Er þessi eitt mesta hörkutólið á ÓL í Pyeongchang? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. febrúar 2018 17:30 Katie Ormerod. Vísir/Getty Breska snjóbrettakonan Katie Ormerod ætlar ekki að láta neitt koma í veg fyrir að hún keppi á vetrarólympíuleikunum í Pyeongchang. Ekki einu sinni meiðsli á slæmum stað. Katie Ormerod mun keppa á leiknum í Pyeongchang þrátt fyrir að hafa úlnliðsbrotnað á æfingu fyrir leikana. Katie er tvítug og mun keppa á stökkpallinum (Slopestyle) og í háloftastökkunum (big air). Hún meiddi sig á úlnliðnum við æfingar í Phoenix Park í Pyeongchang en er nú búin að finna sér spelku svo að hún geti keppt.Fractured wrist? No problem! British snowboarder Katie Ormerod will still compete in the Winter Olympics despite suffering an injury in training. Find out more: https://t.co/zuPOMgswm0pic.twitter.com/OGe1yAAj4c — BBC Sport (@BBCSport) February 7, 2018 Þetta er ekki stórt brot í vinstri úlnlið hennar en sársaukafullt engu að síður. Það gæti líka síðan orðið mjög vont ef hún þarf að bera fyrir sig höndina. Katie Ormerod er öflug snjóbrettakonan og hún ætlar sér stóra hluti. Ormerod varð fyrsti Bretinn til að vinna gull á heimsmeistaramóti á snjóbretti árið 2017 og náði líka í brons á stökkpallinum (Slopestyle) á síðustu X-leikum. Undankeppninn á stökkpallinum er á sunnudaginn.Katie Ormerod sýnir spelkuna sína á Snapchat.Snapchat/Katie Ormerod Ólympíuleikar Snjóbrettaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Sjá meira
Breska snjóbrettakonan Katie Ormerod ætlar ekki að láta neitt koma í veg fyrir að hún keppi á vetrarólympíuleikunum í Pyeongchang. Ekki einu sinni meiðsli á slæmum stað. Katie Ormerod mun keppa á leiknum í Pyeongchang þrátt fyrir að hafa úlnliðsbrotnað á æfingu fyrir leikana. Katie er tvítug og mun keppa á stökkpallinum (Slopestyle) og í háloftastökkunum (big air). Hún meiddi sig á úlnliðnum við æfingar í Phoenix Park í Pyeongchang en er nú búin að finna sér spelku svo að hún geti keppt.Fractured wrist? No problem! British snowboarder Katie Ormerod will still compete in the Winter Olympics despite suffering an injury in training. Find out more: https://t.co/zuPOMgswm0pic.twitter.com/OGe1yAAj4c — BBC Sport (@BBCSport) February 7, 2018 Þetta er ekki stórt brot í vinstri úlnlið hennar en sársaukafullt engu að síður. Það gæti líka síðan orðið mjög vont ef hún þarf að bera fyrir sig höndina. Katie Ormerod er öflug snjóbrettakonan og hún ætlar sér stóra hluti. Ormerod varð fyrsti Bretinn til að vinna gull á heimsmeistaramóti á snjóbretti árið 2017 og náði líka í brons á stökkpallinum (Slopestyle) á síðustu X-leikum. Undankeppninn á stökkpallinum er á sunnudaginn.Katie Ormerod sýnir spelkuna sína á Snapchat.Snapchat/Katie Ormerod
Ólympíuleikar Snjóbrettaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Sjá meira