykjaness dæmdi í dag 61 árs gamlan karlmann fyrir að hafa dregið að sér fjórar milljónir króna af reikningum Þroskahjálpar á Suðurnesjum þegar hann var stjórnarmaður og prókúruhafi reikninga félagsins. Sex ár liðu frá því að málið var kært þar til ákæra var gefin út. Maðurinn dró að sér féð í alls 58 færslum, þar af í 48 færslum árið 2010 og 10 færslum árið 2011 til útborgunar í eigin þágu og fyrkritækis síns. Maðurinn millifærði féð í gegnum heimabanka, lét millifæra í banka eða ´tok út í reiðufé og lagði eða lét leggja millifærslurnar inn á eigin reikning eða inn á reikning þáverandi einkahlutafélags síns. Lægsta upphæðin sem maðurinn millifærði var 10 þúsund krónur og þær hæstu 200 þúsund krónur.Skilaði öllu Maðurinn játaði brot sín skýlaust fyrir dómi og hefur maðurinn ekki áður verið sakfelldur fyrir refsiverða háttsemi. Þá endurgreiddi maðurinn alla þá fjármuni sem hann hafði dregið að sér. Kvaðst hann iðrast mjög gjörða sinna. „Samkvæmt ofanrituðu liðu rúm 6 ár frá því kæra var lögð fram uns ákæra var gefin út, án þess að séð verði af gögnum málsins að frekari rannsóknargagna hafi verið aflað á þeim tíma. Af hálfu ákæruvaldsins hefur engin skýring verið gefin á þessum óhóflega drætti. Að þessu virtu þykir rétt að fresta ákvörðun refsingar ákærða og binda hana skilyrðum svo sem nánar greinir í dómsorði,“ segir í dóminum.Samkvæmt dómi héraðsdóms verður ákvörðun refsingar hans frestar og fellur hún niður að þremur árum liðnum haldi maðurinn skilorð. Hann þarf þó að greiða verjanda sínum 527 þúsund krónur í málskostnað auk 24.200 króna í ferðakostnað. Dómsmál Mest lesið Dómari birtir nafn sæðisgjafa til að vara við honum og öðrum Erlent „Það er ekki hægt að koma svona fram við fólk“ Innlent Úrskurðarnefnd vísar máli Búseta frá Innlent Sérkennilegt að vera útilokuð vegna mála sem komi borginni ekki við Innlent Gullafólk, þingmenn og kanónur klöppuðu upp Guðrúnu Innlent Krókur Dana á móti bragði sem vilja kaupa Kaliforníu af Trump Erlent Sjö líkamsárásir á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt Innlent Kveðst hafa komið að hjónunum látnum Innlent Hefur lagt fram frumvarp og ætlar að eyða óvissunni Innlent Segir Arabaríkin sameinuð í andstöðu sinni við hugmyndir Trump Erlent Fleiri fréttir Viðhaldsskuld upp á 680 milljarða króna Ráðherra braut ekki lög Sérkennilegt að vera útilokuð vegna mála sem komi borginni ekki við Hefur lagt fram frumvarp og ætlar að eyða óvissunni Framhaldsskólakennarar funda hjá sáttasemjara Bjóða Birki Jón velkominn til starfa Fundað um launakjör í Karphúsi og meirihlutamyndun í borginni Hættustig á Vesturlandi vegna bikblæðinga „Það er ekki hægt að koma svona fram við fólk“ Gullafólk, þingmenn og kanónur klöppuðu upp Guðrúnu Kveðst hafa komið að hjónunum látnum Úrskurðarnefnd vísar máli Búseta frá Sjö líkamsárásir á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt Gætu orðið krefjandi hliðarvindslendingar Fólk í geðrofi breyti raunveruleikanum til að lifa af Ábyrgð veghaldara minni á Íslandi en í nágrannalöndum Ríki og framhaldsskólakennarar funda á morgun Litið við á mótmælum brimbrettakappa sem forseti bæjarstjórnar segir ólögmæt Viðreisn ekki til í meirihlutasamstarf til vinstri Tímamót fyrir Finna að sinna loftrýmisgæslu fyrir NATO Guðrún, Hinrik og Elín skyndihjálparmanneskjur ársins Megi aldrei verða íslenskur veruleiki „Réttlæti er svakalega dýrt“ Svína- og sviðasultan menguð af Bacillus cereus og E. coli Meirihlutinn sem er að myndast, vopnaburður og mótmæli brimbrettakappa „Við verðum að hafa fólkið með okkur“ Seinar í strætó eftir yndislegt kryddbrauð Heiðu Meirihlutaspjall í heimboði Heiðu Bjargar Rósa og Þórhildur vilja stýra Mannréttindastofnun Gos geti hafist hvenær sem er Sjá meira
Héraðsdómur Reykjaness dæmdi í dag 61 árs gamlan karlmann fyrir að hafa dregið að sér fjórar milljónir króna af reikningum Þroskahjálpar á Suðurnesjum þegar hann var stjórnarmaður og prókúruhafi reikninga félagsins. Sex ár liðu frá því að málið var kært þar til ákæra var gefin út. Maðurinn dró að sér féð í alls 58 færslum, þar af í 48 færslum árið 2010 og 10 færslum árið 2011 til útborgunar í eigin þágu og fyrkritækis síns. Maðurinn millifærði féð í gegnum heimabanka, lét millifæra í banka eða ´tok út í reiðufé og lagði eða lét leggja millifærslurnar inn á eigin reikning eða inn á reikning þáverandi einkahlutafélags síns. Lægsta upphæðin sem maðurinn millifærði var 10 þúsund krónur og þær hæstu 200 þúsund krónur.Skilaði öllu Maðurinn játaði brot sín skýlaust fyrir dómi og hefur maðurinn ekki áður verið sakfelldur fyrir refsiverða háttsemi. Þá endurgreiddi maðurinn alla þá fjármuni sem hann hafði dregið að sér. Kvaðst hann iðrast mjög gjörða sinna. „Samkvæmt ofanrituðu liðu rúm 6 ár frá því kæra var lögð fram uns ákæra var gefin út, án þess að séð verði af gögnum málsins að frekari rannsóknargagna hafi verið aflað á þeim tíma. Af hálfu ákæruvaldsins hefur engin skýring verið gefin á þessum óhóflega drætti. Að þessu virtu þykir rétt að fresta ákvörðun refsingar ákærða og binda hana skilyrðum svo sem nánar greinir í dómsorði,“ segir í dóminum.Samkvæmt dómi héraðsdóms verður ákvörðun refsingar hans frestar og fellur hún niður að þremur árum liðnum haldi maðurinn skilorð. Hann þarf þó að greiða verjanda sínum 527 þúsund krónur í málskostnað auk 24.200 króna í ferðakostnað.
Dómsmál Mest lesið Dómari birtir nafn sæðisgjafa til að vara við honum og öðrum Erlent „Það er ekki hægt að koma svona fram við fólk“ Innlent Úrskurðarnefnd vísar máli Búseta frá Innlent Sérkennilegt að vera útilokuð vegna mála sem komi borginni ekki við Innlent Gullafólk, þingmenn og kanónur klöppuðu upp Guðrúnu Innlent Krókur Dana á móti bragði sem vilja kaupa Kaliforníu af Trump Erlent Sjö líkamsárásir á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt Innlent Kveðst hafa komið að hjónunum látnum Innlent Hefur lagt fram frumvarp og ætlar að eyða óvissunni Innlent Segir Arabaríkin sameinuð í andstöðu sinni við hugmyndir Trump Erlent Fleiri fréttir Viðhaldsskuld upp á 680 milljarða króna Ráðherra braut ekki lög Sérkennilegt að vera útilokuð vegna mála sem komi borginni ekki við Hefur lagt fram frumvarp og ætlar að eyða óvissunni Framhaldsskólakennarar funda hjá sáttasemjara Bjóða Birki Jón velkominn til starfa Fundað um launakjör í Karphúsi og meirihlutamyndun í borginni Hættustig á Vesturlandi vegna bikblæðinga „Það er ekki hægt að koma svona fram við fólk“ Gullafólk, þingmenn og kanónur klöppuðu upp Guðrúnu Kveðst hafa komið að hjónunum látnum Úrskurðarnefnd vísar máli Búseta frá Sjö líkamsárásir á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt Gætu orðið krefjandi hliðarvindslendingar Fólk í geðrofi breyti raunveruleikanum til að lifa af Ábyrgð veghaldara minni á Íslandi en í nágrannalöndum Ríki og framhaldsskólakennarar funda á morgun Litið við á mótmælum brimbrettakappa sem forseti bæjarstjórnar segir ólögmæt Viðreisn ekki til í meirihlutasamstarf til vinstri Tímamót fyrir Finna að sinna loftrýmisgæslu fyrir NATO Guðrún, Hinrik og Elín skyndihjálparmanneskjur ársins Megi aldrei verða íslenskur veruleiki „Réttlæti er svakalega dýrt“ Svína- og sviðasultan menguð af Bacillus cereus og E. coli Meirihlutinn sem er að myndast, vopnaburður og mótmæli brimbrettakappa „Við verðum að hafa fólkið með okkur“ Seinar í strætó eftir yndislegt kryddbrauð Heiðu Meirihlutaspjall í heimboði Heiðu Bjargar Rósa og Þórhildur vilja stýra Mannréttindastofnun Gos geti hafist hvenær sem er Sjá meira