Sonur Geirs: „HSÍ hafði ekki samband fyrr en seint í gærkvöldi" Anton Ingi Leifsson skrifar 6. febrúar 2018 20:05 Geir verður ekki áfram þjálfari Íslands. vísir/hanna Arnar Sveinn Geirsson, sonur Geirs Sveinssonar fyrrverandi landsliðsþjálfara í handbolta, segir á Twitter-síðu sinni að HSÍ hafi ekki reynt að hafa samband við Geir fyrr en seint í gærkvöldi varðandi það hvort að starfskrafta yrði óskað áfram. Eins og flestum er kunnugt um var Guðmundur Þórður Guðmundsson ráðinn landsliðsþjálfari fyrr í dag, en þetta er í þriðja sinn sem Guðmundur stýrir landsliðinu. Einnig var greint frá því að Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ, hafði ekki náð á Geir. Geir stýrði liðinu á Evrópumótinu sem er nýyfirstaðið og hefur stýrt liðinu í tvö ár, en Arnar Sveinn segir á Twitter-síðu sinni að faðir hans hafi óskað eftir því að fá upplýsingar á sunnudag vegna þess að hann hafi verið á leið í frí. Það hafi fyrst verið hringt í hann seint í gærkvöldi. Þar segir hann einnig að einhverjir úr þjálfarateyminu hafi lesið um framtíð sína í fjölmiðlum og símtölin frá formanni HSÍ hafi sennilega verið fleiri en hann hafi fengið frá formanninum síðustu tvö ár. Hér að neðan má sjá tíst Arnars.Pabbi óskaði eftir því við HSÍ að fá svar í síðasta lagi á sunnudag þar sem hann væri að fara í frí og gæti illa tekið símann eftir það. Fyrsta símtalið fær hann svo seint í gærkvöldi, og nokkur eftir það - sennilega fleiri símtöl en hann hefur fengið frá formanninum þessi 2 ár. https://t.co/HKVmubMIJr— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) February 6, 2018 Mátti ekki láta hann vita miklu fyrr í ljósi þess að þetta var löngu ákveðið? Fyrir utan það - mætti ekki láta allt þjálfarateymið vita svo að þeir allir þyrftu ekki að lesa um framtíð sína í fjölmiðlum?— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) February 6, 2018 Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Sjá meira
Arnar Sveinn Geirsson, sonur Geirs Sveinssonar fyrrverandi landsliðsþjálfara í handbolta, segir á Twitter-síðu sinni að HSÍ hafi ekki reynt að hafa samband við Geir fyrr en seint í gærkvöldi varðandi það hvort að starfskrafta yrði óskað áfram. Eins og flestum er kunnugt um var Guðmundur Þórður Guðmundsson ráðinn landsliðsþjálfari fyrr í dag, en þetta er í þriðja sinn sem Guðmundur stýrir landsliðinu. Einnig var greint frá því að Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ, hafði ekki náð á Geir. Geir stýrði liðinu á Evrópumótinu sem er nýyfirstaðið og hefur stýrt liðinu í tvö ár, en Arnar Sveinn segir á Twitter-síðu sinni að faðir hans hafi óskað eftir því að fá upplýsingar á sunnudag vegna þess að hann hafi verið á leið í frí. Það hafi fyrst verið hringt í hann seint í gærkvöldi. Þar segir hann einnig að einhverjir úr þjálfarateyminu hafi lesið um framtíð sína í fjölmiðlum og símtölin frá formanni HSÍ hafi sennilega verið fleiri en hann hafi fengið frá formanninum síðustu tvö ár. Hér að neðan má sjá tíst Arnars.Pabbi óskaði eftir því við HSÍ að fá svar í síðasta lagi á sunnudag þar sem hann væri að fara í frí og gæti illa tekið símann eftir það. Fyrsta símtalið fær hann svo seint í gærkvöldi, og nokkur eftir það - sennilega fleiri símtöl en hann hefur fengið frá formanninum þessi 2 ár. https://t.co/HKVmubMIJr— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) February 6, 2018 Mátti ekki láta hann vita miklu fyrr í ljósi þess að þetta var löngu ákveðið? Fyrir utan það - mætti ekki láta allt þjálfarateymið vita svo að þeir allir þyrftu ekki að lesa um framtíð sína í fjölmiðlum?— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) February 6, 2018
Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Sjá meira