Umferðin gengið afar hægt í morgun Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 6. febrúar 2018 10:11 Mikið hefur snjóað á höfuðborgarsvæðinu og gekk umferðin þar af leiðandi hægt í morgun. vísir/vilhelm Umferðin á höfuðborgarsvæðinu hefur gengið afar hægt í morgun að sögn Guðbrands Sigurðssonar, aðalvarðstjóra í umferðardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Engin slys hafa þó verið tilkynnt til lögreglunnar það sem af er morgni. Þannig hafa vegfarendur úr efri byggðum Reykjavíkur, Mosfellsbæ og Hafnarfirði verið upp undir 60 mínútur á leiðinni til vinnu en fréttastofa hefur einnig heyrt af fólki sem var allt að 100 mínútur á leiðinni frá Hafnarfirði. Guðbrandur segir að þetta hafi verið viðbúið. „Með snjókomu og mikilli umferð þá var þetta viðbúið. Þó að það sé rutt og reynt að salta þá snjóaði mikið ofan í þetta jöfnum höndum þannig að það hægir líka mikið á umferðinni og þá teppist meira,“ segir Guðbrandur og bendir á að við venjuleg og góð akstursskilyrði er gríðarlega mikill umferðarþungi snemma á morgnana á höfuðborgarsvæðinu. „Og hvað þá ef færð spillist vegna snjóa og hálku.“ Guðbrandur segir að það sé nú að greiðast úr umferðinni.2 klst frá Hafnarfirði í Reykjavík. Allir einir í bíl. Verður ekki íslenskara. #umferdin— Helgi Már (@helgivilbergs) February 6, 2018 Veður Tengdar fréttir Hellisheiði og Þrengsli opin áðum vegum var lokað í gærkvöldi vegna versnandi veðurs á Suðvesturlandi. 6. febrúar 2018 06:06 Fólk gefi sér nokkrar auka mínútur í morgunumferðinni í fyrramálið Snjó kyngdi niður á höfuðborgarsvæðinu í dag og mega borgarbúar búast við áframhaldandi éljagangi. 5. febrúar 2018 22:30 Mest lesið Eins og að vera fangi í eigin líkama Fréttir „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Erlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ Erlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Innlent Útgöngubann í borginni í nótt Erlent 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Innlent Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Innlent Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent Fleiri fréttir Viðræður í kjaradeilu kennara sigldu í strand Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Sjá meira
Umferðin á höfuðborgarsvæðinu hefur gengið afar hægt í morgun að sögn Guðbrands Sigurðssonar, aðalvarðstjóra í umferðardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Engin slys hafa þó verið tilkynnt til lögreglunnar það sem af er morgni. Þannig hafa vegfarendur úr efri byggðum Reykjavíkur, Mosfellsbæ og Hafnarfirði verið upp undir 60 mínútur á leiðinni til vinnu en fréttastofa hefur einnig heyrt af fólki sem var allt að 100 mínútur á leiðinni frá Hafnarfirði. Guðbrandur segir að þetta hafi verið viðbúið. „Með snjókomu og mikilli umferð þá var þetta viðbúið. Þó að það sé rutt og reynt að salta þá snjóaði mikið ofan í þetta jöfnum höndum þannig að það hægir líka mikið á umferðinni og þá teppist meira,“ segir Guðbrandur og bendir á að við venjuleg og góð akstursskilyrði er gríðarlega mikill umferðarþungi snemma á morgnana á höfuðborgarsvæðinu. „Og hvað þá ef færð spillist vegna snjóa og hálku.“ Guðbrandur segir að það sé nú að greiðast úr umferðinni.2 klst frá Hafnarfirði í Reykjavík. Allir einir í bíl. Verður ekki íslenskara. #umferdin— Helgi Már (@helgivilbergs) February 6, 2018
Veður Tengdar fréttir Hellisheiði og Þrengsli opin áðum vegum var lokað í gærkvöldi vegna versnandi veðurs á Suðvesturlandi. 6. febrúar 2018 06:06 Fólk gefi sér nokkrar auka mínútur í morgunumferðinni í fyrramálið Snjó kyngdi niður á höfuðborgarsvæðinu í dag og mega borgarbúar búast við áframhaldandi éljagangi. 5. febrúar 2018 22:30 Mest lesið Eins og að vera fangi í eigin líkama Fréttir „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Erlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ Erlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Innlent Útgöngubann í borginni í nótt Erlent 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Innlent Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Innlent Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent Fleiri fréttir Viðræður í kjaradeilu kennara sigldu í strand Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Sjá meira
Hellisheiði og Þrengsli opin áðum vegum var lokað í gærkvöldi vegna versnandi veðurs á Suðvesturlandi. 6. febrúar 2018 06:06
Fólk gefi sér nokkrar auka mínútur í morgunumferðinni í fyrramálið Snjó kyngdi niður á höfuðborgarsvæðinu í dag og mega borgarbúar búast við áframhaldandi éljagangi. 5. febrúar 2018 22:30